Íslandsbanki jafnvel seldur í næstu viku Aðalsteinn Kjartansson skrifar 9. júní 2015 10:53 Ríkissjóður gæti fengið yfir 100 milljarða fyrir söluna. Vísir/Vilhelm Sala á Íslandsbanka gæti átt sér stað í næstu viku en í viljayfirlýsingu sem stærstu kröfuhafar Glitnis hafa undirritað og sent stjórnvöldum kemur fram að bankinn verði seldur fyrir árslok 2016. Kjarninn segist hafa heimildir fyrir því að erlendir fjárfestar í Íslandsbanka verði kynntir til leiks í næstu viku.Sjá einnig: Íslandsbanki og Arion banki verði seldir fyrir árslok 2016 Íslandsbanki er að stærstum hluta í eigu slitabús Glitnis en ríkið á fimm prósenta hlut. Í samkomulaginu sem kröfuhafarnir hafa sent stjórnvöldum í tengslum við áætlun stjórnvalda um afnám fjármagnshafta sem kynnt var almenningi í gær kemur fram hvernig sölutekjum verði skipt á milli kröfuhafanna og stjórnvalda. Verði Íslandsbanki seldur til erlendra aðila skal 60 prósent söluandvirðis renna til stjórnvalda í erlendri mynt, en þó ekki meira en sem nemur 60 prósent af bókfærðu virði bankans miðað við skráð evru 5. júní 2015.Sjá einnig: Stærstu kröfuhafarnir hafa lýst yfir vilja til að fara eftir skilyrðum Kjarninn segir að samkvæmt síðasta birta fjárhagsuppgjöri Glitnis sé heildarvirði bankans metið á um 180 milljarða króna. Miðað við það fær íslenska ríkið 108 milljarða króna í erlendum gjaldeyri, verði bankinn seldur fyrir bókfært virði. Til viðbótar er kveðið á um í samkomulaginu, sem þó hefur ekki verið staðfest af slitabúunum sjálfum, að allt eigið fé Íslandsbanka umfram 23 prósent skuli renna til íslenskra stjórnvalda. Það myndi skila um 8,7 milljörðum króna til viðbótar í ríkiskassann. Gjaldeyrishöft Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Sala á Íslandsbanka gæti átt sér stað í næstu viku en í viljayfirlýsingu sem stærstu kröfuhafar Glitnis hafa undirritað og sent stjórnvöldum kemur fram að bankinn verði seldur fyrir árslok 2016. Kjarninn segist hafa heimildir fyrir því að erlendir fjárfestar í Íslandsbanka verði kynntir til leiks í næstu viku.Sjá einnig: Íslandsbanki og Arion banki verði seldir fyrir árslok 2016 Íslandsbanki er að stærstum hluta í eigu slitabús Glitnis en ríkið á fimm prósenta hlut. Í samkomulaginu sem kröfuhafarnir hafa sent stjórnvöldum í tengslum við áætlun stjórnvalda um afnám fjármagnshafta sem kynnt var almenningi í gær kemur fram hvernig sölutekjum verði skipt á milli kröfuhafanna og stjórnvalda. Verði Íslandsbanki seldur til erlendra aðila skal 60 prósent söluandvirðis renna til stjórnvalda í erlendri mynt, en þó ekki meira en sem nemur 60 prósent af bókfærðu virði bankans miðað við skráð evru 5. júní 2015.Sjá einnig: Stærstu kröfuhafarnir hafa lýst yfir vilja til að fara eftir skilyrðum Kjarninn segir að samkvæmt síðasta birta fjárhagsuppgjöri Glitnis sé heildarvirði bankans metið á um 180 milljarða króna. Miðað við það fær íslenska ríkið 108 milljarða króna í erlendum gjaldeyri, verði bankinn seldur fyrir bókfært virði. Til viðbótar er kveðið á um í samkomulaginu, sem þó hefur ekki verið staðfest af slitabúunum sjálfum, að allt eigið fé Íslandsbanka umfram 23 prósent skuli renna til íslenskra stjórnvalda. Það myndi skila um 8,7 milljörðum króna til viðbótar í ríkiskassann.
Gjaldeyrishöft Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira