Tvær ófrískar og missa af landsliðssumrinu | Hildur ekki valin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2015 16:06 María Ben Erlingsdóttir verður ekki með landsliðinu í sumar. Fréttablaðið/Þórdís Inga Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp sinn fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram á Íslandi 1. til 6. júní næstkomandi. Ívar valdi 23 leikmenn en Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Snæfells, besti leikmaður tímabilsins og leikjahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, er ekki valin í liðið en hún hefur lagt skóna á hilluna. Ívar valdi sjö nýliða í æfingahópinn en það eru þær Auður Íris Ólafsdóttir, Bergþóra Tómasdóttir, Björg Einarsdóttir, Helga Hjördís Björgvinsdóttir, Lovísa Björt Henningsdóttir, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir og Sandra Lind Þrastardóttir. Helga Hjördís Björgvinsdóttir gat þó ekki gefið kost á sér ekki frekar en María Ben Erlingsdóttir en þær eru báðar barnshafandi. Helena Sverrisdóttir er með en hún er nýtekin við sem spilandi þjálfari Hauka í Dominos-deildinni eftir að hafa spilað í Póllandi í vetur.Æfingahópur A-landsliðs kvenna fyrir Smáþjóðaleikana 1.-6. júní. Auður Íris Ólafsdóttir – Haukar · Bakvörður f. 1992 · 174 sm Bryndís Guðmundsdóttir – Keflavík · Framherji · f. 1988 · 178 sm Bergþóra Tómasdóttir – KR · Bakvörður · f. 1994 · 180 sm Björg Einarsdóttir – KR · Bakvörður · f. 1992 · 165 sm Guðbjörg Sverrisdóttir – Valur · Bakvörður · f. 1992 · 180 sm Gunnhildur Gunnarsdóttir – Snæfell · Bakvörður · f. 1990 · 176 sm Helena Sverrisdóttir – CCP Polkwise · Bakvörður · f. 1988 · 184 sm Helga Hjördís Björgvinsdóttir – Snæfell · Framherji · f. 1991 · 179 sm Hildur Björg Kjartansdóttir – UTPA · Framherji · f. 1994 · 184 sm Ingibjörg Jakobsdóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1990 · 178 sm Ingunn Embla Kristínardóttir – Keflavík · Bakvörður · f. 1995 · 169 sm Jóhanna Björk Sveinsdóttir – Breiðablik · Framherji · f. 1989 · 178 sm Lovísa Björt Henningsdóttir – Haukar · Miðherji · f. 1995 · 189 sm Margrét Rósa Hálfdanardóttir – Canisius Collage · Bakvörður · f. 1994 · 177 sm María Ben Erlingsdóttir – Grindavík · Miðherji · f. 1988 · 184 sm Marín Laufey Davíðsdóttir – Keflavík · Miðherji · f. 1995 · 180 sm Pálína Gunnlaugsdóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1987 · 167 sm Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Valur · Miðherji · f. 1990 · 186 sm Petrúnella Skúladóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1985 · 177 sm Salbjörg Ragna Sævarsdóttir – Hamar · Miðherji · f. 1991 · 188 sm Sandra Lind Þrastardóttir – Keflavík · Miðherji · f. 1996 · 182 sm Sara Rún Hinriksdóttir –Keflavík · Framherji · f. 1996 · 182 sm Sigrún Sjöfn Ámundadóttir – Norrköping Dolphins · Framherji f. 1988 · 181 smÞjálfari liðsins er Ívar Ásgrímsson. Aðstoðarþjálfarar eru Margrét Sturlaugsdóttir og Bjarni Magnússon. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp sinn fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram á Íslandi 1. til 6. júní næstkomandi. Ívar valdi 23 leikmenn en Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Snæfells, besti leikmaður tímabilsins og leikjahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, er ekki valin í liðið en hún hefur lagt skóna á hilluna. Ívar valdi sjö nýliða í æfingahópinn en það eru þær Auður Íris Ólafsdóttir, Bergþóra Tómasdóttir, Björg Einarsdóttir, Helga Hjördís Björgvinsdóttir, Lovísa Björt Henningsdóttir, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir og Sandra Lind Þrastardóttir. Helga Hjördís Björgvinsdóttir gat þó ekki gefið kost á sér ekki frekar en María Ben Erlingsdóttir en þær eru báðar barnshafandi. Helena Sverrisdóttir er með en hún er nýtekin við sem spilandi þjálfari Hauka í Dominos-deildinni eftir að hafa spilað í Póllandi í vetur.Æfingahópur A-landsliðs kvenna fyrir Smáþjóðaleikana 1.-6. júní. Auður Íris Ólafsdóttir – Haukar · Bakvörður f. 1992 · 174 sm Bryndís Guðmundsdóttir – Keflavík · Framherji · f. 1988 · 178 sm Bergþóra Tómasdóttir – KR · Bakvörður · f. 1994 · 180 sm Björg Einarsdóttir – KR · Bakvörður · f. 1992 · 165 sm Guðbjörg Sverrisdóttir – Valur · Bakvörður · f. 1992 · 180 sm Gunnhildur Gunnarsdóttir – Snæfell · Bakvörður · f. 1990 · 176 sm Helena Sverrisdóttir – CCP Polkwise · Bakvörður · f. 1988 · 184 sm Helga Hjördís Björgvinsdóttir – Snæfell · Framherji · f. 1991 · 179 sm Hildur Björg Kjartansdóttir – UTPA · Framherji · f. 1994 · 184 sm Ingibjörg Jakobsdóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1990 · 178 sm Ingunn Embla Kristínardóttir – Keflavík · Bakvörður · f. 1995 · 169 sm Jóhanna Björk Sveinsdóttir – Breiðablik · Framherji · f. 1989 · 178 sm Lovísa Björt Henningsdóttir – Haukar · Miðherji · f. 1995 · 189 sm Margrét Rósa Hálfdanardóttir – Canisius Collage · Bakvörður · f. 1994 · 177 sm María Ben Erlingsdóttir – Grindavík · Miðherji · f. 1988 · 184 sm Marín Laufey Davíðsdóttir – Keflavík · Miðherji · f. 1995 · 180 sm Pálína Gunnlaugsdóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1987 · 167 sm Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Valur · Miðherji · f. 1990 · 186 sm Petrúnella Skúladóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1985 · 177 sm Salbjörg Ragna Sævarsdóttir – Hamar · Miðherji · f. 1991 · 188 sm Sandra Lind Þrastardóttir – Keflavík · Miðherji · f. 1996 · 182 sm Sara Rún Hinriksdóttir –Keflavík · Framherji · f. 1996 · 182 sm Sigrún Sjöfn Ámundadóttir – Norrköping Dolphins · Framherji f. 1988 · 181 smÞjálfari liðsins er Ívar Ásgrímsson. Aðstoðarþjálfarar eru Margrét Sturlaugsdóttir og Bjarni Magnússon.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira