Fyrstu krónurnar fara í „Leiðréttinguna“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 9. júní 2015 14:19 Tekjur ríkisins af mögulegum stöðugleikaframlögum og stöðugleikaskatti fara fyrst í fjármögnun skuldaniðurfærslu ríkisstjórnarinnar. Vísir/Valli Gangi nauðasamningar slitabúanna eftir líkt og útlit er fyrir að muni gerast fyrir lok ársins verður sá skattstofn sem nýttur hefur verið til að fjármagna skuldaniðurfærslu stjórnvalda, sem kölluð er Leiðréttingin, ekki lengur til staðar. Þess í stað verða fjármunir sem fást með svokölluðum stöðugleikagreiðslum eða stöðugleikaskatti notaðar til að fjármagna aðgerðirnar. Umfang þeirra nemur í heild 80 milljörðum króna og skiptist niður á fjögur ár. Þegar hafa á annan tug milljarða verið greiddir inn á ætlun niðurgreiðslunnar. Hundruð milljarða í ríkiskassann Slitabúin hafa val um hvort þeir gangi til nauðasamninga fyrir næstu áramót sem fela í sér sérstakar greiðslur til ríkisins eða hvort þau undirgangist 39 prósenta stöðugleikaskatt sem lagður er í eitt skipti á heildareignir slitabúanna. Hvor leiðin sem farin verður felur í sér hundruð milljarða greiðslur til ríkisins. Samkvæmt frumvarpi sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur lagt fram á Alþingi um stöðugleikaskatt er áformað að skatttekjunum verði í fyrsta lagi varið til að mæta lækkun tekna af bankaskattinum sem leiðir af frumvarpinu og uppgjöri slitabúanna. Restin fer í skuldir ríkisins Þeir fjármunir sem eftir verða fara í uppgreiðslu skuldabréfs sem ríkissjóður gaf út til endurfjármögnunar Seðlabanka Íslands og það sem út af stendur eftir þá aðgerð fer inn á sérstakan innlánsreikning ríkissjóðs í Seðlabankanum sem síðan verður notaður til að greiða niður skuldir ríkisins. Áætlað er að hægt verði að greiða niður nokkuð stóran hluta af skuldum ríkisins, sem í apríl námu 1.450 milljörðum króna, samkvæmt Lánamálum ríkisins. Samkvæmt frumvarpinu getur uppgreiðsla skulda ríkissjóðs numið samtals um 30 prósentum af vergri landsframleiðslu sem leiða mun til rúmlega 40 milljarða króna árlegrar lækkunar vaxtagjalda þegar allt verður um garð gengið. Gjaldeyrishöft Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Fleiri fréttir Forstöðumenn Sólheima lýsa yfir stuðningi við stjórnendur Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Grunaður um að hafa farið inn á heimili og brotið á barni Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Sjá meira
Gangi nauðasamningar slitabúanna eftir líkt og útlit er fyrir að muni gerast fyrir lok ársins verður sá skattstofn sem nýttur hefur verið til að fjármagna skuldaniðurfærslu stjórnvalda, sem kölluð er Leiðréttingin, ekki lengur til staðar. Þess í stað verða fjármunir sem fást með svokölluðum stöðugleikagreiðslum eða stöðugleikaskatti notaðar til að fjármagna aðgerðirnar. Umfang þeirra nemur í heild 80 milljörðum króna og skiptist niður á fjögur ár. Þegar hafa á annan tug milljarða verið greiddir inn á ætlun niðurgreiðslunnar. Hundruð milljarða í ríkiskassann Slitabúin hafa val um hvort þeir gangi til nauðasamninga fyrir næstu áramót sem fela í sér sérstakar greiðslur til ríkisins eða hvort þau undirgangist 39 prósenta stöðugleikaskatt sem lagður er í eitt skipti á heildareignir slitabúanna. Hvor leiðin sem farin verður felur í sér hundruð milljarða greiðslur til ríkisins. Samkvæmt frumvarpi sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur lagt fram á Alþingi um stöðugleikaskatt er áformað að skatttekjunum verði í fyrsta lagi varið til að mæta lækkun tekna af bankaskattinum sem leiðir af frumvarpinu og uppgjöri slitabúanna. Restin fer í skuldir ríkisins Þeir fjármunir sem eftir verða fara í uppgreiðslu skuldabréfs sem ríkissjóður gaf út til endurfjármögnunar Seðlabanka Íslands og það sem út af stendur eftir þá aðgerð fer inn á sérstakan innlánsreikning ríkissjóðs í Seðlabankanum sem síðan verður notaður til að greiða niður skuldir ríkisins. Áætlað er að hægt verði að greiða niður nokkuð stóran hluta af skuldum ríkisins, sem í apríl námu 1.450 milljörðum króna, samkvæmt Lánamálum ríkisins. Samkvæmt frumvarpinu getur uppgreiðsla skulda ríkissjóðs numið samtals um 30 prósentum af vergri landsframleiðslu sem leiða mun til rúmlega 40 milljarða króna árlegrar lækkunar vaxtagjalda þegar allt verður um garð gengið.
Gjaldeyrishöft Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Fleiri fréttir Forstöðumenn Sólheima lýsa yfir stuðningi við stjórnendur Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Grunaður um að hafa farið inn á heimili og brotið á barni Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Sjá meira