Ferðamenn í lífshættulegum aðstæðum: "Manni varð virkilega brugðið“ Sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 20. mars 2015 22:38 mynd/skjáskot Betur fór en á horfðist þegar ferðamenn virtu viðvörunarskilti við Kirkjufjöru skammt frá Vík í Mýrdal að vettugi í morgun. Ferðamennirnir óðu út í fjöruna þrátt fyrir viðvaranir um að lífshættulegt geti verið að fara nærri sjónum. Þrjú viðvörunarskilti eru við Kirkjufjöru. Þar kemur fram að sjávarstraumur sé sterkur og öldur ófyrirsjáanlegar. Þá sé jafnframt hætta á grjóthruni úr klettum og eru viðvörunarorðin rituð á fjórum tungumálum.Viðvörunarorðin eru rituð á fjórum tungumálum.mynd/ómar lindÓmar Lind Tryggvason náði athæfinu á myndband. Hann segir að sér hafði verið brugðið þegar hann sá ferðamennina, því hefði eitthvað komið fyrir væri ekki hlaupið að því að bjarga þeim. „Við vorum á útsýnispallinum við fjöruna ásamt fullt af öðru fólki til þess að fylgjast með sólmyrkvanum. Ég leit svo niður og sá túristana og manni varð virkilega brugðið,“ segir Ómar í samtali við Vísi. „Ég fór niður til þeirra og sá að þau voru skelkuð. Þau voru blaut alveg upp að mitti, einn upp að brjósti. Myndavélin þeirra var blaut og hugsanlega ónýt,“ segir bætir hann við. Myndbandið sem Ómar tók má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.Innlegg frá Ómar Lind Tryggvason. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ferðamenn ráfa um og týnast á Þingvöllum Algengt er að ferðamenn skili sér ekki í rútur á Þingvöllum. Fræðslustjóri hefur áhyggjur af öryggi ferðamannana. 18. mars 2015 15:48 Kanarnir í Jökulsárlóni höfðu engan áhuga á Darwin-verðlaununum Áminning um þróunarkenninguna, hitastig og dýpt vatnsins í lóninu varð til þess að ferðamennirnir komu sér á fast land. 17. mars 2015 11:30 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Betur fór en á horfðist þegar ferðamenn virtu viðvörunarskilti við Kirkjufjöru skammt frá Vík í Mýrdal að vettugi í morgun. Ferðamennirnir óðu út í fjöruna þrátt fyrir viðvaranir um að lífshættulegt geti verið að fara nærri sjónum. Þrjú viðvörunarskilti eru við Kirkjufjöru. Þar kemur fram að sjávarstraumur sé sterkur og öldur ófyrirsjáanlegar. Þá sé jafnframt hætta á grjóthruni úr klettum og eru viðvörunarorðin rituð á fjórum tungumálum.Viðvörunarorðin eru rituð á fjórum tungumálum.mynd/ómar lindÓmar Lind Tryggvason náði athæfinu á myndband. Hann segir að sér hafði verið brugðið þegar hann sá ferðamennina, því hefði eitthvað komið fyrir væri ekki hlaupið að því að bjarga þeim. „Við vorum á útsýnispallinum við fjöruna ásamt fullt af öðru fólki til þess að fylgjast með sólmyrkvanum. Ég leit svo niður og sá túristana og manni varð virkilega brugðið,“ segir Ómar í samtali við Vísi. „Ég fór niður til þeirra og sá að þau voru skelkuð. Þau voru blaut alveg upp að mitti, einn upp að brjósti. Myndavélin þeirra var blaut og hugsanlega ónýt,“ segir bætir hann við. Myndbandið sem Ómar tók má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.Innlegg frá Ómar Lind Tryggvason.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ferðamenn ráfa um og týnast á Þingvöllum Algengt er að ferðamenn skili sér ekki í rútur á Þingvöllum. Fræðslustjóri hefur áhyggjur af öryggi ferðamannana. 18. mars 2015 15:48 Kanarnir í Jökulsárlóni höfðu engan áhuga á Darwin-verðlaununum Áminning um þróunarkenninguna, hitastig og dýpt vatnsins í lóninu varð til þess að ferðamennirnir komu sér á fast land. 17. mars 2015 11:30 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Ferðamenn ráfa um og týnast á Þingvöllum Algengt er að ferðamenn skili sér ekki í rútur á Þingvöllum. Fræðslustjóri hefur áhyggjur af öryggi ferðamannana. 18. mars 2015 15:48
Kanarnir í Jökulsárlóni höfðu engan áhuga á Darwin-verðlaununum Áminning um þróunarkenninguna, hitastig og dýpt vatnsins í lóninu varð til þess að ferðamennirnir komu sér á fast land. 17. mars 2015 11:30