Lið Ívars hafa lent 2-0 undir í fjórum einvígum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2015 16:30 Ívar Ásgrímsson, þjálfari Haukaliðanna. Vísir/Vilhelm Ívar Ásgrímsson, þjálfari karla- og kvennaliðs Hauka í Dominos-deildunum í körfubolta, ætti að vera farinn að þekkja það vel að lenda 2-0 undir í úrslitakeppni. Haukaliðin hafa nefnilega lent 2-0 undir í fjórum síðustu einvígum sínum í úrslitakeppni og í dag eru bæði karla- og kvennalið félagsins í slæmri stöðu í undanúrslitaeinvígum sínum enda 2-0 undir. Karlalið Hauka tapaði 3-0 á móti Njarðvík í átta liða úrslitunum í fyrra en Ívar þjálfaði ekki kvennaliðið þann vetur. Stelpurnar lendu 2-0 undir í úrslitaeinvígi sínum á móti Snæfelli og töpuðu því einvígi 3-0. Ívar tók við kvennaliðinu fyrir núverandi tímabil og stelpurnar eru núna 2-0 undir á móti Keflavík í undanúrslitum Dominos-deild kvenna. Karlaliðið kom til baka í átta liða úrslitunum á móti Keflavík og komst áfram með því að vinna þrjá síðustu leiki sína. Nú er að sjá hvort Ívari og liðum hans takist að framkalla fleiri kraftaverkaendakomur en bæði lið þurfa að vinna þrjá leiki í röð ef þau ætla ekki í sumarfrí. Karlarnir byrja en þeir mæta Tindastól í Síkini á Sauðárkróki í kvöld í beinni á Stöð 2 Sport. Stelpurnar spila síðan fyrir tímabili sínum í Keflavík á morgun. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Tók stuðningsmannasveit Stólanna Francis úr sambandi? Haukar eru komnir 2-0 undir í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Tindastól í Dominos-deild karla í körfubolta og flestir eru sammála því að slök frammistaða Bandaríkjamannsins Alex Francis á mikinn þátt í að fyrstu tveir leikirnir hafa ekki verið eins og létt æfing fyrir Stólanna. 13. apríl 2015 15:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Tindastóll 74-86 | Stólarnir með annan stórsigur Tindastóll er kominn í kjörstöðu í undanúrslitaeinvígi sínu í Dominos-deild karla gegn Haukum eftir annan stórsigur á Hafnfirðingum. 10. apríl 2015 15:23 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - Haukar 94-64 | Haukar sukku í Síkinu Tindastóll byrjaði undanúrslitin í Dominos-deild karla með látum í kvöld er liðið vann afar sannfærandi sigur á Haukum í Síkinu. 7. apríl 2015 15:41 Búinn að klikka á fleiri vítum en öll hin liðin í úrslitakeppninni Alex Francis, bandaríski miðherjinn í liði Hauka, var slakur á vítalínunni í deildarkeppninni en hann hefur verið miklu verri í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta. 10. apríl 2015 16:00 Hvergi eins flott umgjörð á landinu og hérna Helgi Freyr Margeirsson er einn af reynsluköppunum í liði Tindastóls og hann vill nýta tækifærið og fara alla leið með Stólunum í ár. 8. apríl 2015 22:30 Sigur Stólanna á Haukum sá stærsti í níu ár Fara þarf aftur til ársins 2006 til að finna stærri sigur í fyrsta leik í undanúrslitum úrvalsdeildar karla. 9. apríl 2015 07:30 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, þjálfari karla- og kvennaliðs Hauka í Dominos-deildunum í körfubolta, ætti að vera farinn að þekkja það vel að lenda 2-0 undir í úrslitakeppni. Haukaliðin hafa nefnilega lent 2-0 undir í fjórum síðustu einvígum sínum í úrslitakeppni og í dag eru bæði karla- og kvennalið félagsins í slæmri stöðu í undanúrslitaeinvígum sínum enda 2-0 undir. Karlalið Hauka tapaði 3-0 á móti Njarðvík í átta liða úrslitunum í fyrra en Ívar þjálfaði ekki kvennaliðið þann vetur. Stelpurnar lendu 2-0 undir í úrslitaeinvígi sínum á móti Snæfelli og töpuðu því einvígi 3-0. Ívar tók við kvennaliðinu fyrir núverandi tímabil og stelpurnar eru núna 2-0 undir á móti Keflavík í undanúrslitum Dominos-deild kvenna. Karlaliðið kom til baka í átta liða úrslitunum á móti Keflavík og komst áfram með því að vinna þrjá síðustu leiki sína. Nú er að sjá hvort Ívari og liðum hans takist að framkalla fleiri kraftaverkaendakomur en bæði lið þurfa að vinna þrjá leiki í röð ef þau ætla ekki í sumarfrí. Karlarnir byrja en þeir mæta Tindastól í Síkini á Sauðárkróki í kvöld í beinni á Stöð 2 Sport. Stelpurnar spila síðan fyrir tímabili sínum í Keflavík á morgun.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Tók stuðningsmannasveit Stólanna Francis úr sambandi? Haukar eru komnir 2-0 undir í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Tindastól í Dominos-deild karla í körfubolta og flestir eru sammála því að slök frammistaða Bandaríkjamannsins Alex Francis á mikinn þátt í að fyrstu tveir leikirnir hafa ekki verið eins og létt æfing fyrir Stólanna. 13. apríl 2015 15:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Tindastóll 74-86 | Stólarnir með annan stórsigur Tindastóll er kominn í kjörstöðu í undanúrslitaeinvígi sínu í Dominos-deild karla gegn Haukum eftir annan stórsigur á Hafnfirðingum. 10. apríl 2015 15:23 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - Haukar 94-64 | Haukar sukku í Síkinu Tindastóll byrjaði undanúrslitin í Dominos-deild karla með látum í kvöld er liðið vann afar sannfærandi sigur á Haukum í Síkinu. 7. apríl 2015 15:41 Búinn að klikka á fleiri vítum en öll hin liðin í úrslitakeppninni Alex Francis, bandaríski miðherjinn í liði Hauka, var slakur á vítalínunni í deildarkeppninni en hann hefur verið miklu verri í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta. 10. apríl 2015 16:00 Hvergi eins flott umgjörð á landinu og hérna Helgi Freyr Margeirsson er einn af reynsluköppunum í liði Tindastóls og hann vill nýta tækifærið og fara alla leið með Stólunum í ár. 8. apríl 2015 22:30 Sigur Stólanna á Haukum sá stærsti í níu ár Fara þarf aftur til ársins 2006 til að finna stærri sigur í fyrsta leik í undanúrslitum úrvalsdeildar karla. 9. apríl 2015 07:30 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Sjá meira
Tók stuðningsmannasveit Stólanna Francis úr sambandi? Haukar eru komnir 2-0 undir í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Tindastól í Dominos-deild karla í körfubolta og flestir eru sammála því að slök frammistaða Bandaríkjamannsins Alex Francis á mikinn þátt í að fyrstu tveir leikirnir hafa ekki verið eins og létt æfing fyrir Stólanna. 13. apríl 2015 15:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Tindastóll 74-86 | Stólarnir með annan stórsigur Tindastóll er kominn í kjörstöðu í undanúrslitaeinvígi sínu í Dominos-deild karla gegn Haukum eftir annan stórsigur á Hafnfirðingum. 10. apríl 2015 15:23
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - Haukar 94-64 | Haukar sukku í Síkinu Tindastóll byrjaði undanúrslitin í Dominos-deild karla með látum í kvöld er liðið vann afar sannfærandi sigur á Haukum í Síkinu. 7. apríl 2015 15:41
Búinn að klikka á fleiri vítum en öll hin liðin í úrslitakeppninni Alex Francis, bandaríski miðherjinn í liði Hauka, var slakur á vítalínunni í deildarkeppninni en hann hefur verið miklu verri í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta. 10. apríl 2015 16:00
Hvergi eins flott umgjörð á landinu og hérna Helgi Freyr Margeirsson er einn af reynsluköppunum í liði Tindastóls og hann vill nýta tækifærið og fara alla leið með Stólunum í ár. 8. apríl 2015 22:30
Sigur Stólanna á Haukum sá stærsti í níu ár Fara þarf aftur til ársins 2006 til að finna stærri sigur í fyrsta leik í undanúrslitum úrvalsdeildar karla. 9. apríl 2015 07:30
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn