Zinzino hagnast um hálfan milljarð ingvar haraldsson skrifar 15. maí 2015 14:55 Tekjur Zinzino jukust um 1,5 milljarða milli ára. Zinzino, sem selur hinar ýmsu heilsuvörur, þar á meðal fæðubótarefni og kaffi, hagnaðist um hálfan milljarð á síðasta ári. Samkvæmt ársreikningi félagsins var stór hluti af hagnaðnum, um 236 milljónir íslenskra króna, tilkominn vegna yfirfæranlegs skattalegs taps frá fyrra ári. Rekstrarhagnaður Zinzino hafi nam 290 milljónum króna og jókst um 130 milljónir króna milli ára. Sjá einnig: Íslendingar sólgnastir allra í Zinzino Balance ShakeÍslendingar keyptu Zinzino fyrir 600 milljónir Íslendingar keyptu vörur af Zinzino fyrir 600 milljónir króna í fyrra en salan jókst um 121 prósent miðað við árið 2013. Zinzino hópurinn styðst sölukerfi þar sem selt er í beinni sölu en kerfið er stundum kennt við píramída. Sjá einnig: Silfurdrengir selja Zinzino Í ársreikningi Zinzino kemur fram að fyrstu árin hafi sala á Zinzino hér á landi verið dræm. Þetta hafi hins vegar breyst eftir að Zinzino byrjaði að selja Íslendingum BalanceShake sem slegið hafi í gegn hér á landi. Þá hafi bann við sölu BalanceOil einnig verið afturkallað sem styrkt hafi stöðu Zinzino á Íslandi. Veltan hér á landi nam 12 prósentum af heildarveltu Zinzino.Hlutabréf í Zinzino hafa lækkað mikið frá því félagið var skráð á markað í Svíþjóð í desember síðastliðnum.Alls seldi Zinzino vörur fyrir 5 milljarða á síðasta ári en heildartekjur Zinzino námu 5,6 milljörðum íslenskra króna. Tekjur Zinzino jukust um 1,5 milljarða milli ára. Undir lok síðasta árs var Zinzino skráð á markað í sænsku Kauphöllinni en síðan þá hefur hlutabréfaverð í félaginu lækkað nokkuð skarpt. Tengdar fréttir Patti ekki selt svo mikið sem einn skammt af Zinzino Balance Shake Zinzino-píramídanum hvergi gengið betur en á Íslandi. 10. mars 2015 14:46 Zinzino Balance shake sagður lækna túrverki, kransæðastíflu, sykursýki, bakflæði; laga Asperger og ADHD, sjón, lesblindu... Reynslusögur af undralyfinu Zinzino Balance shake eru með miklum ólíkindum en Vísir skyggnist bak við tjöldin í hóp þeirra sem neyta og selja. 4. mars 2015 15:00 Silfurdrengir selja Zinzino Ýmsa þekkta íþróttakappa er að finna meðal sölumanna Zinzino Balance Shake. 10. mars 2015 10:46 Íslendingar sólgnastir allra í Zinzino Balance Shake Umfangsmikil starfsemi sem ekki hefur farið hátt: Velta ársins 2014 á Íslandi var 700 milljónir. Framkvæmdastjórinn er ánægður með viðtökurnar – mjög. 18. mars 2015 09:15 ZinZino-keðjan sendir út viðvörun til útsendara sinna Mikill viðbúnaður er meðal þeirra sem fást við óhefðbundnar lækningar og sölu á heilsuvörum, vegna umfjöllunar fjölmiðla. 4. mars 2015 10:03 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Zinzino, sem selur hinar ýmsu heilsuvörur, þar á meðal fæðubótarefni og kaffi, hagnaðist um hálfan milljarð á síðasta ári. Samkvæmt ársreikningi félagsins var stór hluti af hagnaðnum, um 236 milljónir íslenskra króna, tilkominn vegna yfirfæranlegs skattalegs taps frá fyrra ári. Rekstrarhagnaður Zinzino hafi nam 290 milljónum króna og jókst um 130 milljónir króna milli ára. Sjá einnig: Íslendingar sólgnastir allra í Zinzino Balance ShakeÍslendingar keyptu Zinzino fyrir 600 milljónir Íslendingar keyptu vörur af Zinzino fyrir 600 milljónir króna í fyrra en salan jókst um 121 prósent miðað við árið 2013. Zinzino hópurinn styðst sölukerfi þar sem selt er í beinni sölu en kerfið er stundum kennt við píramída. Sjá einnig: Silfurdrengir selja Zinzino Í ársreikningi Zinzino kemur fram að fyrstu árin hafi sala á Zinzino hér á landi verið dræm. Þetta hafi hins vegar breyst eftir að Zinzino byrjaði að selja Íslendingum BalanceShake sem slegið hafi í gegn hér á landi. Þá hafi bann við sölu BalanceOil einnig verið afturkallað sem styrkt hafi stöðu Zinzino á Íslandi. Veltan hér á landi nam 12 prósentum af heildarveltu Zinzino.Hlutabréf í Zinzino hafa lækkað mikið frá því félagið var skráð á markað í Svíþjóð í desember síðastliðnum.Alls seldi Zinzino vörur fyrir 5 milljarða á síðasta ári en heildartekjur Zinzino námu 5,6 milljörðum íslenskra króna. Tekjur Zinzino jukust um 1,5 milljarða milli ára. Undir lok síðasta árs var Zinzino skráð á markað í sænsku Kauphöllinni en síðan þá hefur hlutabréfaverð í félaginu lækkað nokkuð skarpt.
Tengdar fréttir Patti ekki selt svo mikið sem einn skammt af Zinzino Balance Shake Zinzino-píramídanum hvergi gengið betur en á Íslandi. 10. mars 2015 14:46 Zinzino Balance shake sagður lækna túrverki, kransæðastíflu, sykursýki, bakflæði; laga Asperger og ADHD, sjón, lesblindu... Reynslusögur af undralyfinu Zinzino Balance shake eru með miklum ólíkindum en Vísir skyggnist bak við tjöldin í hóp þeirra sem neyta og selja. 4. mars 2015 15:00 Silfurdrengir selja Zinzino Ýmsa þekkta íþróttakappa er að finna meðal sölumanna Zinzino Balance Shake. 10. mars 2015 10:46 Íslendingar sólgnastir allra í Zinzino Balance Shake Umfangsmikil starfsemi sem ekki hefur farið hátt: Velta ársins 2014 á Íslandi var 700 milljónir. Framkvæmdastjórinn er ánægður með viðtökurnar – mjög. 18. mars 2015 09:15 ZinZino-keðjan sendir út viðvörun til útsendara sinna Mikill viðbúnaður er meðal þeirra sem fást við óhefðbundnar lækningar og sölu á heilsuvörum, vegna umfjöllunar fjölmiðla. 4. mars 2015 10:03 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Patti ekki selt svo mikið sem einn skammt af Zinzino Balance Shake Zinzino-píramídanum hvergi gengið betur en á Íslandi. 10. mars 2015 14:46
Zinzino Balance shake sagður lækna túrverki, kransæðastíflu, sykursýki, bakflæði; laga Asperger og ADHD, sjón, lesblindu... Reynslusögur af undralyfinu Zinzino Balance shake eru með miklum ólíkindum en Vísir skyggnist bak við tjöldin í hóp þeirra sem neyta og selja. 4. mars 2015 15:00
Silfurdrengir selja Zinzino Ýmsa þekkta íþróttakappa er að finna meðal sölumanna Zinzino Balance Shake. 10. mars 2015 10:46
Íslendingar sólgnastir allra í Zinzino Balance Shake Umfangsmikil starfsemi sem ekki hefur farið hátt: Velta ársins 2014 á Íslandi var 700 milljónir. Framkvæmdastjórinn er ánægður með viðtökurnar – mjög. 18. mars 2015 09:15
ZinZino-keðjan sendir út viðvörun til útsendara sinna Mikill viðbúnaður er meðal þeirra sem fást við óhefðbundnar lækningar og sölu á heilsuvörum, vegna umfjöllunar fjölmiðla. 4. mars 2015 10:03