Helgi setti heimsmet 20. maí 2015 23:09 Helgi að vonum ánægðu með heimsmetið. mynd/kári jónsson Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni bætti í kvöld heimsmetið í spjótkasti í flokki F42 er hann keppti á JJ- móti Ármanns á Laugardalsvelli. Þar með er heimsmet Kínverjans Yanlong Fu fallið en það var 52,79m. svo um risavaxna bætingu er að ræða. Á dögunum hafði Helgi einmitt hótað þessu þar sem hann hjó nærri heimsmetinu á vormóti HSK á Selfossi. Kastið í kvöld var ekki bara heimsmet heldur líka nýtt Evrópu- og Íslandsmet eins og gefur að skilja. Helgi er ríkjandi Heims- og Evrópumeistari í greininni og síðar á þessu ári eða í októbermánuði fer fram heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum í Doha í Katar.Kastsería Helga í kvöld:x - 49,34 - 48,77 - 52,13 - 54,62 - P Helgi var ekki einn á ferðinni úr röðum fatlaðra á JJ mótinu í kvöld sem settu Íslandsmet en það gerði Patrekur Andrés Axelsson einnig í flokki T12, flokkur blindra/sjónskertra, er hann hljóp 100 metrana á 13,53 sekúndum. Þar með eru Íslandsmetin í frjálsum á árinu 2015 orðin samtals tuttugu. Í júní mun vaskur hópur halda frá Íslandi til þátttöku í opna ítalska meistaramótinu í Grosetto en Helgi og Patrekur verða þar á meðal keppenda ásamt Stefaníu Daneyju Guðmundsdóttur, Huldu Sigurjónsdóttur og Arnari Helga Lárussyni. Innlendar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni bætti í kvöld heimsmetið í spjótkasti í flokki F42 er hann keppti á JJ- móti Ármanns á Laugardalsvelli. Þar með er heimsmet Kínverjans Yanlong Fu fallið en það var 52,79m. svo um risavaxna bætingu er að ræða. Á dögunum hafði Helgi einmitt hótað þessu þar sem hann hjó nærri heimsmetinu á vormóti HSK á Selfossi. Kastið í kvöld var ekki bara heimsmet heldur líka nýtt Evrópu- og Íslandsmet eins og gefur að skilja. Helgi er ríkjandi Heims- og Evrópumeistari í greininni og síðar á þessu ári eða í októbermánuði fer fram heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum í Doha í Katar.Kastsería Helga í kvöld:x - 49,34 - 48,77 - 52,13 - 54,62 - P Helgi var ekki einn á ferðinni úr röðum fatlaðra á JJ mótinu í kvöld sem settu Íslandsmet en það gerði Patrekur Andrés Axelsson einnig í flokki T12, flokkur blindra/sjónskertra, er hann hljóp 100 metrana á 13,53 sekúndum. Þar með eru Íslandsmetin í frjálsum á árinu 2015 orðin samtals tuttugu. Í júní mun vaskur hópur halda frá Íslandi til þátttöku í opna ítalska meistaramótinu í Grosetto en Helgi og Patrekur verða þar á meðal keppenda ásamt Stefaníu Daneyju Guðmundsdóttur, Huldu Sigurjónsdóttur og Arnari Helga Lárussyni.
Innlendar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira