Dóttir Tiger tók síðasta púttið fyrir pabba sinn 9. apríl 2015 12:13 Það var létt fjölskyldustemning hjá Tiger Woods á Par 3-mótinu á Masters í gær. Tiger mætti með unnusta sína, Lindsey Vonn, og börnin sín, Sam Alexis og Charlie Axel. Þau löbbuðu öll með Tiger á mótinu og krakkarnir voru klæddir í kylfusveinabúninga. Það var svo dóttir Tiger, Sam, sem tók síðasta púttið fyrir pabba sinn á mótinu. Það hefur vakið athygli hversu létt er yfir Tiger í aðdraganda mótsins og segja menn að þetta sé í fyrsta skipti sem hann reynir að njóta sín á mótinu. Honum virðist líða vel og vera í góðu andlegu jafnvægi. Hvort það skilar honum einhverju á mótinu kemur í ljós strax í kvöld er mótið hefst. Bein útsending á Golfstöðinni hefst klukkan 19.00. Púttið má sjá í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan má svo horfa á viðtal við Tiger sem var tekið í gær. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það var létt fjölskyldustemning hjá Tiger Woods á Par 3-mótinu á Masters í gær. Tiger mætti með unnusta sína, Lindsey Vonn, og börnin sín, Sam Alexis og Charlie Axel. Þau löbbuðu öll með Tiger á mótinu og krakkarnir voru klæddir í kylfusveinabúninga. Það var svo dóttir Tiger, Sam, sem tók síðasta púttið fyrir pabba sinn á mótinu. Það hefur vakið athygli hversu létt er yfir Tiger í aðdraganda mótsins og segja menn að þetta sé í fyrsta skipti sem hann reynir að njóta sín á mótinu. Honum virðist líða vel og vera í góðu andlegu jafnvægi. Hvort það skilar honum einhverju á mótinu kemur í ljós strax í kvöld er mótið hefst. Bein útsending á Golfstöðinni hefst klukkan 19.00. Púttið má sjá í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan má svo horfa á viðtal við Tiger sem var tekið í gær.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira