„Rosalegt ábyrgðarleysi að taka sjónvarpsviðtal við yfirlýstan rasista“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. apríl 2015 13:18 Guðrún Pétursdóttir, félagsfræðingur. „Nei, ég myndi ekki vilja beina spurningu til þessara manns,“ segir Guðrún Pétursdóttir, félagsfræðingur, í samtali við Lóu Pind Aldísardóttur, í fréttaskýringaþættinum Brestir á Stöð 2 í gær. Guðrún hafði engan áhuga á að ræða við Skúla Jakobsson en hann lítur svo á að verið sé að útrýma hvíta kynstofninum með innflytjendum af öðrum kynþáttum. „Í fyrsta lagið finnst mér það rosalegt ábyrgðarleysi að taka sjónvarpsviðtal við yfirlýstan rasista,“ segir Guðrún og líkir því við að taka viðtal við barnaníðing.Sjá einnig: Verða oftar fyrir fordómum Þátturinn í gær var helgaður kynþáttafordómum og tilraun gerð til að skilja hvaðan þeir spretta og hversu útbreiddur útlendingaótti er á Íslandi. Brestir Tengdar fréttir „Það væri glæpur gegn mannkyninu ef hvítir myndu hverfa“ "Þessi fjölmenningastefna sem er í gangi er hrein og klár útrýmingarstefna,“ segir Skúli Jakobsson, sem Lóa Pind Aldísardóttir ræddi við í fréttaskýringaþættinum Brestir á Stöð 2 í gær. 14. apríl 2015 11:52 Bandarískur rasisti hótar að kæra starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur Starfsmaður Barnaverndar Reykjavíkur kvartaði undan vefsíðu sem Pauly ber ábyrgð á. Á síðunni er birt kynþáttaníð um tvo munaðarlausa íslenska drengi. 13. apríl 2015 19:30 Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Fleiri fréttir Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Sjá meira
„Nei, ég myndi ekki vilja beina spurningu til þessara manns,“ segir Guðrún Pétursdóttir, félagsfræðingur, í samtali við Lóu Pind Aldísardóttur, í fréttaskýringaþættinum Brestir á Stöð 2 í gær. Guðrún hafði engan áhuga á að ræða við Skúla Jakobsson en hann lítur svo á að verið sé að útrýma hvíta kynstofninum með innflytjendum af öðrum kynþáttum. „Í fyrsta lagið finnst mér það rosalegt ábyrgðarleysi að taka sjónvarpsviðtal við yfirlýstan rasista,“ segir Guðrún og líkir því við að taka viðtal við barnaníðing.Sjá einnig: Verða oftar fyrir fordómum Þátturinn í gær var helgaður kynþáttafordómum og tilraun gerð til að skilja hvaðan þeir spretta og hversu útbreiddur útlendingaótti er á Íslandi.
Brestir Tengdar fréttir „Það væri glæpur gegn mannkyninu ef hvítir myndu hverfa“ "Þessi fjölmenningastefna sem er í gangi er hrein og klár útrýmingarstefna,“ segir Skúli Jakobsson, sem Lóa Pind Aldísardóttir ræddi við í fréttaskýringaþættinum Brestir á Stöð 2 í gær. 14. apríl 2015 11:52 Bandarískur rasisti hótar að kæra starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur Starfsmaður Barnaverndar Reykjavíkur kvartaði undan vefsíðu sem Pauly ber ábyrgð á. Á síðunni er birt kynþáttaníð um tvo munaðarlausa íslenska drengi. 13. apríl 2015 19:30 Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Fleiri fréttir Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Sjá meira
„Það væri glæpur gegn mannkyninu ef hvítir myndu hverfa“ "Þessi fjölmenningastefna sem er í gangi er hrein og klár útrýmingarstefna,“ segir Skúli Jakobsson, sem Lóa Pind Aldísardóttir ræddi við í fréttaskýringaþættinum Brestir á Stöð 2 í gær. 14. apríl 2015 11:52
Bandarískur rasisti hótar að kæra starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur Starfsmaður Barnaverndar Reykjavíkur kvartaði undan vefsíðu sem Pauly ber ábyrgð á. Á síðunni er birt kynþáttaníð um tvo munaðarlausa íslenska drengi. 13. apríl 2015 19:30