Aníta keppir í hundraðasta Víðavangshlaupi ÍR en Kári Steinn verður ræsir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2015 13:45 Aníta Hinriksdóttir. Vísir/Valli Aníta Hinriksdóttir, besta millivegalengdahlaupakona landsins, verður meðal keppenda í hundraðasta Víðavangshlaupi ÍR á sumardaginn fyrsta en þetta kemur fram í frétttilkynningu frá ÍR-ingum. Aníta sigraði í kvennaflokki í Víðavangshlaupi ÍR árin 2012 og 2013 og á því möguleik á að sigra í þriðja skipti þrátt fyrir að vera enn ung að árum. Líklegustu keppninautar Anítu í hlaupinu eru stöllur hennar úr ÍR þær María Birkisdóttir og Andrea Kolbeinsdóttir. Kári Steinn Karlsson ÍR besti langhlaupari landsins keppir ekki að þessu sinni í víðavangshlaupinu því hann mun keppa í maraþonhlaupi aðeins tveimur dögum eftir Víðavangshlaup ÍR. Kári Steinn fær hins vegar það heiðurshlutverk í 100. Víðavangshlaupi ÍR á ræsa hlaupið kl. 12:00 á fimmtudag í Tryggvagötu. Sigurstranglegustu hlaupararnir í karlaflokki eru Arnar Pétursson ÍR, Sæmundur Ólafsson ÍR, Þorbergur Ingi Jónsson UFA og Ingvar Hjartarson Fjölni. Metþátttaka verður í hlaupinu og fleiri forskráðir nú þegar en hlupu í fjölmennasta hlaupinu til þessa. Allar upplýsingar um hlaupið er að finna hér á heimasíðu Frjálsíþróttadeildar ÍR og á Facebooksíðu hlaupsins. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta: Aðalmarkmiðið var að komast í úrslit Aníta Hinriksdóttir lenti í 5. sæti í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Prag. Hún kom í mark á tímanum 2:02,74 mínútum. Aníta er reynslunni ríkari og segist mæta sterkari til leiks á næstu stórmótum. 9. mars 2015 07:45 Sérstök verðlaun fyrir 719. sætið í Víðvangshlaupi ÍR Víðvangshlaup ÍR verður haldið í hundraðasta sinn á sumardaginn fyrsta í miðbæ Reykjavíkur en það hefur ekki fallið úr hlaup hjá ÍR-ingum frá árinu 1916. 17. apríl 2015 16:45 Aníta í fimmta sæti Aníta náði ekki á pall í Prag í úrslitunum, en hún varð í fimmta sæti af fimm keppendum. 8. mars 2015 14:24 Aníta stefnir á HM fullorðinna nái hún lágmarkinu Þarf að hlaupa undir 2:01,00 mínútum til að komast á heimsmeistaramótið. 10. mars 2015 10:30 Þjálfari Anítu: Er í sama klassa og þessar stelpur Aníta Hinriksdóttir endaði í 5. sæti í 800 metra hlaupi á sínu fyrsta móti í fullorðinsflokki. 8. mars 2015 15:25 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir, besta millivegalengdahlaupakona landsins, verður meðal keppenda í hundraðasta Víðavangshlaupi ÍR á sumardaginn fyrsta en þetta kemur fram í frétttilkynningu frá ÍR-ingum. Aníta sigraði í kvennaflokki í Víðavangshlaupi ÍR árin 2012 og 2013 og á því möguleik á að sigra í þriðja skipti þrátt fyrir að vera enn ung að árum. Líklegustu keppninautar Anítu í hlaupinu eru stöllur hennar úr ÍR þær María Birkisdóttir og Andrea Kolbeinsdóttir. Kári Steinn Karlsson ÍR besti langhlaupari landsins keppir ekki að þessu sinni í víðavangshlaupinu því hann mun keppa í maraþonhlaupi aðeins tveimur dögum eftir Víðavangshlaup ÍR. Kári Steinn fær hins vegar það heiðurshlutverk í 100. Víðavangshlaupi ÍR á ræsa hlaupið kl. 12:00 á fimmtudag í Tryggvagötu. Sigurstranglegustu hlaupararnir í karlaflokki eru Arnar Pétursson ÍR, Sæmundur Ólafsson ÍR, Þorbergur Ingi Jónsson UFA og Ingvar Hjartarson Fjölni. Metþátttaka verður í hlaupinu og fleiri forskráðir nú þegar en hlupu í fjölmennasta hlaupinu til þessa. Allar upplýsingar um hlaupið er að finna hér á heimasíðu Frjálsíþróttadeildar ÍR og á Facebooksíðu hlaupsins.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta: Aðalmarkmiðið var að komast í úrslit Aníta Hinriksdóttir lenti í 5. sæti í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Prag. Hún kom í mark á tímanum 2:02,74 mínútum. Aníta er reynslunni ríkari og segist mæta sterkari til leiks á næstu stórmótum. 9. mars 2015 07:45 Sérstök verðlaun fyrir 719. sætið í Víðvangshlaupi ÍR Víðvangshlaup ÍR verður haldið í hundraðasta sinn á sumardaginn fyrsta í miðbæ Reykjavíkur en það hefur ekki fallið úr hlaup hjá ÍR-ingum frá árinu 1916. 17. apríl 2015 16:45 Aníta í fimmta sæti Aníta náði ekki á pall í Prag í úrslitunum, en hún varð í fimmta sæti af fimm keppendum. 8. mars 2015 14:24 Aníta stefnir á HM fullorðinna nái hún lágmarkinu Þarf að hlaupa undir 2:01,00 mínútum til að komast á heimsmeistaramótið. 10. mars 2015 10:30 Þjálfari Anítu: Er í sama klassa og þessar stelpur Aníta Hinriksdóttir endaði í 5. sæti í 800 metra hlaupi á sínu fyrsta móti í fullorðinsflokki. 8. mars 2015 15:25 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Sjá meira
Aníta: Aðalmarkmiðið var að komast í úrslit Aníta Hinriksdóttir lenti í 5. sæti í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Prag. Hún kom í mark á tímanum 2:02,74 mínútum. Aníta er reynslunni ríkari og segist mæta sterkari til leiks á næstu stórmótum. 9. mars 2015 07:45
Sérstök verðlaun fyrir 719. sætið í Víðvangshlaupi ÍR Víðvangshlaup ÍR verður haldið í hundraðasta sinn á sumardaginn fyrsta í miðbæ Reykjavíkur en það hefur ekki fallið úr hlaup hjá ÍR-ingum frá árinu 1916. 17. apríl 2015 16:45
Aníta í fimmta sæti Aníta náði ekki á pall í Prag í úrslitunum, en hún varð í fimmta sæti af fimm keppendum. 8. mars 2015 14:24
Aníta stefnir á HM fullorðinna nái hún lágmarkinu Þarf að hlaupa undir 2:01,00 mínútum til að komast á heimsmeistaramótið. 10. mars 2015 10:30
Þjálfari Anítu: Er í sama klassa og þessar stelpur Aníta Hinriksdóttir endaði í 5. sæti í 800 metra hlaupi á sínu fyrsta móti í fullorðinsflokki. 8. mars 2015 15:25