Tim Cook gefur auðævi sín til góðgerðamála ingvar haraldsson skrifar 27. mars 2015 12:38 Forstjóri Apple hyggst gefa auðævi sín til góðgerðamála. nordicphotos/afp Tim Cook, forstjóri Apple, hyggst gefa öll auðævi sín til góðgerðamála, þegar hann er búinn að greiða fyrir háskólanám 10 ára frænda síns. Tim Cook greindi frá þessu í viðtali við Fortune. Eignir Cook eru metnar á um 780 milljónir dollara eða sem samsvarar ríflega 100 milljörðum íslenskra króna. Cook hefur orðið sífellt meira áberandi á undanförnum í baráttu fyrir umhverfisvernd og mannréttindum LGBT fólks, en Cook er sjálfur samkynhneigður. Forstjóri Apple bætist því á langan lista milljarðamæringa sem hyggjast gefa auðævi sín. Þar hefur fjárfestirinn Warren Buffett verið fremstur í flokki en hann hefur hvatt aðra milljarðamæringa til að gefa einnig fé. Bill Gates og Mark Zuckerberg eru einnig meðal þeirra sem hyggjast gefa megnið af auðævum sínum. Tækni Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tim Cook, forstjóri Apple, hyggst gefa öll auðævi sín til góðgerðamála, þegar hann er búinn að greiða fyrir háskólanám 10 ára frænda síns. Tim Cook greindi frá þessu í viðtali við Fortune. Eignir Cook eru metnar á um 780 milljónir dollara eða sem samsvarar ríflega 100 milljörðum íslenskra króna. Cook hefur orðið sífellt meira áberandi á undanförnum í baráttu fyrir umhverfisvernd og mannréttindum LGBT fólks, en Cook er sjálfur samkynhneigður. Forstjóri Apple bætist því á langan lista milljarðamæringa sem hyggjast gefa auðævi sín. Þar hefur fjárfestirinn Warren Buffett verið fremstur í flokki en hann hefur hvatt aðra milljarðamæringa til að gefa einnig fé. Bill Gates og Mark Zuckerberg eru einnig meðal þeirra sem hyggjast gefa megnið af auðævum sínum.
Tækni Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira