Átta farþegar fluttir til aðhlynningar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. apríl 2015 13:58 Sex farþegar fóru á heilsugæslustöðina á Hvolsvelli og tveir á sjúkrahúsið á Selfossi. Vísir/Pjetur Átta af þeim 18 farþegum sem voru í rútu sem að valt við Heimaland undir Eyjafjöllum rétt fyrir hádegi í dag voru fluttir til aðhlynningar á heilsugæslu eða sjúkrahúsi, allir með minniháttar meiðsl. Sex voru fluttir fóru á heilsugæslustöðina á Hvolsvelli og tveir á sjúkrahúsið á Selfossi, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi. Lögreglumenn eru enn að störfum á vettvangi og tildrög slyssins liggja því ekki fyrir en mikil hálka var á veginum. Um erlenda ferðamenn var að ræða og voru þeir 10 sem ekki þurftu á aðhlynningu að halda fluttir í Félagsheimilið Heimaland. Baldur Ólafsson, björgunarsveitarmaður á Hvolsvelli, sem staddur er í félagsheimilinu með ferðamönnunum segir þá hafa það gott. „Þetta er fólk frá öllum heimshornum og það eru allir hérna sallarólegir. Þeir sitja hérna og drekka kaffi og bíða eftir að önnur rúta komi og nái í þá. Ég held að hún sé bara rétt ókomin.“ Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Rúta með 18 farþega valt við Heimaland Gríðarleg hálka á vettvangi. 1. apríl 2015 11:55 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Sjá meira
Átta af þeim 18 farþegum sem voru í rútu sem að valt við Heimaland undir Eyjafjöllum rétt fyrir hádegi í dag voru fluttir til aðhlynningar á heilsugæslu eða sjúkrahúsi, allir með minniháttar meiðsl. Sex voru fluttir fóru á heilsugæslustöðina á Hvolsvelli og tveir á sjúkrahúsið á Selfossi, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi. Lögreglumenn eru enn að störfum á vettvangi og tildrög slyssins liggja því ekki fyrir en mikil hálka var á veginum. Um erlenda ferðamenn var að ræða og voru þeir 10 sem ekki þurftu á aðhlynningu að halda fluttir í Félagsheimilið Heimaland. Baldur Ólafsson, björgunarsveitarmaður á Hvolsvelli, sem staddur er í félagsheimilinu með ferðamönnunum segir þá hafa það gott. „Þetta er fólk frá öllum heimshornum og það eru allir hérna sallarólegir. Þeir sitja hérna og drekka kaffi og bíða eftir að önnur rúta komi og nái í þá. Ég held að hún sé bara rétt ókomin.“
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Rúta með 18 farþega valt við Heimaland Gríðarleg hálka á vettvangi. 1. apríl 2015 11:55 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Sjá meira