ISIS-liðar að missa borgina Tikrit Atli Ísleifsson skrifar 12. mars 2015 23:37 Annar fasi sóknar Írakshers að borginni Tikrit hefst senn. Vísir/AFP Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa neyðst til að hörfa frá úthverfum írösksku borgarinnar Tikrit og inn í miðborgina eftir að írakskar hersveitir hafa sótt hart að þeim síðustu daga. Talsmenn írakskra stjórnvalda segja hermenn og skæruliðar hafa náð heilu hverfunum og hernaðarlega mikilvægum stöðum í norður-, suður-, og vesturhluta borgarinnar á sitt vald. Þannig hafa þeir náð stærstu lögreglumiðstöð borgarinnar og sjúkrahús úr höndum ISIS-liða.Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að annar fasi sóknar Írakshers að borginni hæfist senn. Tikrit er heimaborg Saddams Hussein, fyrrum einræðisherra landsins. Áætlað er að um 23 þúsund hermenn og öryggisliðar taki þátt í sókninni, sem er sú stærsta af hálfu írakska hersins eftir að ISIS náði stórum landsvæðum í Írak á sitt vald í júní síðastliðinn. Fréttamenn BBC hafa séð sannanir fyrir því að vígamenn ISIS beiti nú klórgasi í tilraun sinni til að halda borginni. Hafi gasinu verið komið fyrir í vegasprengjum.Í frétt CCN segir fram að 75 prósent borgarinnar væri nú í höndum Íraksstjórnar, en að um 150 ISIS-liðar réðu enn yfir um fjórðungi borgarinnar. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Kveiktu í olíubrunnum nærri Tikrit Vígamenn ISIS hyggjast nota eldinn til að verja borgina gegn áhlaupi hersins. 5. mars 2015 22:14 Íraksher sækir hart að Tikrit Um 28 þúsund manns hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín eftir að Íraksher hóf sókn sína. 5. mars 2015 15:16 Liðsmenn ISIS eyðileggja aðra forna borg í Írak ISIS-liðar hafa eyðilagt hluta hinnar fornu borgar Khorsabad í norðurhluta Íraks. 11. mars 2015 20:06 Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19 Boko Haram sver hollustu við ISIS Segjast svara kalli kalífans 7. mars 2015 22:36 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa neyðst til að hörfa frá úthverfum írösksku borgarinnar Tikrit og inn í miðborgina eftir að írakskar hersveitir hafa sótt hart að þeim síðustu daga. Talsmenn írakskra stjórnvalda segja hermenn og skæruliðar hafa náð heilu hverfunum og hernaðarlega mikilvægum stöðum í norður-, suður-, og vesturhluta borgarinnar á sitt vald. Þannig hafa þeir náð stærstu lögreglumiðstöð borgarinnar og sjúkrahús úr höndum ISIS-liða.Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að annar fasi sóknar Írakshers að borginni hæfist senn. Tikrit er heimaborg Saddams Hussein, fyrrum einræðisherra landsins. Áætlað er að um 23 þúsund hermenn og öryggisliðar taki þátt í sókninni, sem er sú stærsta af hálfu írakska hersins eftir að ISIS náði stórum landsvæðum í Írak á sitt vald í júní síðastliðinn. Fréttamenn BBC hafa séð sannanir fyrir því að vígamenn ISIS beiti nú klórgasi í tilraun sinni til að halda borginni. Hafi gasinu verið komið fyrir í vegasprengjum.Í frétt CCN segir fram að 75 prósent borgarinnar væri nú í höndum Íraksstjórnar, en að um 150 ISIS-liðar réðu enn yfir um fjórðungi borgarinnar.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Kveiktu í olíubrunnum nærri Tikrit Vígamenn ISIS hyggjast nota eldinn til að verja borgina gegn áhlaupi hersins. 5. mars 2015 22:14 Íraksher sækir hart að Tikrit Um 28 þúsund manns hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín eftir að Íraksher hóf sókn sína. 5. mars 2015 15:16 Liðsmenn ISIS eyðileggja aðra forna borg í Írak ISIS-liðar hafa eyðilagt hluta hinnar fornu borgar Khorsabad í norðurhluta Íraks. 11. mars 2015 20:06 Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19 Boko Haram sver hollustu við ISIS Segjast svara kalli kalífans 7. mars 2015 22:36 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Kveiktu í olíubrunnum nærri Tikrit Vígamenn ISIS hyggjast nota eldinn til að verja borgina gegn áhlaupi hersins. 5. mars 2015 22:14
Íraksher sækir hart að Tikrit Um 28 þúsund manns hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín eftir að Íraksher hóf sókn sína. 5. mars 2015 15:16
Liðsmenn ISIS eyðileggja aðra forna borg í Írak ISIS-liðar hafa eyðilagt hluta hinnar fornu borgar Khorsabad í norðurhluta Íraks. 11. mars 2015 20:06
Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19