Robben áfram í meðferð hjá gamla lækni Bayern Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. apríl 2015 15:30 Vísir/Getty Arjen Robben, leikmaður Bayern, segir að hann muni halda áfram í meðferð hjá Hans-Wilhelm Müller-Wohlfart, fyrrum lækni félagsins. Müller-Wohlfart sagði óvænt upp störfum hjá félaginu í síðustu viku eftir meinta gagnrýni Pep Guardiola, stjóra Bayern, eftir 3-1 tap liðsins gegn Porto í Meistaradeild Evrópu. Robben meiddist í tapi Bayern gegn Gladbach í síðasta mánuði er hann reif magavöðva. Upphaflega var talið að hann yrði frá í tvo mánuði en Robben var nálægt því að komast í hóp er Bayern vann 6-1 stórsigur á Porto í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Hollendingurinn var í viðtali hjá þýsku sjónvarpsstöðinni ZDF í gær þar sem hann var spurður hvort að hann myndi halda áfram í meðferð hjá Müller-Wohlfart. „Að sjálfsögðu, við höfum átt mjög gott samband. Hann myndar persónuleg tengsl við alla leikmenn. Allir treysta honum. Hann er besti læknir sem ég hef unnið með og hann mun áfram stjórna meðferð minni. Ég treysti honum 100 prósent.“ Guardiola hefur tekið fyrir að vera ósáttur við störf Müller-Wohlfart en stjórnarformaður félagsins, Karl-Heinz Rummenigge, greindi frá símtali sem hann átti við lækninn á mánudagskvöld. „Það eru leyndarmál meðal læknaliðsins og svo leyndarmál í búningsklefanum. Þetta var gott samtal. Hann hefur sterkan vilja og verður ávallt mikilvægur hluti af fjölskyldu Bayern. En hann hefur tekið sína ákvörðun.“ Þýski boltinn Tengdar fréttir Bayern valtaði yfir Porto | Sjáðu mörkin Bayern München þurfti aðeins einn hálfleik til þess að snúa 1-3 stöðu við gegn Porto. Liðið skoraði fimm mörk á 26 mínútum og gerði út um einvígið. Lokatölur 6-1 og Bayern komið í undanúrslit í Meistaradeildinni með því að vinna rimmuna 7-4 samanlagt. 21. apríl 2015 16:31 Bayern fékk skell í Portúgal Bayern þarf að vinna upp tveggja marka mun gegn Porto í Meistaradeild Evrópu. 15. apríl 2015 15:55 Robben missir af leikjunum gegn Porto Hollendingurinn frá keppni með Bayern næstu sex vikurnar. 24. mars 2015 07:15 Robben frá í nokkrar vikur | Sjáðu klaufaleg mistök Neuer Bayern München átti erfiða helgi og tapaði sínum fyrsta heimaleik í ellefu mánuði. 23. mars 2015 09:45 Allt læknalið Bayern München sagði upp Það er komin upp sérstök staða í herbúðum þýska stórliðsins Bayern München eftir að liðið tapaði 3-1 fyrir Porto í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. apríl 2015 08:30 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Arjen Robben, leikmaður Bayern, segir að hann muni halda áfram í meðferð hjá Hans-Wilhelm Müller-Wohlfart, fyrrum lækni félagsins. Müller-Wohlfart sagði óvænt upp störfum hjá félaginu í síðustu viku eftir meinta gagnrýni Pep Guardiola, stjóra Bayern, eftir 3-1 tap liðsins gegn Porto í Meistaradeild Evrópu. Robben meiddist í tapi Bayern gegn Gladbach í síðasta mánuði er hann reif magavöðva. Upphaflega var talið að hann yrði frá í tvo mánuði en Robben var nálægt því að komast í hóp er Bayern vann 6-1 stórsigur á Porto í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Hollendingurinn var í viðtali hjá þýsku sjónvarpsstöðinni ZDF í gær þar sem hann var spurður hvort að hann myndi halda áfram í meðferð hjá Müller-Wohlfart. „Að sjálfsögðu, við höfum átt mjög gott samband. Hann myndar persónuleg tengsl við alla leikmenn. Allir treysta honum. Hann er besti læknir sem ég hef unnið með og hann mun áfram stjórna meðferð minni. Ég treysti honum 100 prósent.“ Guardiola hefur tekið fyrir að vera ósáttur við störf Müller-Wohlfart en stjórnarformaður félagsins, Karl-Heinz Rummenigge, greindi frá símtali sem hann átti við lækninn á mánudagskvöld. „Það eru leyndarmál meðal læknaliðsins og svo leyndarmál í búningsklefanum. Þetta var gott samtal. Hann hefur sterkan vilja og verður ávallt mikilvægur hluti af fjölskyldu Bayern. En hann hefur tekið sína ákvörðun.“
Þýski boltinn Tengdar fréttir Bayern valtaði yfir Porto | Sjáðu mörkin Bayern München þurfti aðeins einn hálfleik til þess að snúa 1-3 stöðu við gegn Porto. Liðið skoraði fimm mörk á 26 mínútum og gerði út um einvígið. Lokatölur 6-1 og Bayern komið í undanúrslit í Meistaradeildinni með því að vinna rimmuna 7-4 samanlagt. 21. apríl 2015 16:31 Bayern fékk skell í Portúgal Bayern þarf að vinna upp tveggja marka mun gegn Porto í Meistaradeild Evrópu. 15. apríl 2015 15:55 Robben missir af leikjunum gegn Porto Hollendingurinn frá keppni með Bayern næstu sex vikurnar. 24. mars 2015 07:15 Robben frá í nokkrar vikur | Sjáðu klaufaleg mistök Neuer Bayern München átti erfiða helgi og tapaði sínum fyrsta heimaleik í ellefu mánuði. 23. mars 2015 09:45 Allt læknalið Bayern München sagði upp Það er komin upp sérstök staða í herbúðum þýska stórliðsins Bayern München eftir að liðið tapaði 3-1 fyrir Porto í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. apríl 2015 08:30 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Bayern valtaði yfir Porto | Sjáðu mörkin Bayern München þurfti aðeins einn hálfleik til þess að snúa 1-3 stöðu við gegn Porto. Liðið skoraði fimm mörk á 26 mínútum og gerði út um einvígið. Lokatölur 6-1 og Bayern komið í undanúrslit í Meistaradeildinni með því að vinna rimmuna 7-4 samanlagt. 21. apríl 2015 16:31
Bayern fékk skell í Portúgal Bayern þarf að vinna upp tveggja marka mun gegn Porto í Meistaradeild Evrópu. 15. apríl 2015 15:55
Robben missir af leikjunum gegn Porto Hollendingurinn frá keppni með Bayern næstu sex vikurnar. 24. mars 2015 07:15
Robben frá í nokkrar vikur | Sjáðu klaufaleg mistök Neuer Bayern München átti erfiða helgi og tapaði sínum fyrsta heimaleik í ellefu mánuði. 23. mars 2015 09:45
Allt læknalið Bayern München sagði upp Það er komin upp sérstök staða í herbúðum þýska stórliðsins Bayern München eftir að liðið tapaði 3-1 fyrir Porto í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. apríl 2015 08:30