Lewis: Gæti spilað í 3-4 ár í viðbót en ég tek eitt enn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. apríl 2015 22:21 Vísir/Auðunn „Þetta eru vonbrigði því við lögðum svo mikið á okkur til að komast á þennan stað. Það eru vonbrigði að ná ekki markmiðum sínum en ég er stoltur af strákinum. Það voru forréttindi að fá að spila með þeim.“ Hann viðurkennir að það hefði verið betra að vera með Myron Dempsey, sem missti af fyrstu þremur leikjum rimmunnar vegna heilahristings, frá upphafi. „En þessir strákar stigu upp í hans fjarveru og spiluðu vel. Kannski hefði það breytt miklu að fá hann inn og kannski hefði niðurstaðan verið sú sama. Strákarnir gerðu það sem þeir gátu og það skiptir öllu.“ Hann segist vera ánægður nú í lok tímabilsins, þrátt fyrir vonbrigði kvöldsins. Þessi 39 ára kappi var magnaður í kvöld og skoraði 37 stig. Hann ætlar að halda áfram í eitt ár í viðbót. „Ég gæti haldið áfram í 3-4 ár í viðbót. En ég vil ekki spila svo lengi í viðbót. Ég ætla að spila í eitt ár í viðbót og svo hætti ég,“ sagði hann. „Ég ætla að spila á Íslandi. Ég vil ekkert annað fara. Ég hef ekki enn ákveðið mig. Kannski verð ég hér áfram og kannski fer ég eitthvað annað. Það er enn í óvissu.“ Hann og Darrell Flake vildu ná einu tímabili saman og það tókst hjá Tindastóli í vetur. „Hann er eins og bróðir minn. Það var frábært að spila með honum í vetur. Við gengum í gegnum margt með Tindastóli en náðum ekki stóra titlinum. Svona er bara lífið.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dempsey: Mér líður ekki nógu vel „Ég er þreyttur. Ég hef ekki verið með í tíu daga. Það er erfitt og ég er bara ekki í formi. En ég gerði það sem ég gat.“ 29. apríl 2015 21:42 Helgi Már tæklaður í viðtali: Við bognum ekki Helgi Már Magnússon fékk áhorfanda ofan á sig í miðju viðtali við Vísi eftir sigurinn á Tindastóli. 29. apríl 2015 21:52 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29. apríl 2015 21:00 Israel Martin: Ræði framtíðina síðar Þjálfari Tindastóls var stoltur af sínu liði og hrósaði sterkri liðsheild sinna manna sérstaklega. 29. apríl 2015 22:11 Finnur Freyr: Höfum verið með skotmark á bakinu í tvö ár "Léttir? Þetta er bara sigur. Sigur heildarinnar,“ sagði ákveðinn og sigurreifur Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, í kvöld. 29. apríl 2015 21:33 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira
„Þetta eru vonbrigði því við lögðum svo mikið á okkur til að komast á þennan stað. Það eru vonbrigði að ná ekki markmiðum sínum en ég er stoltur af strákinum. Það voru forréttindi að fá að spila með þeim.“ Hann viðurkennir að það hefði verið betra að vera með Myron Dempsey, sem missti af fyrstu þremur leikjum rimmunnar vegna heilahristings, frá upphafi. „En þessir strákar stigu upp í hans fjarveru og spiluðu vel. Kannski hefði það breytt miklu að fá hann inn og kannski hefði niðurstaðan verið sú sama. Strákarnir gerðu það sem þeir gátu og það skiptir öllu.“ Hann segist vera ánægður nú í lok tímabilsins, þrátt fyrir vonbrigði kvöldsins. Þessi 39 ára kappi var magnaður í kvöld og skoraði 37 stig. Hann ætlar að halda áfram í eitt ár í viðbót. „Ég gæti haldið áfram í 3-4 ár í viðbót. En ég vil ekki spila svo lengi í viðbót. Ég ætla að spila í eitt ár í viðbót og svo hætti ég,“ sagði hann. „Ég ætla að spila á Íslandi. Ég vil ekkert annað fara. Ég hef ekki enn ákveðið mig. Kannski verð ég hér áfram og kannski fer ég eitthvað annað. Það er enn í óvissu.“ Hann og Darrell Flake vildu ná einu tímabili saman og það tókst hjá Tindastóli í vetur. „Hann er eins og bróðir minn. Það var frábært að spila með honum í vetur. Við gengum í gegnum margt með Tindastóli en náðum ekki stóra titlinum. Svona er bara lífið.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dempsey: Mér líður ekki nógu vel „Ég er þreyttur. Ég hef ekki verið með í tíu daga. Það er erfitt og ég er bara ekki í formi. En ég gerði það sem ég gat.“ 29. apríl 2015 21:42 Helgi Már tæklaður í viðtali: Við bognum ekki Helgi Már Magnússon fékk áhorfanda ofan á sig í miðju viðtali við Vísi eftir sigurinn á Tindastóli. 29. apríl 2015 21:52 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29. apríl 2015 21:00 Israel Martin: Ræði framtíðina síðar Þjálfari Tindastóls var stoltur af sínu liði og hrósaði sterkri liðsheild sinna manna sérstaklega. 29. apríl 2015 22:11 Finnur Freyr: Höfum verið með skotmark á bakinu í tvö ár "Léttir? Þetta er bara sigur. Sigur heildarinnar,“ sagði ákveðinn og sigurreifur Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, í kvöld. 29. apríl 2015 21:33 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira
Dempsey: Mér líður ekki nógu vel „Ég er þreyttur. Ég hef ekki verið með í tíu daga. Það er erfitt og ég er bara ekki í formi. En ég gerði það sem ég gat.“ 29. apríl 2015 21:42
Helgi Már tæklaður í viðtali: Við bognum ekki Helgi Már Magnússon fékk áhorfanda ofan á sig í miðju viðtali við Vísi eftir sigurinn á Tindastóli. 29. apríl 2015 21:52
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29. apríl 2015 21:00
Israel Martin: Ræði framtíðina síðar Þjálfari Tindastóls var stoltur af sínu liði og hrósaði sterkri liðsheild sinna manna sérstaklega. 29. apríl 2015 22:11
Finnur Freyr: Höfum verið með skotmark á bakinu í tvö ár "Léttir? Þetta er bara sigur. Sigur heildarinnar,“ sagði ákveðinn og sigurreifur Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, í kvöld. 29. apríl 2015 21:33