Kæru Njarðvíkur vísað frá | Stjarnan leikur í efstu deild 22. apríl 2015 15:46 Sara Diljá er hér fyrir miðju. vísir/valli Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ er búin að taka fyrir kærumál Njarðvíkur gegn Stjörnunni út af oddaleik í úrslitakeppni 1. deildar kvenna. Njarðvík hélt því fram að Stjarnan hefði teflt fram ólöglegum leikmanni í leiknum. Því var nefndin ekki sammála og vísaði frá öllum kröfum Njarðvíkinga.„Aðalkröfu Njarðvíkur um að úrslit í leik Njarðvíkur og Stjörnunnar í 1. deild kvenna, sem leikinn var þann 14. apríl 2015, verði dæmd ógild og Njarðvík dæmdur sigur 20-0 er hafnað. Varakröfu Njarðvíkur um að að úrslit í leik Njarðvíkur og Stjörnunnar í 1. deild kvenna, sem leikinn var þann 14. apríl 2015, verði dæmd ógild og leikurinn leikinn að nýju er vísað frá," segir í dómnum. Þar með er endanlega ljóst að Stjarnan leikur í efstu deild næsta vetur. Njarðvík vildi meina að Sara Diljá Sigurðardóttir, leikmaður Stjörnunnar, hafi ekki mátt spila með Garðabæjarliðinu í umspilinu þar sem hún hafi verið á meðal sjö leikjahæstu kvenna Valsliðsins í úrvalsdeildinni. Sara er á mála hjá Val en gerði venslasamning við Stjörnuna. Þeir eru notaðir fyrir stelpur sem fá minna að spila með úrvalsdeildarliðunum þannig þær fái mínútur í 1. deildinni. Reglan er þannig að þær sjö konur sem spila flestar mínútur að meðaltali með hverju úrvalsdeildarliði mega ekki spila með venslaliðum. Munurinn er ótrúlega lítill hjá Valsliðinu, en Sara Diljá er með 14 mínútur og 34 sekúndur að meðaltali í leik fyrir Val. Hún er sú sjöunda leikjahæsta, aðeins sjö sekúndum á undan Sóllilju Bjarnadóttur. Ef bikarinn er tekinn með er Sara Diljá þó langt fyrir neðan sjöunda sætið og var því lögleg með Stjörnunni í úrslitaeinvíginu að mati aga- og úrskurðarnefndar. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Sjö sekúndur gætu hirt úrvalsdeildarsætið af Stjörnunni Njarðvík búið að kæra úrslitarimmuna gegn Stjörnunni í 1. deild kvenna í körfubolta vegna meints ólöglegs leikmanns. 16. apríl 2015 11:00 Stjarnan svarar kæru Njarðvíkur: Getur ekki verið skýrara Garðabæjarliðið segir Söru Diljá níundu leikjahæstu konu Valsliðsins og því hafi hún mátt spila með Stjörnunni í umspilinu. 16. apríl 2015 15:00 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ er búin að taka fyrir kærumál Njarðvíkur gegn Stjörnunni út af oddaleik í úrslitakeppni 1. deildar kvenna. Njarðvík hélt því fram að Stjarnan hefði teflt fram ólöglegum leikmanni í leiknum. Því var nefndin ekki sammála og vísaði frá öllum kröfum Njarðvíkinga.„Aðalkröfu Njarðvíkur um að úrslit í leik Njarðvíkur og Stjörnunnar í 1. deild kvenna, sem leikinn var þann 14. apríl 2015, verði dæmd ógild og Njarðvík dæmdur sigur 20-0 er hafnað. Varakröfu Njarðvíkur um að að úrslit í leik Njarðvíkur og Stjörnunnar í 1. deild kvenna, sem leikinn var þann 14. apríl 2015, verði dæmd ógild og leikurinn leikinn að nýju er vísað frá," segir í dómnum. Þar með er endanlega ljóst að Stjarnan leikur í efstu deild næsta vetur. Njarðvík vildi meina að Sara Diljá Sigurðardóttir, leikmaður Stjörnunnar, hafi ekki mátt spila með Garðabæjarliðinu í umspilinu þar sem hún hafi verið á meðal sjö leikjahæstu kvenna Valsliðsins í úrvalsdeildinni. Sara er á mála hjá Val en gerði venslasamning við Stjörnuna. Þeir eru notaðir fyrir stelpur sem fá minna að spila með úrvalsdeildarliðunum þannig þær fái mínútur í 1. deildinni. Reglan er þannig að þær sjö konur sem spila flestar mínútur að meðaltali með hverju úrvalsdeildarliði mega ekki spila með venslaliðum. Munurinn er ótrúlega lítill hjá Valsliðinu, en Sara Diljá er með 14 mínútur og 34 sekúndur að meðaltali í leik fyrir Val. Hún er sú sjöunda leikjahæsta, aðeins sjö sekúndum á undan Sóllilju Bjarnadóttur. Ef bikarinn er tekinn með er Sara Diljá þó langt fyrir neðan sjöunda sætið og var því lögleg með Stjörnunni í úrslitaeinvíginu að mati aga- og úrskurðarnefndar.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Sjö sekúndur gætu hirt úrvalsdeildarsætið af Stjörnunni Njarðvík búið að kæra úrslitarimmuna gegn Stjörnunni í 1. deild kvenna í körfubolta vegna meints ólöglegs leikmanns. 16. apríl 2015 11:00 Stjarnan svarar kæru Njarðvíkur: Getur ekki verið skýrara Garðabæjarliðið segir Söru Diljá níundu leikjahæstu konu Valsliðsins og því hafi hún mátt spila með Stjörnunni í umspilinu. 16. apríl 2015 15:00 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Sjö sekúndur gætu hirt úrvalsdeildarsætið af Stjörnunni Njarðvík búið að kæra úrslitarimmuna gegn Stjörnunni í 1. deild kvenna í körfubolta vegna meints ólöglegs leikmanns. 16. apríl 2015 11:00
Stjarnan svarar kæru Njarðvíkur: Getur ekki verið skýrara Garðabæjarliðið segir Söru Diljá níundu leikjahæstu konu Valsliðsins og því hafi hún mátt spila með Stjörnunni í umspilinu. 16. apríl 2015 15:00
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti