Ísland er nú leik í undankeppni EM 2015 skipað leikmönnum sautján ára og yngri. Liðið tapaði fyrir Tékkum í lokaleik riðilsins í dag, 30-29.
ÍSland byrjaði vel og leiddi meðal annars í hálfleik 15-13. Í síðari hálfleik reyndust Tékkarnir örlítið sterkari og unnu með minnsta mun, 30-29.
Eyrún Ósk Hjartardóttir var markahæst í íslenska liðinu með sjö mörk, en Lovísa Thompson kom næst með sex mörk. Andrea Jacobsen og Sandra Erlingsdóttir skoruðu sitt hvor fimm mörkin.
Halldór Stefán Haraldsson þjálfar liðið.
Ísland ekki á EM
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið


Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið
Handbolti


Styrmir skoraði tólf í naumum sigri
Körfubolti

„Betri ára yfir okkur“
Handbolti

Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ
Körfubolti

Haukar fóru illa með botnliðið
Handbolti



Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti