Gæti misst af Masters vegna veikinda eiginkonu sinnar 3. apríl 2015 19:00 Mark Leishman Getty Ástralski kylfingurinn Mark Leishman gæt misst af Masters mótinu í næstu viku eftir að eiginkona hans veiktist alvarlega. Leishman var valinn nýliði ársins á PGA-mótaröðinni árið 2009 og árið 2013 var hann í baráttu efstu manna á Masters mótinu alveg fram á síðasta hring. Eiginkona hans, Audrey Hill Leishman, veiktist skyndilega í fyrradag og þurfti á bráðri sjúkrahúsþjónustu að halda en hún féll í yfirlið og var síðar greind með lungnabólgu og sýkingu í öndunarfærum. Líðan Audrey hefur þó batnað og hún er komin til meðvitundar en í yfirlýsingu sem Leishman fjölskyldan gaf frá sér í gær þakka þau fyrir þann stuðning sem þeim hefur verið veittur á þessum erfiðu tímum. Þar kemur einnig fram að Mark sé ekki að hugsa um Masters mótið í næstu viku heldur velti þátttaka hans í mótinu eingöngu á heilsu eiginkonu sinnar. Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ástralski kylfingurinn Mark Leishman gæt misst af Masters mótinu í næstu viku eftir að eiginkona hans veiktist alvarlega. Leishman var valinn nýliði ársins á PGA-mótaröðinni árið 2009 og árið 2013 var hann í baráttu efstu manna á Masters mótinu alveg fram á síðasta hring. Eiginkona hans, Audrey Hill Leishman, veiktist skyndilega í fyrradag og þurfti á bráðri sjúkrahúsþjónustu að halda en hún féll í yfirlið og var síðar greind með lungnabólgu og sýkingu í öndunarfærum. Líðan Audrey hefur þó batnað og hún er komin til meðvitundar en í yfirlýsingu sem Leishman fjölskyldan gaf frá sér í gær þakka þau fyrir þann stuðning sem þeim hefur verið veittur á þessum erfiðu tímum. Þar kemur einnig fram að Mark sé ekki að hugsa um Masters mótið í næstu viku heldur velti þátttaka hans í mótinu eingöngu á heilsu eiginkonu sinnar.
Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira