Ekkert annað en jafnrétti Heiða Björg Hilmisdóttir og Margrét Lind Ólafsdóttir skrifar 9. mars 2015 11:35 Nú sem aldrei fyrr er brýnt að benda á mikilvægi baráttu fyrir jafnrétti kynjanna einmitt á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Margt hefur áunnist á Íslandi á fjölda sviðum en enn eigum við langt í land. Kynbundinn launamunur er enn til staðar, konur hafa ekki sömu tækifæri og karlar til starfa, enn eru konur áreittar, beittar heimilisofbeldi, nauðgunum og njóta ekki alltaf réttlátrar málsmeðferðar af því að þær eru konur. Enn þann dag í dag hafa konur ekki kosningarétt í mörgum löndum, ekki aðgengi að menntun, heilbrigðisþjónustu, getnaðarvörnum, eru seldar í hjónabönd, líflátnar, búa við bágar aðstæður og eru fórnarlömb stríðsátaka. Mansal er dapurlegur raunveruleiki margra kvenna í heiminum þar sem virðing fyrir manneskjunni er að engu hafður. Kvenlíkaminn er notaður sem kyntákn og söluvara og klámvæðingin vex og dafnar. Notkun hefndarkláms verður æ algengari og afþreyingarefni sem höfðar til ungs fólks í dag er gegnumsýrt af klámi og skilaboðin sem þau fá eru að klám sé raunverulegt og í góðu lagi. Þess vegna er baráttunni um jafnrétti kynjanna hvergi nær lokið. Þess vegna þurfum við ávallt að hafa að leiðarljósi að allar konur hvar sem er eiga að búa við sama rétt og sömu tækifæri og karlar. Við eigum aldrei að sætta okkur við neitt annað en fullt jafnrétti kynjanna. Höfundar eru formaður og varaformaður kvennahreyfingar Samfylkingarinnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Heiða Björg Hilmisdóttir Mest lesið Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson skrifar Skoðun Að hafa eða að vera Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland skrifar Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Formúlu fyrir sigri? Nei takk. Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg skrifar Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Viðskiptafrelsi og hátækniiðnaður Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Valþröng í varnarmálum Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Fjólubláar prófílmyndir Anna Sóley Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Er þetta planið? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Tækifærin í orkuskiptunum Jón Trausti Kárason skrifar Skoðun Frekar rétt að endurskoða sambúðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Bullur í Brussel Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson skrifar Sjá meira
Nú sem aldrei fyrr er brýnt að benda á mikilvægi baráttu fyrir jafnrétti kynjanna einmitt á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Margt hefur áunnist á Íslandi á fjölda sviðum en enn eigum við langt í land. Kynbundinn launamunur er enn til staðar, konur hafa ekki sömu tækifæri og karlar til starfa, enn eru konur áreittar, beittar heimilisofbeldi, nauðgunum og njóta ekki alltaf réttlátrar málsmeðferðar af því að þær eru konur. Enn þann dag í dag hafa konur ekki kosningarétt í mörgum löndum, ekki aðgengi að menntun, heilbrigðisþjónustu, getnaðarvörnum, eru seldar í hjónabönd, líflátnar, búa við bágar aðstæður og eru fórnarlömb stríðsátaka. Mansal er dapurlegur raunveruleiki margra kvenna í heiminum þar sem virðing fyrir manneskjunni er að engu hafður. Kvenlíkaminn er notaður sem kyntákn og söluvara og klámvæðingin vex og dafnar. Notkun hefndarkláms verður æ algengari og afþreyingarefni sem höfðar til ungs fólks í dag er gegnumsýrt af klámi og skilaboðin sem þau fá eru að klám sé raunverulegt og í góðu lagi. Þess vegna er baráttunni um jafnrétti kynjanna hvergi nær lokið. Þess vegna þurfum við ávallt að hafa að leiðarljósi að allar konur hvar sem er eiga að búa við sama rétt og sömu tækifæri og karlar. Við eigum aldrei að sætta okkur við neitt annað en fullt jafnrétti kynjanna. Höfundar eru formaður og varaformaður kvennahreyfingar Samfylkingarinnar.
Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir Skoðun
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar
Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir Skoðun