Toronto á útleið í úrslitakeppninni | Myndbönd Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. apríl 2015 07:15 Paul Pierce og félagar eru í góðum málum í úrslitakeppninni. Vísir/Getty Toronto er í slæmum málum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir annað tap á heimavelli fyrir Washington. Washington vann sannfærandi sigur í Kanada í nótt, 117-106, og komst þar með í 2-0 forystu í einvíginu. Liðið á þar að auki næstu tvo leiki á heimavelli og getur því klárað einvígið þar. Þetta eru liðin sem enduðu í 4. og 5. sæti austurdeildarinnar en Washigton er eina liðið sem hefur unnið útileik í úrslitakeppninni til þessa. John Wall skoraði 26 stig og gaf sautján stoðsendingar þar að auki. Bradle Beal var þó stigahæstur með 28 stig. DeMar DeRozen og Lou Williams voru með 20 stig hvor fyrir Toronto sem hefur aðeins unnið eina rimmu í úrslitakeppni í síðustu sex skipti sem liðið hefur komist þangað. Cleveland er komið í 2-0 forystu gegn Boston eftir sigur á heimavelli í nótt, 99-91. LeBron James skoraði 30 stig fyrir Cleveland, þar af fimmtán í fjórða leikhluta er heimamenn náðu loks að hrista lið Boston af sér. Kyrie Irving kom næstur með 26 stig. James og Irving skoruðu öll stig Cleveland í fjórða leikhluta og síðustu 28 stig sinna manna í leiknum. Hjá Boston var Isaiah Thomas stigahæstur með 22 stig en gestirnir héldu sér lengi vel inni í leiknum, ekki síst með góðu framlagi frá bekknum en varamenn Boston skoruðu alls 51 stig í nótt. Houston vann Dallas, 111-99, þar sem þeir James Harden og Dwight Howard fóru mikinn í liði heimamanna sem hafa nú 2-0 forystu í rimmunni. Mestu munaði um 11-0 sprett Houston í fjórða leikhluta þar sem Howard skoraði til að mynda þrjár „alley-oop“ körfur, allar eftir sendingar Josh Smith. Howard var með 28 stig í leiknum en Harden kom næstur með 24 stig. Monta Ellis skoraði 24 stig fyrir Dallas en stóru mennirnir þeirra, Dirk Nowitzky og Tyson Chandler, töpuðu baráttunni gegn Howard og félögum og voru samanlagt með aðeins 21 stig.Úrslit næturinnar: Cleveland - Boston 99-91 (2-0) Toronto - Washington 106-117 (0-2) Houston - Dallas 111-99 (2-0) NBA Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Fleiri fréttir Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Sjá meira
Toronto er í slæmum málum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir annað tap á heimavelli fyrir Washington. Washington vann sannfærandi sigur í Kanada í nótt, 117-106, og komst þar með í 2-0 forystu í einvíginu. Liðið á þar að auki næstu tvo leiki á heimavelli og getur því klárað einvígið þar. Þetta eru liðin sem enduðu í 4. og 5. sæti austurdeildarinnar en Washigton er eina liðið sem hefur unnið útileik í úrslitakeppninni til þessa. John Wall skoraði 26 stig og gaf sautján stoðsendingar þar að auki. Bradle Beal var þó stigahæstur með 28 stig. DeMar DeRozen og Lou Williams voru með 20 stig hvor fyrir Toronto sem hefur aðeins unnið eina rimmu í úrslitakeppni í síðustu sex skipti sem liðið hefur komist þangað. Cleveland er komið í 2-0 forystu gegn Boston eftir sigur á heimavelli í nótt, 99-91. LeBron James skoraði 30 stig fyrir Cleveland, þar af fimmtán í fjórða leikhluta er heimamenn náðu loks að hrista lið Boston af sér. Kyrie Irving kom næstur með 26 stig. James og Irving skoruðu öll stig Cleveland í fjórða leikhluta og síðustu 28 stig sinna manna í leiknum. Hjá Boston var Isaiah Thomas stigahæstur með 22 stig en gestirnir héldu sér lengi vel inni í leiknum, ekki síst með góðu framlagi frá bekknum en varamenn Boston skoruðu alls 51 stig í nótt. Houston vann Dallas, 111-99, þar sem þeir James Harden og Dwight Howard fóru mikinn í liði heimamanna sem hafa nú 2-0 forystu í rimmunni. Mestu munaði um 11-0 sprett Houston í fjórða leikhluta þar sem Howard skoraði til að mynda þrjár „alley-oop“ körfur, allar eftir sendingar Josh Smith. Howard var með 28 stig í leiknum en Harden kom næstur með 24 stig. Monta Ellis skoraði 24 stig fyrir Dallas en stóru mennirnir þeirra, Dirk Nowitzky og Tyson Chandler, töpuðu baráttunni gegn Howard og félögum og voru samanlagt með aðeins 21 stig.Úrslit næturinnar: Cleveland - Boston 99-91 (2-0) Toronto - Washington 106-117 (0-2) Houston - Dallas 111-99 (2-0)
NBA Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Fleiri fréttir Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Sjá meira