Kjötið að klárast á Metro: „Við erum í algjörum vandræðum“ ingvar haraldsson skrifar 2. júní 2015 20:45 Jón Garðar Ögmundsson segir Metro í miklu vandræðum vegna verkfalla. vísir/gva „Við erum í algjörum vandræðum. Það eru allir naggar búnir og ákveðnar tegundir á kjöti búnar. Það er ófremdarástand,“ segir Jón Garðar Ögmundsson, rekstrarstjóri Metro en hver varan á fætur annarri er að klárast vegna verkfalls dýralækna Matvælastofnunar. Jón Garðar býst við því að tuttugu til þrjátíu prósent af vörulínuMetro hafi þegar dottið út af matseðli þar sem vörur séu uppseldar og fáist líklega ekki fyrr en verkfallið leysist. Jón Garðar segir að þegar hafi ákveðnar stærðir af hamborgurum klárast, t.d. sé Metro hætt að selja ostborgara. Hann býst við að hamborgararnir sem til séu á lager dugi fram að næstu helgi. „Ef við fáum ekki kjöt í næstu viku erum við bara að selja ís. En við reynum að redda okkur og erum með plan b og c í gangi en það fer að styttast í að humarsamlokan komi á matseðilinn hjá okkur,“ segir Jón Garðar. Hann segir að framleitt hafi verið í frost áður en verkfall hófst en það sé að klárast. „Við reyndum að selja grísaborgara en það vakti ekki lukku þannig að var ekki áhugi að halda því,“ segir Jón Garðar.Sjá einnig: Metro setur grísakjöt í Heimsborgarann vegna verkfallsRekstrarstjórinn segir ljóst að verkföll sem standa yfir auk boðaðra verkfalla í maí hafi haft veruleg áhrif á afkomu staðarins í maí. „Þegar hálf þjóðin er á leið í verkfall þá heldur fólk að sér höndum,“ segir hann. Verkfall 2016 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
„Við erum í algjörum vandræðum. Það eru allir naggar búnir og ákveðnar tegundir á kjöti búnar. Það er ófremdarástand,“ segir Jón Garðar Ögmundsson, rekstrarstjóri Metro en hver varan á fætur annarri er að klárast vegna verkfalls dýralækna Matvælastofnunar. Jón Garðar býst við því að tuttugu til þrjátíu prósent af vörulínuMetro hafi þegar dottið út af matseðli þar sem vörur séu uppseldar og fáist líklega ekki fyrr en verkfallið leysist. Jón Garðar segir að þegar hafi ákveðnar stærðir af hamborgurum klárast, t.d. sé Metro hætt að selja ostborgara. Hann býst við að hamborgararnir sem til séu á lager dugi fram að næstu helgi. „Ef við fáum ekki kjöt í næstu viku erum við bara að selja ís. En við reynum að redda okkur og erum með plan b og c í gangi en það fer að styttast í að humarsamlokan komi á matseðilinn hjá okkur,“ segir Jón Garðar. Hann segir að framleitt hafi verið í frost áður en verkfall hófst en það sé að klárast. „Við reyndum að selja grísaborgara en það vakti ekki lukku þannig að var ekki áhugi að halda því,“ segir Jón Garðar.Sjá einnig: Metro setur grísakjöt í Heimsborgarann vegna verkfallsRekstrarstjórinn segir ljóst að verkföll sem standa yfir auk boðaðra verkfalla í maí hafi haft veruleg áhrif á afkomu staðarins í maí. „Þegar hálf þjóðin er á leið í verkfall þá heldur fólk að sér höndum,“ segir hann.
Verkfall 2016 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira