Robben áfram í meðferð hjá gamla lækni Bayern Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. apríl 2015 15:30 Vísir/Getty Arjen Robben, leikmaður Bayern, segir að hann muni halda áfram í meðferð hjá Hans-Wilhelm Müller-Wohlfart, fyrrum lækni félagsins. Müller-Wohlfart sagði óvænt upp störfum hjá félaginu í síðustu viku eftir meinta gagnrýni Pep Guardiola, stjóra Bayern, eftir 3-1 tap liðsins gegn Porto í Meistaradeild Evrópu. Robben meiddist í tapi Bayern gegn Gladbach í síðasta mánuði er hann reif magavöðva. Upphaflega var talið að hann yrði frá í tvo mánuði en Robben var nálægt því að komast í hóp er Bayern vann 6-1 stórsigur á Porto í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Hollendingurinn var í viðtali hjá þýsku sjónvarpsstöðinni ZDF í gær þar sem hann var spurður hvort að hann myndi halda áfram í meðferð hjá Müller-Wohlfart. „Að sjálfsögðu, við höfum átt mjög gott samband. Hann myndar persónuleg tengsl við alla leikmenn. Allir treysta honum. Hann er besti læknir sem ég hef unnið með og hann mun áfram stjórna meðferð minni. Ég treysti honum 100 prósent.“ Guardiola hefur tekið fyrir að vera ósáttur við störf Müller-Wohlfart en stjórnarformaður félagsins, Karl-Heinz Rummenigge, greindi frá símtali sem hann átti við lækninn á mánudagskvöld. „Það eru leyndarmál meðal læknaliðsins og svo leyndarmál í búningsklefanum. Þetta var gott samtal. Hann hefur sterkan vilja og verður ávallt mikilvægur hluti af fjölskyldu Bayern. En hann hefur tekið sína ákvörðun.“ Þýski boltinn Tengdar fréttir Bayern valtaði yfir Porto | Sjáðu mörkin Bayern München þurfti aðeins einn hálfleik til þess að snúa 1-3 stöðu við gegn Porto. Liðið skoraði fimm mörk á 26 mínútum og gerði út um einvígið. Lokatölur 6-1 og Bayern komið í undanúrslit í Meistaradeildinni með því að vinna rimmuna 7-4 samanlagt. 21. apríl 2015 16:31 Bayern fékk skell í Portúgal Bayern þarf að vinna upp tveggja marka mun gegn Porto í Meistaradeild Evrópu. 15. apríl 2015 15:55 Robben missir af leikjunum gegn Porto Hollendingurinn frá keppni með Bayern næstu sex vikurnar. 24. mars 2015 07:15 Robben frá í nokkrar vikur | Sjáðu klaufaleg mistök Neuer Bayern München átti erfiða helgi og tapaði sínum fyrsta heimaleik í ellefu mánuði. 23. mars 2015 09:45 Allt læknalið Bayern München sagði upp Það er komin upp sérstök staða í herbúðum þýska stórliðsins Bayern München eftir að liðið tapaði 3-1 fyrir Porto í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. apríl 2015 08:30 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Arjen Robben, leikmaður Bayern, segir að hann muni halda áfram í meðferð hjá Hans-Wilhelm Müller-Wohlfart, fyrrum lækni félagsins. Müller-Wohlfart sagði óvænt upp störfum hjá félaginu í síðustu viku eftir meinta gagnrýni Pep Guardiola, stjóra Bayern, eftir 3-1 tap liðsins gegn Porto í Meistaradeild Evrópu. Robben meiddist í tapi Bayern gegn Gladbach í síðasta mánuði er hann reif magavöðva. Upphaflega var talið að hann yrði frá í tvo mánuði en Robben var nálægt því að komast í hóp er Bayern vann 6-1 stórsigur á Porto í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Hollendingurinn var í viðtali hjá þýsku sjónvarpsstöðinni ZDF í gær þar sem hann var spurður hvort að hann myndi halda áfram í meðferð hjá Müller-Wohlfart. „Að sjálfsögðu, við höfum átt mjög gott samband. Hann myndar persónuleg tengsl við alla leikmenn. Allir treysta honum. Hann er besti læknir sem ég hef unnið með og hann mun áfram stjórna meðferð minni. Ég treysti honum 100 prósent.“ Guardiola hefur tekið fyrir að vera ósáttur við störf Müller-Wohlfart en stjórnarformaður félagsins, Karl-Heinz Rummenigge, greindi frá símtali sem hann átti við lækninn á mánudagskvöld. „Það eru leyndarmál meðal læknaliðsins og svo leyndarmál í búningsklefanum. Þetta var gott samtal. Hann hefur sterkan vilja og verður ávallt mikilvægur hluti af fjölskyldu Bayern. En hann hefur tekið sína ákvörðun.“
Þýski boltinn Tengdar fréttir Bayern valtaði yfir Porto | Sjáðu mörkin Bayern München þurfti aðeins einn hálfleik til þess að snúa 1-3 stöðu við gegn Porto. Liðið skoraði fimm mörk á 26 mínútum og gerði út um einvígið. Lokatölur 6-1 og Bayern komið í undanúrslit í Meistaradeildinni með því að vinna rimmuna 7-4 samanlagt. 21. apríl 2015 16:31 Bayern fékk skell í Portúgal Bayern þarf að vinna upp tveggja marka mun gegn Porto í Meistaradeild Evrópu. 15. apríl 2015 15:55 Robben missir af leikjunum gegn Porto Hollendingurinn frá keppni með Bayern næstu sex vikurnar. 24. mars 2015 07:15 Robben frá í nokkrar vikur | Sjáðu klaufaleg mistök Neuer Bayern München átti erfiða helgi og tapaði sínum fyrsta heimaleik í ellefu mánuði. 23. mars 2015 09:45 Allt læknalið Bayern München sagði upp Það er komin upp sérstök staða í herbúðum þýska stórliðsins Bayern München eftir að liðið tapaði 3-1 fyrir Porto í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. apríl 2015 08:30 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Bayern valtaði yfir Porto | Sjáðu mörkin Bayern München þurfti aðeins einn hálfleik til þess að snúa 1-3 stöðu við gegn Porto. Liðið skoraði fimm mörk á 26 mínútum og gerði út um einvígið. Lokatölur 6-1 og Bayern komið í undanúrslit í Meistaradeildinni með því að vinna rimmuna 7-4 samanlagt. 21. apríl 2015 16:31
Bayern fékk skell í Portúgal Bayern þarf að vinna upp tveggja marka mun gegn Porto í Meistaradeild Evrópu. 15. apríl 2015 15:55
Robben missir af leikjunum gegn Porto Hollendingurinn frá keppni með Bayern næstu sex vikurnar. 24. mars 2015 07:15
Robben frá í nokkrar vikur | Sjáðu klaufaleg mistök Neuer Bayern München átti erfiða helgi og tapaði sínum fyrsta heimaleik í ellefu mánuði. 23. mars 2015 09:45
Allt læknalið Bayern München sagði upp Það er komin upp sérstök staða í herbúðum þýska stórliðsins Bayern München eftir að liðið tapaði 3-1 fyrir Porto í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. apríl 2015 08:30