Apple hefur áhyggjur af gangi Samsung Galaxy S6 Samúel Karl Ólason skrifar 16. apríl 2015 14:12 Vísir/EPA Sala nýju snjallsíma Samsung hefur farið betur af stað en spáð hafði verið og greinendur telja að Samsung þurfi að auka framleiðslu símanna. Apple hefur áhyggjur af því að geta ekki fengið nægilega marga örgjafa í nýja iPhone síma fyrirtækisins frá Samsung. Apple hefur því ákveðið að fá annað fyrirtæki sem heitir TSMC til að framleiða þriðjung örgjafanna. Samsung er sagt hafa gert samning við Apple um að framleiða örgjafa í nýja kynslóða iPhone síma. Vegna söluvæntinga Samsung er talið að fyrirtækið muni setja framleiðslu fyrir eigin vöru í forgang. Því er mögulegt að Apple myndi skorta örgjafa í síma sína. Á vef Business Insider segir að greinandinn Ming-Chi Kuo, telji að Samsung muni auka framleiðslu S6 og S6 Edge um 40 prósent á árinu. Apple er þekkt fyrir að litlar sem engar upplýsingar leka úr herbúðum þeirra en Apple Insider birti fyrstu fréttina um málið. Samsung hefur allt til síðasta árs framleitt alla örgjafa fyrir síma Apple. Tækni Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Sala nýju snjallsíma Samsung hefur farið betur af stað en spáð hafði verið og greinendur telja að Samsung þurfi að auka framleiðslu símanna. Apple hefur áhyggjur af því að geta ekki fengið nægilega marga örgjafa í nýja iPhone síma fyrirtækisins frá Samsung. Apple hefur því ákveðið að fá annað fyrirtæki sem heitir TSMC til að framleiða þriðjung örgjafanna. Samsung er sagt hafa gert samning við Apple um að framleiða örgjafa í nýja kynslóða iPhone síma. Vegna söluvæntinga Samsung er talið að fyrirtækið muni setja framleiðslu fyrir eigin vöru í forgang. Því er mögulegt að Apple myndi skorta örgjafa í síma sína. Á vef Business Insider segir að greinandinn Ming-Chi Kuo, telji að Samsung muni auka framleiðslu S6 og S6 Edge um 40 prósent á árinu. Apple er þekkt fyrir að litlar sem engar upplýsingar leka úr herbúðum þeirra en Apple Insider birti fyrstu fréttina um málið. Samsung hefur allt til síðasta árs framleitt alla örgjafa fyrir síma Apple.
Tækni Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira