Helgi með langbestu þriggja stiga nýtinguna í úrslitakeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2015 15:00 Helgi Már Magnússon. Vísir/Stefán KR-ingurinn Helgi Már Magnússon hefur hitt frábærlega úr þriggja stiga skotum sínum í úrslitakeppninni og það fór ekki framhjá mönnum að Njarðvíkingar ætluðu ekki að gefa honum opið skot í síðasta leik. KR-ingar mæta í Ljónagryfjuna í Njarðvík í kvöld og komast með sigri í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitillinn. Helgi Már hefur skorað 18,7 stig að meðaltali í leik í úrslitakeppninni en hann var með 14,4 stig að meðaltali í leik í deildinni. Helgi hefur hitt úr 20 af 32 þriggja stiga skotum sínum í fyrstu sex leikjum KR-inga í úrslitakeppninni í ár sem gerir 3,3 þrista að meðaltali og 62,5 prósent skotnýtingu fyrir utan þriggja stiga línuna. Helgi Már er með langbestu þriggja stiga nýtinguna í úrslitakeppninni en hann hefur nýtt skotin sín fjórtán prósent betur en næsti maður á lista sem er Þórsarinn Darrin Govens. Það sem er enn athyglisverðara við þessa frábæri þriggja stiga nýtingu kappans er að Helgi er búinn að vera með 50 prósent eða betri þriggja stiga nýtingu í öllum leikjunum sex. Fjórði leikur KR og Njarðvíkur fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld og hefst klukkan 19.15 en hann verður í beinni á Stöð 2 Sport 3.Helgi Már Magnússon og þriggja stiga skotnýting hans í úrslitakeppninni 2015:Leikur 1 á móti Grindavík Hitti úr 3 af 6 50 prósentLeikur 2 á móti Grindavík Hitti úr 2 af 2 100 prósentLeikur 3 á móti Grindavík Hitti úr 6 af 7 87 prósentLeikur 1 á móti Njarðvík Hitti úr 3 af 6 50 prósentLeikur 2 á móti Njarðvík Hitti úr 4 af 7 57 prósentLeikur 3 á móti Njarðvík Hitti úr 2 af 4 50 prósent Dominos-deild karla Tengdar fréttir Skora á Pál Rósinkrans að syngja á Ásvöllum í kvöld Haukar vilja fá stórsöngvarann í Schenker-höllina að syngja Haukalagið. 15. apríl 2015 11:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 85-84 | Tröllaþristur Bonneau tryggði Njarðvík sigur Stefan Bonneau skoraði þriggja stiga körfu á lokasekúndunni og tryggði Njarðvík eins stigs sigur. 9. apríl 2015 14:26 Sjöundi leikur Ívars á aðeins níu dögum Það hefur verið nóg að gera hjá Ívari Ásgrímssyni, þjálfara Haukaliðanna, síðustu daga en bæði liðin eru í undanúrslitum Dominos-deildanna. 15. apríl 2015 16:00 Bonneau er sannarlega á heimavelli í Ljónagryfjunni Stefan Bonneau, bandaríski leikstjórnandi Njarðvíkinga, verður í sviðsljósinu með félögum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fjórða leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Dominos-deildar karla. 15. apríl 2015 13:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 83-75 | KR með pálmann í höndunum KR vann gríðarlega mikilvægan sigur í þriðja leik rimmunnar gegn Njarðvík og er einum sigri frá lokaúrslitunum. 12. apríl 2015 00:01 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
KR-ingurinn Helgi Már Magnússon hefur hitt frábærlega úr þriggja stiga skotum sínum í úrslitakeppninni og það fór ekki framhjá mönnum að Njarðvíkingar ætluðu ekki að gefa honum opið skot í síðasta leik. KR-ingar mæta í Ljónagryfjuna í Njarðvík í kvöld og komast með sigri í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitillinn. Helgi Már hefur skorað 18,7 stig að meðaltali í leik í úrslitakeppninni en hann var með 14,4 stig að meðaltali í leik í deildinni. Helgi hefur hitt úr 20 af 32 þriggja stiga skotum sínum í fyrstu sex leikjum KR-inga í úrslitakeppninni í ár sem gerir 3,3 þrista að meðaltali og 62,5 prósent skotnýtingu fyrir utan þriggja stiga línuna. Helgi Már er með langbestu þriggja stiga nýtinguna í úrslitakeppninni en hann hefur nýtt skotin sín fjórtán prósent betur en næsti maður á lista sem er Þórsarinn Darrin Govens. Það sem er enn athyglisverðara við þessa frábæri þriggja stiga nýtingu kappans er að Helgi er búinn að vera með 50 prósent eða betri þriggja stiga nýtingu í öllum leikjunum sex. Fjórði leikur KR og Njarðvíkur fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld og hefst klukkan 19.15 en hann verður í beinni á Stöð 2 Sport 3.Helgi Már Magnússon og þriggja stiga skotnýting hans í úrslitakeppninni 2015:Leikur 1 á móti Grindavík Hitti úr 3 af 6 50 prósentLeikur 2 á móti Grindavík Hitti úr 2 af 2 100 prósentLeikur 3 á móti Grindavík Hitti úr 6 af 7 87 prósentLeikur 1 á móti Njarðvík Hitti úr 3 af 6 50 prósentLeikur 2 á móti Njarðvík Hitti úr 4 af 7 57 prósentLeikur 3 á móti Njarðvík Hitti úr 2 af 4 50 prósent
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Skora á Pál Rósinkrans að syngja á Ásvöllum í kvöld Haukar vilja fá stórsöngvarann í Schenker-höllina að syngja Haukalagið. 15. apríl 2015 11:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 85-84 | Tröllaþristur Bonneau tryggði Njarðvík sigur Stefan Bonneau skoraði þriggja stiga körfu á lokasekúndunni og tryggði Njarðvík eins stigs sigur. 9. apríl 2015 14:26 Sjöundi leikur Ívars á aðeins níu dögum Það hefur verið nóg að gera hjá Ívari Ásgrímssyni, þjálfara Haukaliðanna, síðustu daga en bæði liðin eru í undanúrslitum Dominos-deildanna. 15. apríl 2015 16:00 Bonneau er sannarlega á heimavelli í Ljónagryfjunni Stefan Bonneau, bandaríski leikstjórnandi Njarðvíkinga, verður í sviðsljósinu með félögum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fjórða leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Dominos-deildar karla. 15. apríl 2015 13:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 83-75 | KR með pálmann í höndunum KR vann gríðarlega mikilvægan sigur í þriðja leik rimmunnar gegn Njarðvík og er einum sigri frá lokaúrslitunum. 12. apríl 2015 00:01 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Skora á Pál Rósinkrans að syngja á Ásvöllum í kvöld Haukar vilja fá stórsöngvarann í Schenker-höllina að syngja Haukalagið. 15. apríl 2015 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 85-84 | Tröllaþristur Bonneau tryggði Njarðvík sigur Stefan Bonneau skoraði þriggja stiga körfu á lokasekúndunni og tryggði Njarðvík eins stigs sigur. 9. apríl 2015 14:26
Sjöundi leikur Ívars á aðeins níu dögum Það hefur verið nóg að gera hjá Ívari Ásgrímssyni, þjálfara Haukaliðanna, síðustu daga en bæði liðin eru í undanúrslitum Dominos-deildanna. 15. apríl 2015 16:00
Bonneau er sannarlega á heimavelli í Ljónagryfjunni Stefan Bonneau, bandaríski leikstjórnandi Njarðvíkinga, verður í sviðsljósinu með félögum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fjórða leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Dominos-deildar karla. 15. apríl 2015 13:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 83-75 | KR með pálmann í höndunum KR vann gríðarlega mikilvægan sigur í þriðja leik rimmunnar gegn Njarðvík og er einum sigri frá lokaúrslitunum. 12. apríl 2015 00:01