Lykilmenn Tindastóls spiluðu 40 mínútur í úrslitaleik í unglingaflokki í gær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2015 12:53 Pétur Rúnar og Ingvi fyrir miðju. vísir/óój Um helgina fara fram úrslit yngri flokka í körfubolta í Stykkishólmi. Tindastóll lék til úrslita í unglingaflokki karla þar sem Stólarnir mættu FSu og höfðu betur, 74-71. Nokkrir af leikmönnum meistaraflokks Tindastóls eru einnig gjaldgengir í unglingaflokk. Þeirra á meðal eru Ingvi Rafn Ingvarsson, Pétur Rúnar Birgisson og Viðar Ágústsson sem eru allir í stórum hlutverkum í meistaraflokksliði Tindastóls sem sækir KR heim í þriðja leiknum í lokaúrslitum Domino's deildarinnar í kvöld. Þjálfari unglingaflokks Tindastóls er Israel Martin, sem stýrir einnig meistaraflokki félagsins. Þrátt fyrir að aðeins um sólarhringur væri í þriðja leikinn gegn KR var Martin óhræddur að nota þremenninga í úrslitaleiknum í gær. Pétur og Viðar spiluðu báðir allar 40 mínúturnar í úrslitaleiknum og Ingvi spilaði litlu minna, eða 37 mínútur. Ingvi skoraði 20 stig í úrslitaleiknum og tók sex fráköst. Pétur var með 17 stig, fjögur fráköst og sex stoðsendingar og Viðar skilaði 13 stigum og 17 fráköstum. Það verður svo að koma í ljós hvernig þremenningarnir koma undan leiknum í gær en Tindastólsliðið má ekki við fleiri skakkaföllum. Myron Dempsey spilaði ekki tvo fyrstu leikina gegn KR og þá hefur Darrell Flake glímt við meiðsli og var draghaltur bróðurpartinn af öðrum leiknum á fimmtudaginn. Leikur KR og Tindastóls hefst klukkan 19:15 í kvöld og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Einnig verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ekkert félag hefur beðið lengur en Tindastóll Tindstóll spilar í kvöld sinn fyrsta leik í lokaúrslitum í fjórtán ár þegar liðið heimsækir ríkjandi Íslandsmeistara KR í DHL-höllina í Vesturbænum. 20. apríl 2015 14:07 Lewis er ekki að hætta: Aldur er bara tala Nýliðar Tindastóls eru komnir í úrslitaeinvígi Domino's-deildar karla í körfubolta og stóran þátt í því á hinn 39 ára gamli Darrel Lewis sem hefur farið á kostum í vetur. Hann er ekki að spila síðustu leiki ferilsins. 17. apríl 2015 07:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. 20. apríl 2015 20:45 „Nánast engar líkur“ að Dempsey spili í kvöld Aðastoðarþjálfari Tindastóls reiknar ekki með Bandaríkjamanninum í leiknum gegn KR á Sauðárkróki. 23. apríl 2015 12:59 Dempsey gat horft á leikinn | Rúða splundraðist í rútunni Myron Dempsey að bíða út í bíl á meðan Tindastóll spilaði við KR í vesturbæ Reykjavíkur í gær. 21. apríl 2015 11:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 80-72 | Flake og frábær barátta var of mikið fyrir KR Tindastóll jafnaði metin í 1-1 í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta eftir átta stiga sigur á KR, 80-72, í öðrum leiknum í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. 23. apríl 2015 15:17 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 104-91 | Yfirburðir hjá KR og 2-1 forysta KR vann annan sannfærandi sigur á heimavelli í lokaúrslitunum gegn Tindastóli og er komið með 2-1 forystu. 26. apríl 2015 21:15 Stólarnir hafa steinlegið í fjórum af fimm leikjum sínum í lokaúrslitum Tindastóll byrjaði ekki vel í úrslitaeinvíginu á móti KR þegar liðið tapaði með tuttugu stigum á móti Íslandsmeisturunum í DHL-höllinni í gærkvöldi. 21. apríl 2015 11:00 Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00 Metyfirburðir KR í fráköstum Leikur tvö hjá KR og Tindastól er á Króknum í kvöld. 23. apríl 2015 07:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Fleiri fréttir Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Sjá meira
Um helgina fara fram úrslit yngri flokka í körfubolta í Stykkishólmi. Tindastóll lék til úrslita í unglingaflokki karla þar sem Stólarnir mættu FSu og höfðu betur, 74-71. Nokkrir af leikmönnum meistaraflokks Tindastóls eru einnig gjaldgengir í unglingaflokk. Þeirra á meðal eru Ingvi Rafn Ingvarsson, Pétur Rúnar Birgisson og Viðar Ágústsson sem eru allir í stórum hlutverkum í meistaraflokksliði Tindastóls sem sækir KR heim í þriðja leiknum í lokaúrslitum Domino's deildarinnar í kvöld. Þjálfari unglingaflokks Tindastóls er Israel Martin, sem stýrir einnig meistaraflokki félagsins. Þrátt fyrir að aðeins um sólarhringur væri í þriðja leikinn gegn KR var Martin óhræddur að nota þremenninga í úrslitaleiknum í gær. Pétur og Viðar spiluðu báðir allar 40 mínúturnar í úrslitaleiknum og Ingvi spilaði litlu minna, eða 37 mínútur. Ingvi skoraði 20 stig í úrslitaleiknum og tók sex fráköst. Pétur var með 17 stig, fjögur fráköst og sex stoðsendingar og Viðar skilaði 13 stigum og 17 fráköstum. Það verður svo að koma í ljós hvernig þremenningarnir koma undan leiknum í gær en Tindastólsliðið má ekki við fleiri skakkaföllum. Myron Dempsey spilaði ekki tvo fyrstu leikina gegn KR og þá hefur Darrell Flake glímt við meiðsli og var draghaltur bróðurpartinn af öðrum leiknum á fimmtudaginn. Leikur KR og Tindastóls hefst klukkan 19:15 í kvöld og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Einnig verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ekkert félag hefur beðið lengur en Tindastóll Tindstóll spilar í kvöld sinn fyrsta leik í lokaúrslitum í fjórtán ár þegar liðið heimsækir ríkjandi Íslandsmeistara KR í DHL-höllina í Vesturbænum. 20. apríl 2015 14:07 Lewis er ekki að hætta: Aldur er bara tala Nýliðar Tindastóls eru komnir í úrslitaeinvígi Domino's-deildar karla í körfubolta og stóran þátt í því á hinn 39 ára gamli Darrel Lewis sem hefur farið á kostum í vetur. Hann er ekki að spila síðustu leiki ferilsins. 17. apríl 2015 07:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. 20. apríl 2015 20:45 „Nánast engar líkur“ að Dempsey spili í kvöld Aðastoðarþjálfari Tindastóls reiknar ekki með Bandaríkjamanninum í leiknum gegn KR á Sauðárkróki. 23. apríl 2015 12:59 Dempsey gat horft á leikinn | Rúða splundraðist í rútunni Myron Dempsey að bíða út í bíl á meðan Tindastóll spilaði við KR í vesturbæ Reykjavíkur í gær. 21. apríl 2015 11:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 80-72 | Flake og frábær barátta var of mikið fyrir KR Tindastóll jafnaði metin í 1-1 í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta eftir átta stiga sigur á KR, 80-72, í öðrum leiknum í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. 23. apríl 2015 15:17 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 104-91 | Yfirburðir hjá KR og 2-1 forysta KR vann annan sannfærandi sigur á heimavelli í lokaúrslitunum gegn Tindastóli og er komið með 2-1 forystu. 26. apríl 2015 21:15 Stólarnir hafa steinlegið í fjórum af fimm leikjum sínum í lokaúrslitum Tindastóll byrjaði ekki vel í úrslitaeinvíginu á móti KR þegar liðið tapaði með tuttugu stigum á móti Íslandsmeisturunum í DHL-höllinni í gærkvöldi. 21. apríl 2015 11:00 Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00 Metyfirburðir KR í fráköstum Leikur tvö hjá KR og Tindastól er á Króknum í kvöld. 23. apríl 2015 07:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Fleiri fréttir Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Sjá meira
Ekkert félag hefur beðið lengur en Tindastóll Tindstóll spilar í kvöld sinn fyrsta leik í lokaúrslitum í fjórtán ár þegar liðið heimsækir ríkjandi Íslandsmeistara KR í DHL-höllina í Vesturbænum. 20. apríl 2015 14:07
Lewis er ekki að hætta: Aldur er bara tala Nýliðar Tindastóls eru komnir í úrslitaeinvígi Domino's-deildar karla í körfubolta og stóran þátt í því á hinn 39 ára gamli Darrel Lewis sem hefur farið á kostum í vetur. Hann er ekki að spila síðustu leiki ferilsins. 17. apríl 2015 07:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. 20. apríl 2015 20:45
„Nánast engar líkur“ að Dempsey spili í kvöld Aðastoðarþjálfari Tindastóls reiknar ekki með Bandaríkjamanninum í leiknum gegn KR á Sauðárkróki. 23. apríl 2015 12:59
Dempsey gat horft á leikinn | Rúða splundraðist í rútunni Myron Dempsey að bíða út í bíl á meðan Tindastóll spilaði við KR í vesturbæ Reykjavíkur í gær. 21. apríl 2015 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 80-72 | Flake og frábær barátta var of mikið fyrir KR Tindastóll jafnaði metin í 1-1 í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta eftir átta stiga sigur á KR, 80-72, í öðrum leiknum í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. 23. apríl 2015 15:17
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 104-91 | Yfirburðir hjá KR og 2-1 forysta KR vann annan sannfærandi sigur á heimavelli í lokaúrslitunum gegn Tindastóli og er komið með 2-1 forystu. 26. apríl 2015 21:15
Stólarnir hafa steinlegið í fjórum af fimm leikjum sínum í lokaúrslitum Tindastóll byrjaði ekki vel í úrslitaeinvíginu á móti KR þegar liðið tapaði með tuttugu stigum á móti Íslandsmeisturunum í DHL-höllinni í gærkvöldi. 21. apríl 2015 11:00
Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00
Metyfirburðir KR í fráköstum Leikur tvö hjá KR og Tindastól er á Króknum í kvöld. 23. apríl 2015 07:00