Grikkir verða að semja við lánadrottna fyrir mánudaginn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. júní 2015 23:52 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands. visir/epa Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að samningar verði að takast á milli Grikkja og lánadrottna þeirra fyrir næstkomandi mánudag, en þá koma leiðtogar Evrópusambandsríkja saman til neyðarfundar vegna stöðunnar sem upp er komin í Grikklandi. Merkel segir að takist samningar ekki þá muni ESB ekki geta tekið neina ákvörðun á fundinum. Samningarnir snúa að efnahagsumbótum í Grikklandi sem eiga meðal annars að fela í sér skattahækkanir. Grikkir hafa innan við tvær til þess að ná samningum ellegar munu þeir ekki ná að standa í skilum á 1,6 milljarða evra láni sem þeir þurfa að borga til baka til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Miklar fjárhæðir hafa verið teknar út úr grískum bönkum í vikunni og í dag samþykkti Evrópski seðlabankinn meiri neyðaraðstoð til handa grískum bönkum. Hversu mikið seðlabankinn mun leggja til hefur ekki verið gefið upp. Nái Grikkland ekki samkomulagi um að borga lánið til baka bendir allt til þess að ríkissjóður landsins fari í gjaldþrot. Landið þyrfti þá að öllum líkindum bæði að hætta í evrusamstarfinu og ESB. Grikkland Tengdar fréttir Grikkir komnir á síðasta séns „Boltinn er hjá Grikkjum og þeir geta gripið þetta síðasta tækifæri.“ 18. júní 2015 23:18 Evrópa að gefast upp á Grikkjum Varakanslari Þýskalands segir þolinmæði Evruríkja fara þverrandi. 14. júní 2015 15:03 Seðlabankinn varar við gjaldþroti Seðlabanki Grikklands hefur í fyrsta sinn varað við mögulegu gjaldþroti ríkissjóðs. Fátt virðist benda til þess að samkomulag náist um björgunarpakka fyrir ríkið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir forsætisráðherrann greina fólki sínu rangt frá. 18. júní 2015 08:00 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að samningar verði að takast á milli Grikkja og lánadrottna þeirra fyrir næstkomandi mánudag, en þá koma leiðtogar Evrópusambandsríkja saman til neyðarfundar vegna stöðunnar sem upp er komin í Grikklandi. Merkel segir að takist samningar ekki þá muni ESB ekki geta tekið neina ákvörðun á fundinum. Samningarnir snúa að efnahagsumbótum í Grikklandi sem eiga meðal annars að fela í sér skattahækkanir. Grikkir hafa innan við tvær til þess að ná samningum ellegar munu þeir ekki ná að standa í skilum á 1,6 milljarða evra láni sem þeir þurfa að borga til baka til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Miklar fjárhæðir hafa verið teknar út úr grískum bönkum í vikunni og í dag samþykkti Evrópski seðlabankinn meiri neyðaraðstoð til handa grískum bönkum. Hversu mikið seðlabankinn mun leggja til hefur ekki verið gefið upp. Nái Grikkland ekki samkomulagi um að borga lánið til baka bendir allt til þess að ríkissjóður landsins fari í gjaldþrot. Landið þyrfti þá að öllum líkindum bæði að hætta í evrusamstarfinu og ESB.
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir komnir á síðasta séns „Boltinn er hjá Grikkjum og þeir geta gripið þetta síðasta tækifæri.“ 18. júní 2015 23:18 Evrópa að gefast upp á Grikkjum Varakanslari Þýskalands segir þolinmæði Evruríkja fara þverrandi. 14. júní 2015 15:03 Seðlabankinn varar við gjaldþroti Seðlabanki Grikklands hefur í fyrsta sinn varað við mögulegu gjaldþroti ríkissjóðs. Fátt virðist benda til þess að samkomulag náist um björgunarpakka fyrir ríkið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir forsætisráðherrann greina fólki sínu rangt frá. 18. júní 2015 08:00 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Sjá meira
Grikkir komnir á síðasta séns „Boltinn er hjá Grikkjum og þeir geta gripið þetta síðasta tækifæri.“ 18. júní 2015 23:18
Evrópa að gefast upp á Grikkjum Varakanslari Þýskalands segir þolinmæði Evruríkja fara þverrandi. 14. júní 2015 15:03
Seðlabankinn varar við gjaldþroti Seðlabanki Grikklands hefur í fyrsta sinn varað við mögulegu gjaldþroti ríkissjóðs. Fátt virðist benda til þess að samkomulag náist um björgunarpakka fyrir ríkið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir forsætisráðherrann greina fólki sínu rangt frá. 18. júní 2015 08:00