Skora á Pál Rósinkrans að syngja á Ásvöllum í kvöld Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. apríl 2015 11:30 Mætir Páll í kvöld? vísir/andri marinó/pjetur Haukar mæta Tindastóli í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DB Schenker-höllinni að Ásvöllum klukkan 19.15 í kvöld. Staðan er 2-1 fyrir Tindastóli, en Stólarnir unnu fyrstu tvo leiki liðanna áður en Haukarnir svöruðu fyrir sig með frábærri frammistöðu á Króknum á mánudagskvöldið. Haukar vilja gera allt hvað þeir geta til að jafna metin í kvöld og tryggja sér oddaleik að Ásvöllum á föstudagskvöldið í Skagafirðinum. Því hafa einhverjir stuðningsmenn Hauka stofnað Facebook-hóp þar sem skorað er á stórsöngvarann Pál Rósinkranz að mæta í Schenker-höllina í kvöld og syngja Haukalagið Lítill fugl. Páll syngur tvö helstu Haukalögin sem fá að óma á hverjum einasta leik Hauka, en nú vilja menn fá Pál á Ásvelli og syngja á staðnum. Það kemur svo væntanlega bara í ljós í kvöld hvort hann taki áskoruninni.Posted by Páll Rósinkranz í Schenker höllina 15. apríl á 4 leik Hauka og Tindastóls on Monday, March 30, 2015 Svarar kóngurinn kallinu!?Posted by Páll Rósinkranz í Schenker höllina 15. apríl á 4 leik Hauka og Tindastóls on Tuesday, April 14, 2015 Dominos-deild karla Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Haukar mæta Tindastóli í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DB Schenker-höllinni að Ásvöllum klukkan 19.15 í kvöld. Staðan er 2-1 fyrir Tindastóli, en Stólarnir unnu fyrstu tvo leiki liðanna áður en Haukarnir svöruðu fyrir sig með frábærri frammistöðu á Króknum á mánudagskvöldið. Haukar vilja gera allt hvað þeir geta til að jafna metin í kvöld og tryggja sér oddaleik að Ásvöllum á föstudagskvöldið í Skagafirðinum. Því hafa einhverjir stuðningsmenn Hauka stofnað Facebook-hóp þar sem skorað er á stórsöngvarann Pál Rósinkranz að mæta í Schenker-höllina í kvöld og syngja Haukalagið Lítill fugl. Páll syngur tvö helstu Haukalögin sem fá að óma á hverjum einasta leik Hauka, en nú vilja menn fá Pál á Ásvelli og syngja á staðnum. Það kemur svo væntanlega bara í ljós í kvöld hvort hann taki áskoruninni.Posted by Páll Rósinkranz í Schenker höllina 15. apríl á 4 leik Hauka og Tindastóls on Monday, March 30, 2015 Svarar kóngurinn kallinu!?Posted by Páll Rósinkranz í Schenker höllina 15. apríl á 4 leik Hauka og Tindastóls on Tuesday, April 14, 2015
Dominos-deild karla Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira