Toronto á útleið í úrslitakeppninni | Myndbönd Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. apríl 2015 07:15 Paul Pierce og félagar eru í góðum málum í úrslitakeppninni. Vísir/Getty Toronto er í slæmum málum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir annað tap á heimavelli fyrir Washington. Washington vann sannfærandi sigur í Kanada í nótt, 117-106, og komst þar með í 2-0 forystu í einvíginu. Liðið á þar að auki næstu tvo leiki á heimavelli og getur því klárað einvígið þar. Þetta eru liðin sem enduðu í 4. og 5. sæti austurdeildarinnar en Washigton er eina liðið sem hefur unnið útileik í úrslitakeppninni til þessa. John Wall skoraði 26 stig og gaf sautján stoðsendingar þar að auki. Bradle Beal var þó stigahæstur með 28 stig. DeMar DeRozen og Lou Williams voru með 20 stig hvor fyrir Toronto sem hefur aðeins unnið eina rimmu í úrslitakeppni í síðustu sex skipti sem liðið hefur komist þangað. Cleveland er komið í 2-0 forystu gegn Boston eftir sigur á heimavelli í nótt, 99-91. LeBron James skoraði 30 stig fyrir Cleveland, þar af fimmtán í fjórða leikhluta er heimamenn náðu loks að hrista lið Boston af sér. Kyrie Irving kom næstur með 26 stig. James og Irving skoruðu öll stig Cleveland í fjórða leikhluta og síðustu 28 stig sinna manna í leiknum. Hjá Boston var Isaiah Thomas stigahæstur með 22 stig en gestirnir héldu sér lengi vel inni í leiknum, ekki síst með góðu framlagi frá bekknum en varamenn Boston skoruðu alls 51 stig í nótt. Houston vann Dallas, 111-99, þar sem þeir James Harden og Dwight Howard fóru mikinn í liði heimamanna sem hafa nú 2-0 forystu í rimmunni. Mestu munaði um 11-0 sprett Houston í fjórða leikhluta þar sem Howard skoraði til að mynda þrjár „alley-oop“ körfur, allar eftir sendingar Josh Smith. Howard var með 28 stig í leiknum en Harden kom næstur með 24 stig. Monta Ellis skoraði 24 stig fyrir Dallas en stóru mennirnir þeirra, Dirk Nowitzky og Tyson Chandler, töpuðu baráttunni gegn Howard og félögum og voru samanlagt með aðeins 21 stig.Úrslit næturinnar: Cleveland - Boston 99-91 (2-0) Toronto - Washington 106-117 (0-2) Houston - Dallas 111-99 (2-0) NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Toronto er í slæmum málum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir annað tap á heimavelli fyrir Washington. Washington vann sannfærandi sigur í Kanada í nótt, 117-106, og komst þar með í 2-0 forystu í einvíginu. Liðið á þar að auki næstu tvo leiki á heimavelli og getur því klárað einvígið þar. Þetta eru liðin sem enduðu í 4. og 5. sæti austurdeildarinnar en Washigton er eina liðið sem hefur unnið útileik í úrslitakeppninni til þessa. John Wall skoraði 26 stig og gaf sautján stoðsendingar þar að auki. Bradle Beal var þó stigahæstur með 28 stig. DeMar DeRozen og Lou Williams voru með 20 stig hvor fyrir Toronto sem hefur aðeins unnið eina rimmu í úrslitakeppni í síðustu sex skipti sem liðið hefur komist þangað. Cleveland er komið í 2-0 forystu gegn Boston eftir sigur á heimavelli í nótt, 99-91. LeBron James skoraði 30 stig fyrir Cleveland, þar af fimmtán í fjórða leikhluta er heimamenn náðu loks að hrista lið Boston af sér. Kyrie Irving kom næstur með 26 stig. James og Irving skoruðu öll stig Cleveland í fjórða leikhluta og síðustu 28 stig sinna manna í leiknum. Hjá Boston var Isaiah Thomas stigahæstur með 22 stig en gestirnir héldu sér lengi vel inni í leiknum, ekki síst með góðu framlagi frá bekknum en varamenn Boston skoruðu alls 51 stig í nótt. Houston vann Dallas, 111-99, þar sem þeir James Harden og Dwight Howard fóru mikinn í liði heimamanna sem hafa nú 2-0 forystu í rimmunni. Mestu munaði um 11-0 sprett Houston í fjórða leikhluta þar sem Howard skoraði til að mynda þrjár „alley-oop“ körfur, allar eftir sendingar Josh Smith. Howard var með 28 stig í leiknum en Harden kom næstur með 24 stig. Monta Ellis skoraði 24 stig fyrir Dallas en stóru mennirnir þeirra, Dirk Nowitzky og Tyson Chandler, töpuðu baráttunni gegn Howard og félögum og voru samanlagt með aðeins 21 stig.Úrslit næturinnar: Cleveland - Boston 99-91 (2-0) Toronto - Washington 106-117 (0-2) Houston - Dallas 111-99 (2-0)
NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira