Þjálfari Anítu: Er í sama klassa og þessar stelpur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2015 15:25 Aníta var lengi vel með forystu í úrslitahlaupinu. vísir/getty „Ég get náttúrulega ekki verið annað en stoltur af henni,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur, í samtali við Vísi eftir úrslitin í 800 metra hlaupi, þar sem Aníta endaði í 5. sæti. „Hún er komin á stóra sviðið með bestu hlaupurunum og það vantaði ekki mikið til að komast á verðlaunapall. „En hún er mjög metnaðarfull og kröfuhörð og er bara ósátt sem sýnir hversu mikil keppnismanneskja hún er,“ sagði Gunnar Páll en Aníta kom í mark á tímanum 2:02,74 mínútum. Selina Büchel frá Sviss varð hlutskörpust í úrslitunum en hún hljóp á tímanum 2:01,95 en aðeins munaði fjórum hundraðshlutum úr sekúndu á henni og Yekaterina Poistogovu frá Rússlandi. Gunnar segir reynslan af EM í Prag komi til með að nýtast Anítu vel í framtíðinni en hún er á sínu síðasta ári í unglingaflokki. Mótið í Prag var hennar fyrsta mót í fullorðinsflokki. „Hún er í sama klassa og þessar stelpur þótt þær séu allar með meiri reynslu á stigi en hún. Það verður kannski aðeins að horfa til þess að meirihluta mótanna í unglingaflokki hefur hún unnið án þess að hugsa um taktík, þá var hún bara fyrst frá upphafi til enda,“ sagði Gunnar og bætti því við hlaupið hefði verið á mjög ójöfnum hraða og í skorpum. „Hún er ósátt með að hafa ekki gert alveg það sem við vorum búin að tala um. Svona taktísk hlaup byrja kannski ekki fyrr en það eru 300 metrar eftir og hún var mjög ákveðin þar. „Hún er ekki sammála því en mér fannst hún hafa eytt aðeins of miklum krafti þar, því þú þarft alltaf að vera með eitthvað á varatankinum síðustu 120 metrana,“ sagði Gunnar að lokum. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta með næstbesta tímann í undanrásum og undanúrslitum Aníta Hinriksdóttir náði næstbesta tímanum í undanrásunum og undanúrslitunum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í Prag. Hún lenti svo í fimmta sæti í úrslitunum í dag. 8. mars 2015 15:19 Büchel aðeins 4/100 úr sekúndu á undan Postogovu Aníta Hinriksdóttir endaði í 5. og neðsta sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum innanhúss í Prag í dag. 8. mars 2015 14:43 Aníta í fimmta sæti Aníta náði ekki á pall í Prag í úrslitunum, en hún varð í fimmta sæti af fimm keppendum. 8. mars 2015 14:24 Aníta vs. Poistogova: Taka tvö Sem kunnugt er tryggði Aníta Hinriksdóttir sér í gær sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í frjálsum íþróttum sem haldið er í Prag. 8. mars 2015 11:00 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
„Ég get náttúrulega ekki verið annað en stoltur af henni,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur, í samtali við Vísi eftir úrslitin í 800 metra hlaupi, þar sem Aníta endaði í 5. sæti. „Hún er komin á stóra sviðið með bestu hlaupurunum og það vantaði ekki mikið til að komast á verðlaunapall. „En hún er mjög metnaðarfull og kröfuhörð og er bara ósátt sem sýnir hversu mikil keppnismanneskja hún er,“ sagði Gunnar Páll en Aníta kom í mark á tímanum 2:02,74 mínútum. Selina Büchel frá Sviss varð hlutskörpust í úrslitunum en hún hljóp á tímanum 2:01,95 en aðeins munaði fjórum hundraðshlutum úr sekúndu á henni og Yekaterina Poistogovu frá Rússlandi. Gunnar segir reynslan af EM í Prag komi til með að nýtast Anítu vel í framtíðinni en hún er á sínu síðasta ári í unglingaflokki. Mótið í Prag var hennar fyrsta mót í fullorðinsflokki. „Hún er í sama klassa og þessar stelpur þótt þær séu allar með meiri reynslu á stigi en hún. Það verður kannski aðeins að horfa til þess að meirihluta mótanna í unglingaflokki hefur hún unnið án þess að hugsa um taktík, þá var hún bara fyrst frá upphafi til enda,“ sagði Gunnar og bætti því við hlaupið hefði verið á mjög ójöfnum hraða og í skorpum. „Hún er ósátt með að hafa ekki gert alveg það sem við vorum búin að tala um. Svona taktísk hlaup byrja kannski ekki fyrr en það eru 300 metrar eftir og hún var mjög ákveðin þar. „Hún er ekki sammála því en mér fannst hún hafa eytt aðeins of miklum krafti þar, því þú þarft alltaf að vera með eitthvað á varatankinum síðustu 120 metrana,“ sagði Gunnar að lokum.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta með næstbesta tímann í undanrásum og undanúrslitum Aníta Hinriksdóttir náði næstbesta tímanum í undanrásunum og undanúrslitunum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í Prag. Hún lenti svo í fimmta sæti í úrslitunum í dag. 8. mars 2015 15:19 Büchel aðeins 4/100 úr sekúndu á undan Postogovu Aníta Hinriksdóttir endaði í 5. og neðsta sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum innanhúss í Prag í dag. 8. mars 2015 14:43 Aníta í fimmta sæti Aníta náði ekki á pall í Prag í úrslitunum, en hún varð í fimmta sæti af fimm keppendum. 8. mars 2015 14:24 Aníta vs. Poistogova: Taka tvö Sem kunnugt er tryggði Aníta Hinriksdóttir sér í gær sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í frjálsum íþróttum sem haldið er í Prag. 8. mars 2015 11:00 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Aníta með næstbesta tímann í undanrásum og undanúrslitum Aníta Hinriksdóttir náði næstbesta tímanum í undanrásunum og undanúrslitunum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í Prag. Hún lenti svo í fimmta sæti í úrslitunum í dag. 8. mars 2015 15:19
Büchel aðeins 4/100 úr sekúndu á undan Postogovu Aníta Hinriksdóttir endaði í 5. og neðsta sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum innanhúss í Prag í dag. 8. mars 2015 14:43
Aníta í fimmta sæti Aníta náði ekki á pall í Prag í úrslitunum, en hún varð í fimmta sæti af fimm keppendum. 8. mars 2015 14:24
Aníta vs. Poistogova: Taka tvö Sem kunnugt er tryggði Aníta Hinriksdóttir sér í gær sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í frjálsum íþróttum sem haldið er í Prag. 8. mars 2015 11:00