Snjókoma og slydda á morgun Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júní 2015 19:47 Frá hríðarbyl á Akureyri. VÍSIR/AUÐUNN Eyfirðingar gætu þurft að draga fram Kraft-gallana í nótt ef marka má spá Veðurstofunnar en hún gerir ráð fyrir slyddu og snjókomu norðan heiða á morgun. Í samtali við fréttastofu segir Elín Björk Jónasdóttir, vaktaveðurfræðingur hjá Veðurstofunni, að töluverður kuldi sé í kortunum fyrir vikuna og að ekki taki að hlýna aftur fyrr en um næstu helgi. Hitinn á norður- og austurland verði á bilinu 1 til 7 stig en ívið hlýrra verði á suðvesturhorninu. Elín bætir þó við að hitinn kunni að fara niður fyrir frostmark víða um landi í vikunni, á hálendinu sem og við sjávarsíðuna og gæti úrkoman sem fellur til á þeim tíma því verið í formi snjókomu - þá sérstaklega á nóttunni. Veðurspá vikunnar er á þá leið að á miðvikudag er búist við vorðan 5 til 13 metrum á sekúndu með rigningu norðantilá landinu og sums staðar slyddu inn til landsins. Lægir seinnipartinn og dregur úr úrkomu. Hægari austanátt um um landið sunnanvert og bjartviðri framan af degi, en skúrir syðst þegar líður á daginn. Hiti 1 til 6 stig norðantil, en allt að 12 stig sunnantil. Á fimmtudag, föstudag og laugardag er búist við hægri norðaustlægri eða breytilegri átt. Henni fylgja skúrir eða dálítil rigning í flestum landshlutum. Hiti verður á bilinu 2 til 10 stig, hlýjast á suðvesturlandi. Á sunnudag eru líkur á vestlægri átt með súldarlofti við vesturströndina en þurru og björtu veðri fyrir austan. Veður Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Sjá meira
Eyfirðingar gætu þurft að draga fram Kraft-gallana í nótt ef marka má spá Veðurstofunnar en hún gerir ráð fyrir slyddu og snjókomu norðan heiða á morgun. Í samtali við fréttastofu segir Elín Björk Jónasdóttir, vaktaveðurfræðingur hjá Veðurstofunni, að töluverður kuldi sé í kortunum fyrir vikuna og að ekki taki að hlýna aftur fyrr en um næstu helgi. Hitinn á norður- og austurland verði á bilinu 1 til 7 stig en ívið hlýrra verði á suðvesturhorninu. Elín bætir þó við að hitinn kunni að fara niður fyrir frostmark víða um landi í vikunni, á hálendinu sem og við sjávarsíðuna og gæti úrkoman sem fellur til á þeim tíma því verið í formi snjókomu - þá sérstaklega á nóttunni. Veðurspá vikunnar er á þá leið að á miðvikudag er búist við vorðan 5 til 13 metrum á sekúndu með rigningu norðantilá landinu og sums staðar slyddu inn til landsins. Lægir seinnipartinn og dregur úr úrkomu. Hægari austanátt um um landið sunnanvert og bjartviðri framan af degi, en skúrir syðst þegar líður á daginn. Hiti 1 til 6 stig norðantil, en allt að 12 stig sunnantil. Á fimmtudag, föstudag og laugardag er búist við hægri norðaustlægri eða breytilegri átt. Henni fylgja skúrir eða dálítil rigning í flestum landshlutum. Hiti verður á bilinu 2 til 10 stig, hlýjast á suðvesturlandi. Á sunnudag eru líkur á vestlægri átt með súldarlofti við vesturströndina en þurru og björtu veðri fyrir austan.
Veður Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Sjá meira