Kjötið að klárast á Metro: „Við erum í algjörum vandræðum“ ingvar haraldsson skrifar 2. júní 2015 20:45 Jón Garðar Ögmundsson segir Metro í miklu vandræðum vegna verkfalla. vísir/gva „Við erum í algjörum vandræðum. Það eru allir naggar búnir og ákveðnar tegundir á kjöti búnar. Það er ófremdarástand,“ segir Jón Garðar Ögmundsson, rekstrarstjóri Metro en hver varan á fætur annarri er að klárast vegna verkfalls dýralækna Matvælastofnunar. Jón Garðar býst við því að tuttugu til þrjátíu prósent af vörulínuMetro hafi þegar dottið út af matseðli þar sem vörur séu uppseldar og fáist líklega ekki fyrr en verkfallið leysist. Jón Garðar segir að þegar hafi ákveðnar stærðir af hamborgurum klárast, t.d. sé Metro hætt að selja ostborgara. Hann býst við að hamborgararnir sem til séu á lager dugi fram að næstu helgi. „Ef við fáum ekki kjöt í næstu viku erum við bara að selja ís. En við reynum að redda okkur og erum með plan b og c í gangi en það fer að styttast í að humarsamlokan komi á matseðilinn hjá okkur,“ segir Jón Garðar. Hann segir að framleitt hafi verið í frost áður en verkfall hófst en það sé að klárast. „Við reyndum að selja grísaborgara en það vakti ekki lukku þannig að var ekki áhugi að halda því,“ segir Jón Garðar.Sjá einnig: Metro setur grísakjöt í Heimsborgarann vegna verkfallsRekstrarstjórinn segir ljóst að verkföll sem standa yfir auk boðaðra verkfalla í maí hafi haft veruleg áhrif á afkomu staðarins í maí. „Þegar hálf þjóðin er á leið í verkfall þá heldur fólk að sér höndum,“ segir hann. Verkfall 2016 Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira
„Við erum í algjörum vandræðum. Það eru allir naggar búnir og ákveðnar tegundir á kjöti búnar. Það er ófremdarástand,“ segir Jón Garðar Ögmundsson, rekstrarstjóri Metro en hver varan á fætur annarri er að klárast vegna verkfalls dýralækna Matvælastofnunar. Jón Garðar býst við því að tuttugu til þrjátíu prósent af vörulínuMetro hafi þegar dottið út af matseðli þar sem vörur séu uppseldar og fáist líklega ekki fyrr en verkfallið leysist. Jón Garðar segir að þegar hafi ákveðnar stærðir af hamborgurum klárast, t.d. sé Metro hætt að selja ostborgara. Hann býst við að hamborgararnir sem til séu á lager dugi fram að næstu helgi. „Ef við fáum ekki kjöt í næstu viku erum við bara að selja ís. En við reynum að redda okkur og erum með plan b og c í gangi en það fer að styttast í að humarsamlokan komi á matseðilinn hjá okkur,“ segir Jón Garðar. Hann segir að framleitt hafi verið í frost áður en verkfall hófst en það sé að klárast. „Við reyndum að selja grísaborgara en það vakti ekki lukku þannig að var ekki áhugi að halda því,“ segir Jón Garðar.Sjá einnig: Metro setur grísakjöt í Heimsborgarann vegna verkfallsRekstrarstjórinn segir ljóst að verkföll sem standa yfir auk boðaðra verkfalla í maí hafi haft veruleg áhrif á afkomu staðarins í maí. „Þegar hálf þjóðin er á leið í verkfall þá heldur fólk að sér höndum,“ segir hann.
Verkfall 2016 Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira