Stuðningsmenn KR og Tindastóls ganga ekki inn um sömu dyr í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2015 10:30 Stuðningsmenn Stólanna mæta örugglega vel í kvöld. Vísir/Stefán KR og Tindastóll mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta en fyrsti leikurinn fer fram á heimavelli KR-inga í DHL-höllinni. KR-ingar búast við fullu húsi og hafa gert ráðstafanir til að auðvelda aðgengi áhorfendanna inn í salinn. Þetta kemur fram í tilkynningu á síðu KR körfu á fésbókinni. KR-ingar fóru þá leið að vera með tvo innganga inn í salinn en vanalega fara allir áhorfendur í gegnum sömu hurðina. Stuðningsmenn KR og Tindastóls ganga því ekki inn um sömu dyr í kvöld. Gestirnir komast inn í salinn í gegnum gömlu hurðina þar sem þeir fá tvær stúkur fyrir sig en stuðningsmenn KR-inga fara aftur á móti inn í gegnum ganginn á bakvið aðalstúkuna. Allt er þetta gert til að auðvelda áhorfendum að komast inn í salinn enda má búast við um tvö þúsund manns á leikinn í kvöld. Allir áhorfendur geta hinsvegar keypt sér hamborgara fyrir leikinn eins og vanalega en miðasalan og hamborgarasalan opna bæði klukkan 17.00. Það er síðan byrjað að hleypa inn í salinn klukkan 18.00. Leikur KR og Tindastóls hefst klukkan 19.15 í DHL-höllinni í Frostaskjóli og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá hvernig skipulagið verður hjá KR-ingum í kvöld. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tilfinningaríkur Pavel: Stoltur af því að þekkja þessa stráka Pavel Ermolinskij var hrærður eftir sigur KR á Njarðvíkur í æsispennandi leik liðanna í kvöld. 17. apríl 2015 23:45 Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00 Sjáðu Súpermantroðslu Bonneau Stefan Bonneau sýndi mögnuð tilþrif í 52 stiga leik sínum gegn KR í kvöld. 17. apríl 2015 23:01 „Pabbi, það er auðvelt að taka eitt skref“ Sár og niðurlútur Teitur Örlygsson fékk hughreystingu frá ellefu ára syni sínum í kvöld. 17. apríl 2015 23:56 Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 102-94 | KR í úrslit eftir leik ársins KR tryggði sér sæti í úrslitum Dominos-deildar karla í kvöld eftir ótrúlegan sigur á Njarðvík í tvíframlengdum leik. 17. apríl 2015 15:35 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
KR og Tindastóll mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta en fyrsti leikurinn fer fram á heimavelli KR-inga í DHL-höllinni. KR-ingar búast við fullu húsi og hafa gert ráðstafanir til að auðvelda aðgengi áhorfendanna inn í salinn. Þetta kemur fram í tilkynningu á síðu KR körfu á fésbókinni. KR-ingar fóru þá leið að vera með tvo innganga inn í salinn en vanalega fara allir áhorfendur í gegnum sömu hurðina. Stuðningsmenn KR og Tindastóls ganga því ekki inn um sömu dyr í kvöld. Gestirnir komast inn í salinn í gegnum gömlu hurðina þar sem þeir fá tvær stúkur fyrir sig en stuðningsmenn KR-inga fara aftur á móti inn í gegnum ganginn á bakvið aðalstúkuna. Allt er þetta gert til að auðvelda áhorfendum að komast inn í salinn enda má búast við um tvö þúsund manns á leikinn í kvöld. Allir áhorfendur geta hinsvegar keypt sér hamborgara fyrir leikinn eins og vanalega en miðasalan og hamborgarasalan opna bæði klukkan 17.00. Það er síðan byrjað að hleypa inn í salinn klukkan 18.00. Leikur KR og Tindastóls hefst klukkan 19.15 í DHL-höllinni í Frostaskjóli og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá hvernig skipulagið verður hjá KR-ingum í kvöld.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tilfinningaríkur Pavel: Stoltur af því að þekkja þessa stráka Pavel Ermolinskij var hrærður eftir sigur KR á Njarðvíkur í æsispennandi leik liðanna í kvöld. 17. apríl 2015 23:45 Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00 Sjáðu Súpermantroðslu Bonneau Stefan Bonneau sýndi mögnuð tilþrif í 52 stiga leik sínum gegn KR í kvöld. 17. apríl 2015 23:01 „Pabbi, það er auðvelt að taka eitt skref“ Sár og niðurlútur Teitur Örlygsson fékk hughreystingu frá ellefu ára syni sínum í kvöld. 17. apríl 2015 23:56 Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 102-94 | KR í úrslit eftir leik ársins KR tryggði sér sæti í úrslitum Dominos-deildar karla í kvöld eftir ótrúlegan sigur á Njarðvík í tvíframlengdum leik. 17. apríl 2015 15:35 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Tilfinningaríkur Pavel: Stoltur af því að þekkja þessa stráka Pavel Ermolinskij var hrærður eftir sigur KR á Njarðvíkur í æsispennandi leik liðanna í kvöld. 17. apríl 2015 23:45
Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00
Sjáðu Súpermantroðslu Bonneau Stefan Bonneau sýndi mögnuð tilþrif í 52 stiga leik sínum gegn KR í kvöld. 17. apríl 2015 23:01
„Pabbi, það er auðvelt að taka eitt skref“ Sár og niðurlútur Teitur Örlygsson fékk hughreystingu frá ellefu ára syni sínum í kvöld. 17. apríl 2015 23:56
Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 102-94 | KR í úrslit eftir leik ársins KR tryggði sér sæti í úrslitum Dominos-deildar karla í kvöld eftir ótrúlegan sigur á Njarðvík í tvíframlengdum leik. 17. apríl 2015 15:35