Úr utandeildinni í enska landsliðið á þremur árum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. maí 2015 14:30 Vardy spilaði með Fleetwood Town í utandeildinni fyrir þremur árum. Nú er hann kominn í enska landsliðið. vísir/getty Roy Hodgson hefur valið enska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Írlandi og Slóveníu í undankeppni EM 2016 í júní. Þrír nýliðar eru í hópnum; framherjarnir Charlie Austin og Jamie Vardy og markvörðurinn Tom Heaton. Austin hefur skorað 17 mörk á tímabilinu fyrir QPR sem er fallið niður í B-deild. Vardy, sem spilaði í utandeildinni fyrir þremur árum, hefur gert fjögur mörk í 33 deildarleikjum fyrir Leicester sem bjargaði sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni með góðum endaspretti. Heaton, sem er uppalinn hjá Manchester United, leikur með Burnley sem er, líkt og QPR, fallið úr úrvalsdeildinni. Hann er eini markvörður deildarinnar sem hefur spilað hverju einustu mínútu í vetur. Leighton Baines er ekki í hópnum en hann er nýkominn úr aðgerð á ökkla. Þá var Ashley Young, kantmaður Manchester United, ekki valinn þrátt fyrir góða frammistöðu í vetur. Harry Kane og Saido Berahino eru heldur ekki í hópnum en þeir voru valdir í enska U-21 árs landsliðið sem er á leið á EM í Tékklandi í júní.Markverðir: Rob Green (QPR), Joe Hart (Manchester City), Tom Heaton (Burnley).Varnarmenn: Ryan Bertrand (Southampton), Gary Cahill (Chelsea), Nathaniel Clyne (Southampton), Kieran Gibbs (Arsenal), Phil Jagielka (Everton), Phil Jones (Manchester United), Chris Smalling (Manchester United).Miðjumenn: Ross Barkley (Everton), Fabian Delph (Aston Villa), Jordan Henderson (Liverpool), Adam Lallana (Liverpool), Ryan Mason (Tottenham), James Milner (Manchester City), Raheem Sterling (Liverpool), Andros Townsend (Tottenham), Theo Walcott (Arsenal), Jack Wilshere (Arsenal).Framherjar: Charlie Austin (QPR), Wayne Rooney (Manchester United), Jamie Vardy (Leicester), Danny Welbeck (Arsenal). EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira
Roy Hodgson hefur valið enska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Írlandi og Slóveníu í undankeppni EM 2016 í júní. Þrír nýliðar eru í hópnum; framherjarnir Charlie Austin og Jamie Vardy og markvörðurinn Tom Heaton. Austin hefur skorað 17 mörk á tímabilinu fyrir QPR sem er fallið niður í B-deild. Vardy, sem spilaði í utandeildinni fyrir þremur árum, hefur gert fjögur mörk í 33 deildarleikjum fyrir Leicester sem bjargaði sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni með góðum endaspretti. Heaton, sem er uppalinn hjá Manchester United, leikur með Burnley sem er, líkt og QPR, fallið úr úrvalsdeildinni. Hann er eini markvörður deildarinnar sem hefur spilað hverju einustu mínútu í vetur. Leighton Baines er ekki í hópnum en hann er nýkominn úr aðgerð á ökkla. Þá var Ashley Young, kantmaður Manchester United, ekki valinn þrátt fyrir góða frammistöðu í vetur. Harry Kane og Saido Berahino eru heldur ekki í hópnum en þeir voru valdir í enska U-21 árs landsliðið sem er á leið á EM í Tékklandi í júní.Markverðir: Rob Green (QPR), Joe Hart (Manchester City), Tom Heaton (Burnley).Varnarmenn: Ryan Bertrand (Southampton), Gary Cahill (Chelsea), Nathaniel Clyne (Southampton), Kieran Gibbs (Arsenal), Phil Jagielka (Everton), Phil Jones (Manchester United), Chris Smalling (Manchester United).Miðjumenn: Ross Barkley (Everton), Fabian Delph (Aston Villa), Jordan Henderson (Liverpool), Adam Lallana (Liverpool), Ryan Mason (Tottenham), James Milner (Manchester City), Raheem Sterling (Liverpool), Andros Townsend (Tottenham), Theo Walcott (Arsenal), Jack Wilshere (Arsenal).Framherjar: Charlie Austin (QPR), Wayne Rooney (Manchester United), Jamie Vardy (Leicester), Danny Welbeck (Arsenal).
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira