Aron Snær og Ragnhildur leiða fyrir lokahringinn Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2015 21:22 Ragnhildur í eldlínunni í Leiru í dag. vísir/gsí Aron Snær Júlíusson, GKG, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR; eru efst í karla- og kvennaflokki eftir fyrstu tvær umferðirnar í fyrsta móti tímabilsins á Eimskiptsmótaröðinni sem ber nafnið Egils Gull mótið. Leikið er á Hólmsveri í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Töluverður vindur var í Leirunni í dag, en það hafði veruleg áhrif á skor keppenda. Völlurinn kemur mjög vel undan erfiðum vetri, en flatirnar voru mjög góðar við árstíða sögðu keppendur er fram kemur á golf.is. Aron Snær, sem er efstur keppenda í karlaflokknum, lék frábærlega á síðari hringnum í dag, en þar lék hann á tveimur undir pari. Hnan er með eins höggs forskot á Andra Þór, en Kristján Þór Einarsson, Axel Bóasson og Gísli Sveinbergsson koma í humátt.Staðan í karlaflokki: 1. Aron Snær Júlíusson, GKG 144 högg par 74-70 2. Andri Þór Björnsson GR 146 högg (+2) 75-71 3. Kristján Þór Einarsson, GM 147 högg (+3) 73-74 4. Axel Bóasson, GK 150 högg (+6) 76-74 5. Gísli Sveinbergsson, GK 150 högg (+6) 75-75 Ragnhildur Kristinsdóttir er með þriggja högga forskot kvennamegin, en Tinna Jóhannsdóttir kemur næst. Sunna Víðisdóttir er í þriðja sætinu, þremur höggum á eftir Tinnu og fimm á eftir Ragnhildi.Staðan í kvennaflokki: 1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 155 högg (+11) 76-79 2. Tinna Jóhannsdóttir, GK 158 högg (+14) 76-82 3. Sunna Víðisdóttir, GR 160 högg (+16) 80-80 4. Anna Sólveig Snorradóttir, GK 161 högg (+17) 79-82 5. Þórdís Geirsdóttir, GK 162 högg (+18) 81-81 6. Karen Guðnadóttir, GS 162 högg (+18) 81-81 Lokaumferðin fer svo fram á morgun sunnudag, en Vísir mun fylgjast með gangi mála. Golf Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Aron Snær Júlíusson, GKG, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR; eru efst í karla- og kvennaflokki eftir fyrstu tvær umferðirnar í fyrsta móti tímabilsins á Eimskiptsmótaröðinni sem ber nafnið Egils Gull mótið. Leikið er á Hólmsveri í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Töluverður vindur var í Leirunni í dag, en það hafði veruleg áhrif á skor keppenda. Völlurinn kemur mjög vel undan erfiðum vetri, en flatirnar voru mjög góðar við árstíða sögðu keppendur er fram kemur á golf.is. Aron Snær, sem er efstur keppenda í karlaflokknum, lék frábærlega á síðari hringnum í dag, en þar lék hann á tveimur undir pari. Hnan er með eins höggs forskot á Andra Þór, en Kristján Þór Einarsson, Axel Bóasson og Gísli Sveinbergsson koma í humátt.Staðan í karlaflokki: 1. Aron Snær Júlíusson, GKG 144 högg par 74-70 2. Andri Þór Björnsson GR 146 högg (+2) 75-71 3. Kristján Þór Einarsson, GM 147 högg (+3) 73-74 4. Axel Bóasson, GK 150 högg (+6) 76-74 5. Gísli Sveinbergsson, GK 150 högg (+6) 75-75 Ragnhildur Kristinsdóttir er með þriggja högga forskot kvennamegin, en Tinna Jóhannsdóttir kemur næst. Sunna Víðisdóttir er í þriðja sætinu, þremur höggum á eftir Tinnu og fimm á eftir Ragnhildi.Staðan í kvennaflokki: 1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 155 högg (+11) 76-79 2. Tinna Jóhannsdóttir, GK 158 högg (+14) 76-82 3. Sunna Víðisdóttir, GR 160 högg (+16) 80-80 4. Anna Sólveig Snorradóttir, GK 161 högg (+17) 79-82 5. Þórdís Geirsdóttir, GK 162 högg (+18) 81-81 6. Karen Guðnadóttir, GS 162 högg (+18) 81-81 Lokaumferðin fer svo fram á morgun sunnudag, en Vísir mun fylgjast með gangi mála.
Golf Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti