Möguleikar Hololens virðast endalausir Samúel Karl Ólason skrifar 29. apríl 2015 22:28 Notendur geta stillt forritum upp á veggi á heimili sínum eða látið gluggana fylgja sér. Microsoft kynnti í dag heilmyndagleraugun Hololens og þá möguleika sem gleraugun bjóða upp á. Með sanni má segja að möguleikarnir séu miklir. Hægt er að keyra Windows forrit eins og netvafra og Skype sem heilmyndir og hægt er að horfa á kvikmyndir og myndbönd í lausu lofti. Gleraugun eru algjörlega snúrulaus og eru í raun sérstakar tölvur og er þeim stýrt með handahreyfingum. Á kynningunni var þó ekkert sagt til um hvenær gleraugun fara í sölu né hvað þau munu kosta. Microsoft lítur ekki á Hololens sem framtíðina í því að horfa á kvikmyndir eða spila tölvuleiki. Heldur er Hololens framtíð tölvunotkunnar án skjáa. Hér að neðan má sjá kynningu Microsoft í dag. Í rauninni ætti enginn að sjá heilmyndirnar nema sá sem er með gleraugun, en Microsoft útbjó sérstaka myndavél fyrir kynninguna svo aðrir gætu fylgst með. Tengdar fréttir Windows 10 getur keyrt smáforrit fyrir Android og iOS Microsoft er mikið í mun um að fjölga smáforritum sem notendur síma og tölva þeirra geta notað. 29. apríl 2015 22:11 Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Microsoft kynnti í dag heilmyndagleraugun Hololens og þá möguleika sem gleraugun bjóða upp á. Með sanni má segja að möguleikarnir séu miklir. Hægt er að keyra Windows forrit eins og netvafra og Skype sem heilmyndir og hægt er að horfa á kvikmyndir og myndbönd í lausu lofti. Gleraugun eru algjörlega snúrulaus og eru í raun sérstakar tölvur og er þeim stýrt með handahreyfingum. Á kynningunni var þó ekkert sagt til um hvenær gleraugun fara í sölu né hvað þau munu kosta. Microsoft lítur ekki á Hololens sem framtíðina í því að horfa á kvikmyndir eða spila tölvuleiki. Heldur er Hololens framtíð tölvunotkunnar án skjáa. Hér að neðan má sjá kynningu Microsoft í dag. Í rauninni ætti enginn að sjá heilmyndirnar nema sá sem er með gleraugun, en Microsoft útbjó sérstaka myndavél fyrir kynninguna svo aðrir gætu fylgst með.
Tengdar fréttir Windows 10 getur keyrt smáforrit fyrir Android og iOS Microsoft er mikið í mun um að fjölga smáforritum sem notendur síma og tölva þeirra geta notað. 29. apríl 2015 22:11 Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Windows 10 getur keyrt smáforrit fyrir Android og iOS Microsoft er mikið í mun um að fjölga smáforritum sem notendur síma og tölva þeirra geta notað. 29. apríl 2015 22:11
Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04