Sumargötur opnaðar í Reykjavík Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2015 12:18 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði sumargöturnar í morgun ásamt börnum af Sólskinsdeild leikskólans Grænuborgar. Mynd/reykjavíkurborg Sumargötur í Reykjavík voru opnaðar formlega í dag þegar Skólavörðurstíg frá Bergstaðarstræti, Laugavegi frá Vatnsstíg að Bankastræti og Pósthússtræti var breytt í göngugötur. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að sumargöturnar verði fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur til 15. september og lokaðar bílaumferð nema á milli klukkan 8 og 11 á virkum dögum. Séu þær liður í því að skapa fjölskrúðugt mannlíf í miðborginni. „Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði sumargöturnar í morgun ásamt börnum af Sólskinsdeild leikskólans Grænuborgar og um leið var myndlistasýning barnanna opnuð á Skólavörðustíg. Þau hafa haft umhverfið á Skólavörðustígnum sem viðfangsefni fyrir sýninguna og eru flestar myndirnar af Leifi Eiríkssyni. Borgarstjóri skoðaði sýninguna með leikskólabörnunum og trommarar frá Kramhúsinu börðu bumbur við opnuna. Sumargötur er sameiginlegt verkefni borgaryfirvalda og rekstraraðila og þjóna þeim tilgangi að taka sem best á móti gestum og gangandi í miðborginni. Göngugötur í miðborginni hafa undanfarin ár auðgað mannlífið í bænum um leið og þær bæta aðgengi gangandi og hjólandi fólks að verslun og þjónustu,“ segir í tilkynningunni. Göngugötur Reykjavík Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
Sumargötur í Reykjavík voru opnaðar formlega í dag þegar Skólavörðurstíg frá Bergstaðarstræti, Laugavegi frá Vatnsstíg að Bankastræti og Pósthússtræti var breytt í göngugötur. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að sumargöturnar verði fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur til 15. september og lokaðar bílaumferð nema á milli klukkan 8 og 11 á virkum dögum. Séu þær liður í því að skapa fjölskrúðugt mannlíf í miðborginni. „Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði sumargöturnar í morgun ásamt börnum af Sólskinsdeild leikskólans Grænuborgar og um leið var myndlistasýning barnanna opnuð á Skólavörðustíg. Þau hafa haft umhverfið á Skólavörðustígnum sem viðfangsefni fyrir sýninguna og eru flestar myndirnar af Leifi Eiríkssyni. Borgarstjóri skoðaði sýninguna með leikskólabörnunum og trommarar frá Kramhúsinu börðu bumbur við opnuna. Sumargötur er sameiginlegt verkefni borgaryfirvalda og rekstraraðila og þjóna þeim tilgangi að taka sem best á móti gestum og gangandi í miðborginni. Göngugötur í miðborginni hafa undanfarin ár auðgað mannlífið í bænum um leið og þær bæta aðgengi gangandi og hjólandi fólks að verslun og þjónustu,“ segir í tilkynningunni.
Göngugötur Reykjavík Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira