Birna telur að ný einkunn auki eftirspurn eftir skuldabréfum Íslandsbanka Þorbjörn Þórðarson skrifar 30. apríl 2015 18:30 Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka Íslandsbanki er fyrstur banka á Íslandi frá árinu 2008 til að komast úr ruslflokki en lánshæfisfyrirtækið Fitch Ratings birt í dag nýtt mat á lánshæfi og er bankinn metinn í fjárfestingarflokki. Í mati Fitch Ratings kemur fram að fram að endurskipulagningu stórs hluta lánasafns Íslandsbanka frá árinu 2008 sé nú lokið og að bankinn hafi verið varfærinn í mati á greiðslugetu viðskiptavina niðurfærðra lána. Fram kemur í mati Fitch Ratings að fyrirtækið telur Íslandsbanka vel undirbúinn undir afléttingu gjaldeyrishafta.Hverju breytir þetta fyrir Íslandsbanka að fara upp í fjárfestingarflokk hjá Fitch Ratings? „Þetta breytir því aðallega að nú er stærri hópur fjárfesta sem má kaupa skuldabréf útgefin af bankanum. Sérstaklega erlendis, ef við horfum til þess. Þetta gerir það að verkum að eftirspurnin á að aukast og vonandi verðlagningin vonandi líka,“ segir Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka.Er einhver eftirspurn eftir skuldabréfum bankans erlendis? „Allar útgáfur sem við höfum ráðist í hafa gengið vel og það hafa verið ágæt viðskipti með bréfin. Við höfum alveg fundið fyrir eftirspurninni.“ Birna segir að höftin verði áfram vandamál fyrir Íslandsbanka eins og alla aðra banka á Íslandi. Fitch Ratings metur ekki hina bankana en Birna segir að Íslandsbanki hafi verið í sambandi við Fitch undanfarið ár.Íslandsbanki óskar eftir því að fá lánshæfismat frá Fitch? „Það er svoleiðis í öllum tilvikum. Þú óskar eftir því, já.“ Gjaldeyrishöft Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Íslandsbanki er fyrstur banka á Íslandi frá árinu 2008 til að komast úr ruslflokki en lánshæfisfyrirtækið Fitch Ratings birt í dag nýtt mat á lánshæfi og er bankinn metinn í fjárfestingarflokki. Í mati Fitch Ratings kemur fram að fram að endurskipulagningu stórs hluta lánasafns Íslandsbanka frá árinu 2008 sé nú lokið og að bankinn hafi verið varfærinn í mati á greiðslugetu viðskiptavina niðurfærðra lána. Fram kemur í mati Fitch Ratings að fyrirtækið telur Íslandsbanka vel undirbúinn undir afléttingu gjaldeyrishafta.Hverju breytir þetta fyrir Íslandsbanka að fara upp í fjárfestingarflokk hjá Fitch Ratings? „Þetta breytir því aðallega að nú er stærri hópur fjárfesta sem má kaupa skuldabréf útgefin af bankanum. Sérstaklega erlendis, ef við horfum til þess. Þetta gerir það að verkum að eftirspurnin á að aukast og vonandi verðlagningin vonandi líka,“ segir Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka.Er einhver eftirspurn eftir skuldabréfum bankans erlendis? „Allar útgáfur sem við höfum ráðist í hafa gengið vel og það hafa verið ágæt viðskipti með bréfin. Við höfum alveg fundið fyrir eftirspurninni.“ Birna segir að höftin verði áfram vandamál fyrir Íslandsbanka eins og alla aðra banka á Íslandi. Fitch Ratings metur ekki hina bankana en Birna segir að Íslandsbanki hafi verið í sambandi við Fitch undanfarið ár.Íslandsbanki óskar eftir því að fá lánshæfismat frá Fitch? „Það er svoleiðis í öllum tilvikum. Þú óskar eftir því, já.“
Gjaldeyrishöft Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira