Facebook kynnir nýjungar sem eru á döfinni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. mars 2015 18:20 Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, á ráðstefnunni í dag. Vísir/Getty Facebook heldur nú stóra ráðstefnu þar sem kynntar eru nýjungar sem eru á döfinni hjá samfélagsmiðlinum. Stærsta breytingin sem Mark Zuckerberg kynnti í ræðu sinni í gær eru breytingar á Messenger-forritinu. Notendur munu geta sent myndir, GIF, tónlist og gert margt fleira. Markmiðið er að gera Messenger af samskiptamiðli, en um forritið verður stutt af minnst 40 öðrum forritum. Myndbandakerfi Facebook verður einnig breytt. Mögulegt verður að spila 360 gráðu myndbönd sem hægt verður að horfa á með Oculus Rift sýndarveruleikagleraugum og Samsung Gear VR. Þar að auki verður gert mögulegt að embedda myndbönd af Facebook á aðrar síður. Samkvæmt Mashable, er það liður í sókn Facebook gegn Youtube. Facebook ætlar einnig að tengja samfélagsmiðil sinn við hið svokallaða „Internet of things“, sem gengur út á að hægt verður að stýra heimilistækjum og öðru í gegnum Facebook. Í rauninni nær þetta til allra mögulegra hluta eins og bílskúrshurða, ljósarofa og ísskápa.Full Video: Opening Keynote F8 2015Posted by Facebook Developers on Wednesday, March 25, 2015 Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Facebook heldur nú stóra ráðstefnu þar sem kynntar eru nýjungar sem eru á döfinni hjá samfélagsmiðlinum. Stærsta breytingin sem Mark Zuckerberg kynnti í ræðu sinni í gær eru breytingar á Messenger-forritinu. Notendur munu geta sent myndir, GIF, tónlist og gert margt fleira. Markmiðið er að gera Messenger af samskiptamiðli, en um forritið verður stutt af minnst 40 öðrum forritum. Myndbandakerfi Facebook verður einnig breytt. Mögulegt verður að spila 360 gráðu myndbönd sem hægt verður að horfa á með Oculus Rift sýndarveruleikagleraugum og Samsung Gear VR. Þar að auki verður gert mögulegt að embedda myndbönd af Facebook á aðrar síður. Samkvæmt Mashable, er það liður í sókn Facebook gegn Youtube. Facebook ætlar einnig að tengja samfélagsmiðil sinn við hið svokallaða „Internet of things“, sem gengur út á að hægt verður að stýra heimilistækjum og öðru í gegnum Facebook. Í rauninni nær þetta til allra mögulegra hluta eins og bílskúrshurða, ljósarofa og ísskápa.Full Video: Opening Keynote F8 2015Posted by Facebook Developers on Wednesday, March 25, 2015
Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira