Ellefti sigur Golden State í röð | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 3. apríl 2015 11:36 Curry spilaði vel í nótt eins og svo oft áður. vísir/getty Golden State Warriors vann sinn ellefta leik í röð í nótt þegar liðið lagði Phoenix af velli í spennuþrungnum leik, 107-106. Leikið var í Oakland í Kalíforníu, en mikil spenna var fram á síðustu mínútu í leiknum. Staðan í hálfleik var 44-55. Phoenix kom sér inn í leikinn með að finna leikhluta númer þrjú með fimm stigum, en þeir unnu þann síðasta einnig með fimm. Golden State því með eins stigs sigur. Stephen Curry var enn og aftur stigahæstur hjá Golden State, en hann skoraði 28 stig, tók átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Liðið hefur nú unnið ellefu leiki í röð og er með 62 sigra, en einungis 13 töp í deildinni í vetur. Hjá Phoenix var Eric Bledsoe stigahæstur. Phoenix var að tapa sínum fimmta leik í röð, en þeir hafa tapað 38 og unnið 38 leiki í vetur. Cleveland, sem er komið í úrslitakeppnina, vann öruggan sigur á Miami, 114-88. Loul Deng gerði sautján stig fyrir Miami, en Chris Bosh var ekki með Miami og Dwayne Wayde þurfti að fara af velli vegna meiðsla. LeBron James og Kyrie Irving voru stigahæstir Cleveland-manna með 23 stig, en Miami hefur unnið 34 leiki í vetur og tapað 41. James Harden hafði hægt um sig, ef svo mætti segja, þegar hann og samherjar hans í Houston unnu sjö stiga sigur á Dallas, 108-101. Harden skoraði 24 stig, en í fyrrinótt skoraði hann 51 stig. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Dallas með 21 stig. Houston er öruggt í úrslitakeppnina, en þeir hafa unnið 52 leiki í vetur og tapað 24. Dallas er með aðeins verra gengi; 46 sigra og 30 tapleiki. Houston er á leið í úrslitakeppnina eins og staðan er núna, en ekki Dallas.Úrslit næturinnar: Miami - Cleveland 88-114 Phoenix - Golden State 106-107 Houston - Dallas 108-101 NBA Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Golden State Warriors vann sinn ellefta leik í röð í nótt þegar liðið lagði Phoenix af velli í spennuþrungnum leik, 107-106. Leikið var í Oakland í Kalíforníu, en mikil spenna var fram á síðustu mínútu í leiknum. Staðan í hálfleik var 44-55. Phoenix kom sér inn í leikinn með að finna leikhluta númer þrjú með fimm stigum, en þeir unnu þann síðasta einnig með fimm. Golden State því með eins stigs sigur. Stephen Curry var enn og aftur stigahæstur hjá Golden State, en hann skoraði 28 stig, tók átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Liðið hefur nú unnið ellefu leiki í röð og er með 62 sigra, en einungis 13 töp í deildinni í vetur. Hjá Phoenix var Eric Bledsoe stigahæstur. Phoenix var að tapa sínum fimmta leik í röð, en þeir hafa tapað 38 og unnið 38 leiki í vetur. Cleveland, sem er komið í úrslitakeppnina, vann öruggan sigur á Miami, 114-88. Loul Deng gerði sautján stig fyrir Miami, en Chris Bosh var ekki með Miami og Dwayne Wayde þurfti að fara af velli vegna meiðsla. LeBron James og Kyrie Irving voru stigahæstir Cleveland-manna með 23 stig, en Miami hefur unnið 34 leiki í vetur og tapað 41. James Harden hafði hægt um sig, ef svo mætti segja, þegar hann og samherjar hans í Houston unnu sjö stiga sigur á Dallas, 108-101. Harden skoraði 24 stig, en í fyrrinótt skoraði hann 51 stig. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Dallas með 21 stig. Houston er öruggt í úrslitakeppnina, en þeir hafa unnið 52 leiki í vetur og tapað 24. Dallas er með aðeins verra gengi; 46 sigra og 30 tapleiki. Houston er á leið í úrslitakeppnina eins og staðan er núna, en ekki Dallas.Úrslit næturinnar: Miami - Cleveland 88-114 Phoenix - Golden State 106-107 Houston - Dallas 108-101
NBA Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins