Hafdís: Frábært að fá gull í fyrstu grein Ingvi Þór Sæmundsson á Laugardalsvelli skrifar 2. júní 2015 19:17 Hafdís vann langstökkið með nokkrum yfirburðum. vísir/daníel Hafdís Sigurðardóttir bar sigur úr býtum í langstökki á 16. Smáþjóðaleikunum í dag. Hafdís var nokkuð öruggur sigurvegari en besta stökk hennar var 6,50 metrar en meðvindur var +5,8. Af þeim sökum fær hún stökkið ekki skráð sem mótsmet á Smáþjóðaleikunum. Irene Charalambous frá Kýpur á metið sem er 6,38 metrar. Þetta eru önnur gullverðlaunin sem Hafdís vinnur til á Smáþjóðaleikum og 11. verðlaunapeningurinn í heildina. "Ég er nokkuð ánægð með daginn, það sem af er. Það er frábært að fá gull í fyrstu grein og ágætis árangur en veðrið setti strik í reikninginn," sagði Hafdís sem hefur ekki lokið keppni á Smáþjóðaleikunum í ár. Þingeyingurinn á eftir að keppa í 100 metra hlaupi seinna í kvöld og svo í 4x100 metra boðhlaupi og 4x400 metra boðhlaupi á laugardaginn. En hvað tekur við hjá Hafdísi eftir leikana? "Það er væntanlega Evrópubikarmót með landsliðinu seinna í þessum mánuði og svo hitt og þetta - eitthvað sem er ekki komið á teikniborðið ennþá." Hafdís segir að gullverðlaunin í langstökkinu gefi henni byr undir báða vængi fyrir framhaldið. "Jú, þetta gerir það. Ég er bara nokkuð sátt, hefði viljað fara aðeins lengra en maður getur ekki alltaf fengið allt sem maður vill," sagði Hafdís að lokum. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís: Lofar góðu fyrir framhaldið Ásdís Hjálmsdóttir vann nú rétt í þessu til gullverðlauna í spjótkasti á Smáþjóðaleikunum sem standa nú yfir í Laugardalnum. 2. júní 2015 17:49 Aníta varð önnur á Smáþjóðaleikunum Tapaði fyrir keppanda frá Lúxemborg. 2. júní 2015 17:13 Fyrsti frjálsíþróttadagurinn á Smáþjóðaleikunum: Ásdís og Hafdís náðu í gull Fyrsta frjálsíþróttadegi Smáþjóðaleikanna 2015 er lokið. 2. júní 2015 15:40 Aníta: Fór of hægt af stað Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, varð að gera sér 2. sætið að góðu í 800 metra hlaupi á 16. Smáþjóðaleikunum í dag. 2. júní 2015 18:29 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir bar sigur úr býtum í langstökki á 16. Smáþjóðaleikunum í dag. Hafdís var nokkuð öruggur sigurvegari en besta stökk hennar var 6,50 metrar en meðvindur var +5,8. Af þeim sökum fær hún stökkið ekki skráð sem mótsmet á Smáþjóðaleikunum. Irene Charalambous frá Kýpur á metið sem er 6,38 metrar. Þetta eru önnur gullverðlaunin sem Hafdís vinnur til á Smáþjóðaleikum og 11. verðlaunapeningurinn í heildina. "Ég er nokkuð ánægð með daginn, það sem af er. Það er frábært að fá gull í fyrstu grein og ágætis árangur en veðrið setti strik í reikninginn," sagði Hafdís sem hefur ekki lokið keppni á Smáþjóðaleikunum í ár. Þingeyingurinn á eftir að keppa í 100 metra hlaupi seinna í kvöld og svo í 4x100 metra boðhlaupi og 4x400 metra boðhlaupi á laugardaginn. En hvað tekur við hjá Hafdísi eftir leikana? "Það er væntanlega Evrópubikarmót með landsliðinu seinna í þessum mánuði og svo hitt og þetta - eitthvað sem er ekki komið á teikniborðið ennþá." Hafdís segir að gullverðlaunin í langstökkinu gefi henni byr undir báða vængi fyrir framhaldið. "Jú, þetta gerir það. Ég er bara nokkuð sátt, hefði viljað fara aðeins lengra en maður getur ekki alltaf fengið allt sem maður vill," sagði Hafdís að lokum.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís: Lofar góðu fyrir framhaldið Ásdís Hjálmsdóttir vann nú rétt í þessu til gullverðlauna í spjótkasti á Smáþjóðaleikunum sem standa nú yfir í Laugardalnum. 2. júní 2015 17:49 Aníta varð önnur á Smáþjóðaleikunum Tapaði fyrir keppanda frá Lúxemborg. 2. júní 2015 17:13 Fyrsti frjálsíþróttadagurinn á Smáþjóðaleikunum: Ásdís og Hafdís náðu í gull Fyrsta frjálsíþróttadegi Smáþjóðaleikanna 2015 er lokið. 2. júní 2015 15:40 Aníta: Fór of hægt af stað Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, varð að gera sér 2. sætið að góðu í 800 metra hlaupi á 16. Smáþjóðaleikunum í dag. 2. júní 2015 18:29 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Sjá meira
Ásdís: Lofar góðu fyrir framhaldið Ásdís Hjálmsdóttir vann nú rétt í þessu til gullverðlauna í spjótkasti á Smáþjóðaleikunum sem standa nú yfir í Laugardalnum. 2. júní 2015 17:49
Fyrsti frjálsíþróttadagurinn á Smáþjóðaleikunum: Ásdís og Hafdís náðu í gull Fyrsta frjálsíþróttadegi Smáþjóðaleikanna 2015 er lokið. 2. júní 2015 15:40
Aníta: Fór of hægt af stað Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, varð að gera sér 2. sætið að góðu í 800 metra hlaupi á 16. Smáþjóðaleikunum í dag. 2. júní 2015 18:29
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti