Hlín hyggst kæra nauðgun Bjarki Ármannsson og Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifa 4. júní 2015 18:22 Hlín Einarsdóttir ætlar að kæra fyrrverandi samstarfsfélaga sinn fyrir nauðgun í fyrramálið. Þann sama og kærði þær systur fyrir fjárkúgun. Systir hennar, Malín Brand, fullyrðir að ekki hafi verið um kúgun að ræða heldur sáttargjörð vegna meintrar nauðgunar. Lögfræðingur Hlínar Kolbrún Garðarsdóttir staðfestir að lögð verði fram kæra og að lögð verði fram gögn frá neyðarmóttöku nauðgana. „Á morgun verður lögð fram kæra vegna nauðgunar. Ég staðfesti það að umbjóðandi minn fór á neyðarmóttöku fljótlega eftir atvikið og gögn eru aðgengileg lögreglu vegna þess,“ segir Kolbrún Garðarsdóttir lögmaður Hlínar. Malín sendi yfirlýsingu til fjölmiðla nú síðla dags ákæru mannsins gegn þeim systrum. Í henni segist hún að kvöldi 4.apríl síðastliðins hafa fengið símtal frá Hlín sem sagðist hafa verið nauðgað af fyrrverandi samstarfsfélaga sínum. Malín segir Hlín hafi velt því fyrir sér að kæra manninn. Hann hafi reynt að ná sambandi við hana daginn eftir en hún ekki viljað tala við hann. Malín segist hafa rætt við umræddan samstarfsfélaga og hann hafi lagt áherslu á að nauðgunarkæra, hvort sem hún leiddi til ákæru og sakfellingar eða ekki valda sér miklum hnekki. Systir hennar hafi fallist á þessi sjónarmið og úr hafi orðið sátt með greiðslu miskabóta. Samskiptin fóru á milli Malínar og umrædds manns. Þá veitti Malín sáttafénu viðtöku en samkvæmt heimildum Vísis greiddi maðurinn þeim 700 þúsund krónur gegn því að þær myndu ekki kæra hann fyrir nauðgun. Kolbrún segir segir lögreglu skoða upplýsingar sem hafa komið fram í fjölmiðlum. Þá sér í lagi hvað varðar rannsókn á tilraun systranna Hlínar og Malínar til fjárkúgunar forsætisráðherra, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. „Ég hef ráðlagt henni að tjá sig ekkert um rannsókn þessara mála á meðan rannsóknin stendur. Ég hef gert athugasemd við lögreglu varðandi þær upplýsingar sem hafa verið í fjölmiðlum síðustu daga, sem mér finnst einkennilegt. Mér skilst að lögregla sé að skoða það.“ Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Lögmaður Hlínar: Rannsókn seinna málsins á frumstigi "Þetta er það viðkvæmt og er til rannsóknar lögreglu þannig að við verðum að láta það hafa sinn gang.“ 4. júní 2015 12:08 Systurnar handteknar og yfirheyrðar á ný Maðurinn afhenti Malín Brand 700 þúsund krónur í reiðufé í umslagi. Hann tók sér fimm daga umhugsunartíma eftir hótun systranna. 4. júní 2015 07:00 „Engin venjuleg saga sem þær eiga þessar systur“ Friðrika Benónýsdóttir tók viðtal við Hlín Einarsdóttur, sem birtist í Stundinni í dag, tveimur vikum fyrir handtökuna á Völlunum á föstudag. Hlín lýsir heilaþvætti sem hún varð fyrir í Vottum Jehóva og óútskýrðu fráfalli móður sinnar. 4. júní 2015 10:25 Segir Hlín hafa leitað á bráðamóttöku vegna meintrar nauðgunar „Samskiptin fóru í gegnum mig því systir mín treysti sér ekki til að eiga þau.“ 4. júní 2015 16:40 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Hlín Einarsdóttir ætlar að kæra fyrrverandi samstarfsfélaga sinn fyrir nauðgun í fyrramálið. Þann sama og kærði þær systur fyrir fjárkúgun. Systir hennar, Malín Brand, fullyrðir að ekki hafi verið um kúgun að ræða heldur sáttargjörð vegna meintrar nauðgunar. Lögfræðingur Hlínar Kolbrún Garðarsdóttir staðfestir að lögð verði fram kæra og að lögð verði fram gögn frá neyðarmóttöku nauðgana. „Á morgun verður lögð fram kæra vegna nauðgunar. Ég staðfesti það að umbjóðandi minn fór á neyðarmóttöku fljótlega eftir atvikið og gögn eru aðgengileg lögreglu vegna þess,“ segir Kolbrún Garðarsdóttir lögmaður Hlínar. Malín sendi yfirlýsingu til fjölmiðla nú síðla dags ákæru mannsins gegn þeim systrum. Í henni segist hún að kvöldi 4.apríl síðastliðins hafa fengið símtal frá Hlín sem sagðist hafa verið nauðgað af fyrrverandi samstarfsfélaga sínum. Malín segir Hlín hafi velt því fyrir sér að kæra manninn. Hann hafi reynt að ná sambandi við hana daginn eftir en hún ekki viljað tala við hann. Malín segist hafa rætt við umræddan samstarfsfélaga og hann hafi lagt áherslu á að nauðgunarkæra, hvort sem hún leiddi til ákæru og sakfellingar eða ekki valda sér miklum hnekki. Systir hennar hafi fallist á þessi sjónarmið og úr hafi orðið sátt með greiðslu miskabóta. Samskiptin fóru á milli Malínar og umrædds manns. Þá veitti Malín sáttafénu viðtöku en samkvæmt heimildum Vísis greiddi maðurinn þeim 700 þúsund krónur gegn því að þær myndu ekki kæra hann fyrir nauðgun. Kolbrún segir segir lögreglu skoða upplýsingar sem hafa komið fram í fjölmiðlum. Þá sér í lagi hvað varðar rannsókn á tilraun systranna Hlínar og Malínar til fjárkúgunar forsætisráðherra, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. „Ég hef ráðlagt henni að tjá sig ekkert um rannsókn þessara mála á meðan rannsóknin stendur. Ég hef gert athugasemd við lögreglu varðandi þær upplýsingar sem hafa verið í fjölmiðlum síðustu daga, sem mér finnst einkennilegt. Mér skilst að lögregla sé að skoða það.“
Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Lögmaður Hlínar: Rannsókn seinna málsins á frumstigi "Þetta er það viðkvæmt og er til rannsóknar lögreglu þannig að við verðum að láta það hafa sinn gang.“ 4. júní 2015 12:08 Systurnar handteknar og yfirheyrðar á ný Maðurinn afhenti Malín Brand 700 þúsund krónur í reiðufé í umslagi. Hann tók sér fimm daga umhugsunartíma eftir hótun systranna. 4. júní 2015 07:00 „Engin venjuleg saga sem þær eiga þessar systur“ Friðrika Benónýsdóttir tók viðtal við Hlín Einarsdóttur, sem birtist í Stundinni í dag, tveimur vikum fyrir handtökuna á Völlunum á föstudag. Hlín lýsir heilaþvætti sem hún varð fyrir í Vottum Jehóva og óútskýrðu fráfalli móður sinnar. 4. júní 2015 10:25 Segir Hlín hafa leitað á bráðamóttöku vegna meintrar nauðgunar „Samskiptin fóru í gegnum mig því systir mín treysti sér ekki til að eiga þau.“ 4. júní 2015 16:40 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Lögmaður Hlínar: Rannsókn seinna málsins á frumstigi "Þetta er það viðkvæmt og er til rannsóknar lögreglu þannig að við verðum að láta það hafa sinn gang.“ 4. júní 2015 12:08
Systurnar handteknar og yfirheyrðar á ný Maðurinn afhenti Malín Brand 700 þúsund krónur í reiðufé í umslagi. Hann tók sér fimm daga umhugsunartíma eftir hótun systranna. 4. júní 2015 07:00
„Engin venjuleg saga sem þær eiga þessar systur“ Friðrika Benónýsdóttir tók viðtal við Hlín Einarsdóttur, sem birtist í Stundinni í dag, tveimur vikum fyrir handtökuna á Völlunum á föstudag. Hlín lýsir heilaþvætti sem hún varð fyrir í Vottum Jehóva og óútskýrðu fráfalli móður sinnar. 4. júní 2015 10:25
Segir Hlín hafa leitað á bráðamóttöku vegna meintrar nauðgunar „Samskiptin fóru í gegnum mig því systir mín treysti sér ekki til að eiga þau.“ 4. júní 2015 16:40