Di Matteo rekinn frá Schalke Anton Ingi Leifsson skrifar 25. maí 2015 08:00 Allar líkur eru á því að Di Matteo sé á leið burt frá Schalke 04. vísir/getty Roberto Di Matteo hefur verið rekinn sem stjóri Schalke 04 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu að því fram kemur í þýskum fjölmiðlum í gær. Di Matteo hefur verið við stjórnvölinn hjá Schalke frá því í október 2014 þegar hann tók við af Jens Keller. Hann kom Schalke í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar þar sem Schalke datt út fyrir Real Madrid, samanlagt 5-4. Schalke mistókst að krækja sér í Meistaradeildarsæti og tapaði 2-0 gegn botnbaráttuliði HSV í lokaumferðina í gær. Það hefur greinilega fyllt mælinn hjá forráðamönnum Schalke, en þýska liðið þarf að fara í umspil um laust sæti í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Það hefur eitt og annað verið í lausu lofti hjá Schalke undanfarnar vikur. Kevin-Prince Boateng og Sidney Sam voru leystir undan samningi af íþróttastjóranum, Horst Heldt, fyrir nokkru síðan og er Heldt einnig sagður á förum frá félaginu. Heldt sagði í samtali við þýska sjónvarpið í gær að allir hjá félaginu þyrftu að skoða stöðu sína, hvort sem það væru leikmenn eða þeir sem væru hinu megin við borðið. Hápunktur Di Matteo á sínum þjálfaraferli var klárlega þegar hann stýrði Chelsea til sigurs í Meistaradeildinni tímabilið 2011/2012. Þýski boltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Roberto Di Matteo hefur verið rekinn sem stjóri Schalke 04 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu að því fram kemur í þýskum fjölmiðlum í gær. Di Matteo hefur verið við stjórnvölinn hjá Schalke frá því í október 2014 þegar hann tók við af Jens Keller. Hann kom Schalke í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar þar sem Schalke datt út fyrir Real Madrid, samanlagt 5-4. Schalke mistókst að krækja sér í Meistaradeildarsæti og tapaði 2-0 gegn botnbaráttuliði HSV í lokaumferðina í gær. Það hefur greinilega fyllt mælinn hjá forráðamönnum Schalke, en þýska liðið þarf að fara í umspil um laust sæti í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Það hefur eitt og annað verið í lausu lofti hjá Schalke undanfarnar vikur. Kevin-Prince Boateng og Sidney Sam voru leystir undan samningi af íþróttastjóranum, Horst Heldt, fyrir nokkru síðan og er Heldt einnig sagður á förum frá félaginu. Heldt sagði í samtali við þýska sjónvarpið í gær að allir hjá félaginu þyrftu að skoða stöðu sína, hvort sem það væru leikmenn eða þeir sem væru hinu megin við borðið. Hápunktur Di Matteo á sínum þjálfaraferli var klárlega þegar hann stýrði Chelsea til sigurs í Meistaradeildinni tímabilið 2011/2012.
Þýski boltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira