Markasúpur í leikum dagsins í Lengjubikarnum Anton Ingi Leifsson skrifar 1. mars 2015 22:30 Albert skoraði tvö mörk í dag. Vísir/Vilhelm FH, Fylkir, Fjarðabyggð og Leiknir Reykjavík unnu sína leiki í A-deild Lengjubikarsins. FH, Fylkir og Leiknir unnu sína leiki nokkuð þægilega. FH gerði góða ferð á Skagann og rúllaði nokkuð þægilega yfir Ólafsvíkinga. Guðmann Þórisson og Atil Viðar Björnsson gerðu sitt hvort markið í hálfleik og Steven Lennon bætti við tveimur í síðari hálfleik.Víkingur Ólafsvík - FH 0-4 0-1 Guðmann Þórisson (21.), 0-2 Atli Viðar Björnsson (37.), 0-3 Steven Lennon (61.), 0-4 Steven Lennon (64.). Fylkir pakkaði saman Skástrikinu í Egilshöll. Staðan var 3-0 í hálfleik og Fylkismenn bættu við tveimur mörkum í síðari hálfleik. Andrés Már Jóhannesson (2), Albert Brynjar Ingason (2) og Kjartan Ágúst Breiðdal voru á skotskónum.Fylkir - BÍ/Bolungarvík 5-0 1-0 Andrés Már Jóhannesson (7.), 2-0 Albert Brynjar Ingason (34.), 3-0 Albert Brynjar Ingason (40.), 4-0 Andrés Már Jóhannesson (49.), 5-0 Kjartan Ágúst Breiðdal (77.). Fyrstu deildarlið Fjarðabyggðar vann frábæran sigur á Keflavík fyrir austan í morgun. Brynjar Jónasson skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik fyrir Fjarðabyggð og Leonard Sigurðsson tvö fyrir Keflavík. Hákon Þór Sófusson skoraði svo sigurmarkið í síðari hálfleik.Fjarðabyggð - Keflavík 3-2 1-0 Brynjar Jónasson (5.), 2-0 Brynjar Jónasson (12.), 1-2 Leonard Sigurðsson (19.), 2-2 Leonard Sigurðsson (35.), 3-2 Hákon Þór Sófusson (61.). Leiknir rúllaði yfir Víking í síðasta leik dagsins. Hilmar Árni Halldórsson gerði tvö mörk og Ólafur Hrannar Kristjánsson gerði eitt. Leiknir búnir að vinna fyrstu þrjá leiki sína í mótinu. Víkingur Reykjavík - Leiknir Reykjavík 0-3 0-1 Ólafur Hrannar Kristjánsson, 0-2 Hilmar Árni Halldórsson, 0-3 Hilmar Árni Halldórsson (víti). Íslenski boltinn Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Sjá meira
FH, Fylkir, Fjarðabyggð og Leiknir Reykjavík unnu sína leiki í A-deild Lengjubikarsins. FH, Fylkir og Leiknir unnu sína leiki nokkuð þægilega. FH gerði góða ferð á Skagann og rúllaði nokkuð þægilega yfir Ólafsvíkinga. Guðmann Þórisson og Atil Viðar Björnsson gerðu sitt hvort markið í hálfleik og Steven Lennon bætti við tveimur í síðari hálfleik.Víkingur Ólafsvík - FH 0-4 0-1 Guðmann Þórisson (21.), 0-2 Atli Viðar Björnsson (37.), 0-3 Steven Lennon (61.), 0-4 Steven Lennon (64.). Fylkir pakkaði saman Skástrikinu í Egilshöll. Staðan var 3-0 í hálfleik og Fylkismenn bættu við tveimur mörkum í síðari hálfleik. Andrés Már Jóhannesson (2), Albert Brynjar Ingason (2) og Kjartan Ágúst Breiðdal voru á skotskónum.Fylkir - BÍ/Bolungarvík 5-0 1-0 Andrés Már Jóhannesson (7.), 2-0 Albert Brynjar Ingason (34.), 3-0 Albert Brynjar Ingason (40.), 4-0 Andrés Már Jóhannesson (49.), 5-0 Kjartan Ágúst Breiðdal (77.). Fyrstu deildarlið Fjarðabyggðar vann frábæran sigur á Keflavík fyrir austan í morgun. Brynjar Jónasson skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik fyrir Fjarðabyggð og Leonard Sigurðsson tvö fyrir Keflavík. Hákon Þór Sófusson skoraði svo sigurmarkið í síðari hálfleik.Fjarðabyggð - Keflavík 3-2 1-0 Brynjar Jónasson (5.), 2-0 Brynjar Jónasson (12.), 1-2 Leonard Sigurðsson (19.), 2-2 Leonard Sigurðsson (35.), 3-2 Hákon Þór Sófusson (61.). Leiknir rúllaði yfir Víking í síðasta leik dagsins. Hilmar Árni Halldórsson gerði tvö mörk og Ólafur Hrannar Kristjánsson gerði eitt. Leiknir búnir að vinna fyrstu þrjá leiki sína í mótinu. Víkingur Reykjavík - Leiknir Reykjavík 0-3 0-1 Ólafur Hrannar Kristjánsson, 0-2 Hilmar Árni Halldórsson, 0-3 Hilmar Árni Halldórsson (víti).
Íslenski boltinn Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Sjá meira