Innheimta útboðsgjald þrátt fyrir úrskurð um ólögmæti þess Viktoría Hermannsdóttir skrifar 1. júní 2015 19:24 Ríkið ætlar að halda áfram að innheimta útboðsgjald fyrir innfluttar landbúnaðarvörur þrátt fyrir að Héraðsdómur hafi komist að þeirri niðurstöðu að gjaldheimtan væri ólögmæt. Í mars voru kveðnir upp dómar í þremur málum sem vörðuðu lögmæti svokallaðs útboðsgjalds fyrir innfluttar landbúnaðarvörur. Fyrirtækin Hagar, Sælkeradreifing og Innnes létu þar reyna á fyrirkomulag útboðs á tollkvótum sem þau töldu ekki samkvæmt lögum. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að innheimta gjaldsins væri ólögmæt. Kröfum fyrirtækjanna um endurgreitt útboðsgjald hefur verið hafnað. Þeir halda áfram sama verklagi þó að héraðsdómur sé búinn að komast að þessari niðurstöðu þá bjóða þeir áfram fyrirtækjum að halda viðteknu verklagi áfram. Að bjóða í þessa kvóta og okkur finnst það mjög skrítið. Niðurstaða Héraðsdóms var sú að ríkið hefði ekki þá víðtæku heimild sem það taldi sig hafa til að innheimta gjaldið. Hið opinbera telur að þar sem kvótinn hafði verið innheimtur í gegnum vöruverðið þá ættu fyrirtækin ekki að fá þann kvóta endurgreiddan. Ráðuneytið hefur ekki orðið við okkar beiðni og í ofanálag auglýsa þeir eftir því að fyrirtæki geri tilboð í kvóta sem er verið að bjóða út núna og fyrir vikulok eigum við að senda inn ósk okkar í magn. Þá spyrjum við líka þar sem er verkfall og við höfum ekki getað tollafgreitt þessa vöru sem bera þessa kvóta, þær liggja hérna undir skemmdum á bakkanum, með þessum tollkvótum og við klárlega munum ekki geta innheimt þennan kvóta í gegnum vöruverð þar sem að varan liggur undir skemmdum.Hvað mun hið opinbera gera í þeim efnum? Magnús Óli Ólafsson, forstjóri Innnes, segir fyrirtækin ekki sætta sig við þessa niðurstöðu og farið verði með málið fyrir Hæstarétt til þess að hið opinbera fari eftir dómi Héraðsdóms. Hann segir um talsverða upphæð að ræða. Verkfall 2016 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Ríkið ætlar að halda áfram að innheimta útboðsgjald fyrir innfluttar landbúnaðarvörur þrátt fyrir að Héraðsdómur hafi komist að þeirri niðurstöðu að gjaldheimtan væri ólögmæt. Í mars voru kveðnir upp dómar í þremur málum sem vörðuðu lögmæti svokallaðs útboðsgjalds fyrir innfluttar landbúnaðarvörur. Fyrirtækin Hagar, Sælkeradreifing og Innnes létu þar reyna á fyrirkomulag útboðs á tollkvótum sem þau töldu ekki samkvæmt lögum. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að innheimta gjaldsins væri ólögmæt. Kröfum fyrirtækjanna um endurgreitt útboðsgjald hefur verið hafnað. Þeir halda áfram sama verklagi þó að héraðsdómur sé búinn að komast að þessari niðurstöðu þá bjóða þeir áfram fyrirtækjum að halda viðteknu verklagi áfram. Að bjóða í þessa kvóta og okkur finnst það mjög skrítið. Niðurstaða Héraðsdóms var sú að ríkið hefði ekki þá víðtæku heimild sem það taldi sig hafa til að innheimta gjaldið. Hið opinbera telur að þar sem kvótinn hafði verið innheimtur í gegnum vöruverðið þá ættu fyrirtækin ekki að fá þann kvóta endurgreiddan. Ráðuneytið hefur ekki orðið við okkar beiðni og í ofanálag auglýsa þeir eftir því að fyrirtæki geri tilboð í kvóta sem er verið að bjóða út núna og fyrir vikulok eigum við að senda inn ósk okkar í magn. Þá spyrjum við líka þar sem er verkfall og við höfum ekki getað tollafgreitt þessa vöru sem bera þessa kvóta, þær liggja hérna undir skemmdum á bakkanum, með þessum tollkvótum og við klárlega munum ekki geta innheimt þennan kvóta í gegnum vöruverð þar sem að varan liggur undir skemmdum.Hvað mun hið opinbera gera í þeim efnum? Magnús Óli Ólafsson, forstjóri Innnes, segir fyrirtækin ekki sætta sig við þessa niðurstöðu og farið verði með málið fyrir Hæstarétt til þess að hið opinbera fari eftir dómi Héraðsdóms. Hann segir um talsverða upphæð að ræða.
Verkfall 2016 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira