Evrópuvaktin í hlé: Segja málatilbúnað ESB-sinna hruninn Bjarki Ármannsson skrifar 31. mars 2015 22:50 Björn Bjarnason og Styrmir Gunnarsson, umsjónarmenn síðunnar. Vísir Umsjónarmenn Evrópuvaktarinnar, vefsíðu um málefni tengd Evrópusambandinu (ESB), hafa gert hlé á útgáfu síðunnar. Segja þeir að þetta sé gert vegna þeirra þáttaskila sem blasi við hvað hugsanlega aðild Íslands að ESB varði.„Hún er fjarlægari en fyrir 16. júlí 2009,“ segir í tilkynningu á vefnum, en þar er vísað til þess þegar Alþingi samþykkti að sækja um aðild að ESB. „Umræður liðinna ára hafa leitt í ljós að allur málatilbúnaður aðildarsinna er hruninn til grunna.“ Í tilkynningunni segir jafnframt að ljóst sé að Ísland „fljóti ekki sofandi“ inn í sambandið og komið sé að þáttaskilum í ljósi þess að ríkisstjórnin hefur óskað eftir því að Ísland sé ekki lengur skráð sem umsóknarríki. Evrópuvaktin hefur verið starfrækt frá árinu 2010. Umsjónarmenn hennar allan þann tíma hafa verið Björn Bjarnason, fyrrverandi Alþingismaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins, og Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins. Alþingi Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira
Umsjónarmenn Evrópuvaktarinnar, vefsíðu um málefni tengd Evrópusambandinu (ESB), hafa gert hlé á útgáfu síðunnar. Segja þeir að þetta sé gert vegna þeirra þáttaskila sem blasi við hvað hugsanlega aðild Íslands að ESB varði.„Hún er fjarlægari en fyrir 16. júlí 2009,“ segir í tilkynningu á vefnum, en þar er vísað til þess þegar Alþingi samþykkti að sækja um aðild að ESB. „Umræður liðinna ára hafa leitt í ljós að allur málatilbúnaður aðildarsinna er hruninn til grunna.“ Í tilkynningunni segir jafnframt að ljóst sé að Ísland „fljóti ekki sofandi“ inn í sambandið og komið sé að þáttaskilum í ljósi þess að ríkisstjórnin hefur óskað eftir því að Ísland sé ekki lengur skráð sem umsóknarríki. Evrópuvaktin hefur verið starfrækt frá árinu 2010. Umsjónarmenn hennar allan þann tíma hafa verið Björn Bjarnason, fyrrverandi Alþingismaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins, og Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins.
Alþingi Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira