Eygló ýtir á eftir starfsfólki fjármálaráðuneytisins með orkustöngum Birgir Olgeirsson skrifar 7. apríl 2015 12:38 Kveðjan sem Eygló sendi starfsfólki fjármálaráðuneytisins ásamt orkustöngunum. Vísir/GVA/Facebook Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur sent starfsfólki fjármálaráðuneytisins kveðju þar sem hún segir starfsfólk velferðarráðuneytisins bíða spennt eftir kostnaðarmati á frumvörpum um uppbyggingu félagslegs leiguhúsnæðis og aukins húsnæðisstuðnings fyrir leigjendur. Eygló birtir mynd af kveðjunni á Facebook en með henni fylgdu orkustangir sem Eygló vonast til að muni hjálpa starfsfólki fjármálaráðuneytisins við að meta áhrifin á ríkissjóðs og þjóðarbúskapinn að hjálpa þeim allra fátækustu að fá öruggt húsaskjól. Við upphaf kjörtímabilsins hafði Eygló boðað að farið yrði í umfangsmiklar aðgerðir í húsnæðismálum en þrjú frumvörp þess efnis eru að finna á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar á yfirstandandi þingi. Þau eru um húsnæðisbætur, húsnæðismál og húsnæðissamvinnufélög. Eygló hefur lagt ríka áherslu á að þessi mál verði kláruð fyrir þingfrestun í vor en hún hefur sagt að Alþingi verði að starfa eins lengi og þarf til að klára þau og sagði við Fréttablaðið í mars að ef einhvern tíma hefur verið ástæða til að halda sumarþing sé það vegna þessara mála.Sjá einnig: Sumarþing ef með þarf til að ljúka húsnæðismálunumFréttablaðið sagði frá því sömuleiðis í mars síðastliðnum að nokkuð hefði verið beðið eftir þessum frumvörpum og hefur fyrst og fremst staðið í mönnum hvernig eigi að fjármagna aðgerðirnar.Ákvað að senda Fjármálaráðuneytinu góða kveðju :)Posted by Eygló Harðardóttir on Tuesday, April 7, 2015 Alþingi Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur sent starfsfólki fjármálaráðuneytisins kveðju þar sem hún segir starfsfólk velferðarráðuneytisins bíða spennt eftir kostnaðarmati á frumvörpum um uppbyggingu félagslegs leiguhúsnæðis og aukins húsnæðisstuðnings fyrir leigjendur. Eygló birtir mynd af kveðjunni á Facebook en með henni fylgdu orkustangir sem Eygló vonast til að muni hjálpa starfsfólki fjármálaráðuneytisins við að meta áhrifin á ríkissjóðs og þjóðarbúskapinn að hjálpa þeim allra fátækustu að fá öruggt húsaskjól. Við upphaf kjörtímabilsins hafði Eygló boðað að farið yrði í umfangsmiklar aðgerðir í húsnæðismálum en þrjú frumvörp þess efnis eru að finna á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar á yfirstandandi þingi. Þau eru um húsnæðisbætur, húsnæðismál og húsnæðissamvinnufélög. Eygló hefur lagt ríka áherslu á að þessi mál verði kláruð fyrir þingfrestun í vor en hún hefur sagt að Alþingi verði að starfa eins lengi og þarf til að klára þau og sagði við Fréttablaðið í mars að ef einhvern tíma hefur verið ástæða til að halda sumarþing sé það vegna þessara mála.Sjá einnig: Sumarþing ef með þarf til að ljúka húsnæðismálunumFréttablaðið sagði frá því sömuleiðis í mars síðastliðnum að nokkuð hefði verið beðið eftir þessum frumvörpum og hefur fyrst og fremst staðið í mönnum hvernig eigi að fjármagna aðgerðirnar.Ákvað að senda Fjármálaráðuneytinu góða kveðju :)Posted by Eygló Harðardóttir on Tuesday, April 7, 2015
Alþingi Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira