Sváfu á verðinum gagnvart Úkraínu og mislásu Rússa Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. febrúar 2015 07:54 David Cameron, forsætisráðherra Breta, og Vladimir Putin, forseti Rússlands. Vísir/Getty Bretland og Evrópusambandið sváfu á verðinum gagnvart ástandinu í Úkraínu og mislásu rússnesk stjórnvöld algjörlega. Evrópusambandið hafi of lengi byggt samskipti sín við Rússa á bjartsýni um að það væri að verða lýðræðisríki en slíkt sé fjarri lagi. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í skýrslu lávarðadeildar breska þingsins um átökin í austurhluta Úkraínu sem nú hafa staðið í tæpt ár. Í skýrslunni segir að Evrópusambandið hafi ekki gert sér grein fyrir mikilli andstöðu Rússa við nánara samstarf sambandsins og Úkraínu. Þá hafi bresk yfirvöld ekki látið nógu mikið til sín taka í lausn Úkraínudeilunnar. Stuttu áður en skýrslan var birt hafði Donald Tusk, forseti Evrópuráðsins, kallað David Cameron, forsætisráðherra Breta, á sinn fund til að ræða ástandið í Úkraínu. Enn er hart barist í austurhluta landsins þrátt fyrir vopnahlé sem samið var um í liðinni viku og tók gildi á sunnudag. Úkraína Tengdar fréttir Friðsamleg lausn ekki í sjónmáli í Úkraínu Bardagar halda áfram í austurhluta Úkraínu. Tugir féllu í átökum í gær. 2. febrúar 2015 07:15 Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lentu í Moskvu nú síðdegis til að ræða nýja friðaráætlun varðandi málefni Úkraínu. 6. febrúar 2015 15:40 Áfram barist um bæinn Debaltseve Hvorki úkraínskir uppreisnarmenn né stjórnarher Úkraínu hafa viljað hætta átökum um 25 þúsund manna bæ, þrátt fyrir að samið hafi verið um vopnahlé sem átti að hefjast um helgina. Hvorugir vilja flytja þungavopn sín frá bænum. 18. febrúar 2015 08:15 Vill friðargæsluliða SÞ í Úkraínu Petro Poroshenko segir það öruggustu leiðina til að tryggja öryggi. 18. febrúar 2015 23:42 Mest lesið Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira
Bretland og Evrópusambandið sváfu á verðinum gagnvart ástandinu í Úkraínu og mislásu rússnesk stjórnvöld algjörlega. Evrópusambandið hafi of lengi byggt samskipti sín við Rússa á bjartsýni um að það væri að verða lýðræðisríki en slíkt sé fjarri lagi. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í skýrslu lávarðadeildar breska þingsins um átökin í austurhluta Úkraínu sem nú hafa staðið í tæpt ár. Í skýrslunni segir að Evrópusambandið hafi ekki gert sér grein fyrir mikilli andstöðu Rússa við nánara samstarf sambandsins og Úkraínu. Þá hafi bresk yfirvöld ekki látið nógu mikið til sín taka í lausn Úkraínudeilunnar. Stuttu áður en skýrslan var birt hafði Donald Tusk, forseti Evrópuráðsins, kallað David Cameron, forsætisráðherra Breta, á sinn fund til að ræða ástandið í Úkraínu. Enn er hart barist í austurhluta landsins þrátt fyrir vopnahlé sem samið var um í liðinni viku og tók gildi á sunnudag.
Úkraína Tengdar fréttir Friðsamleg lausn ekki í sjónmáli í Úkraínu Bardagar halda áfram í austurhluta Úkraínu. Tugir féllu í átökum í gær. 2. febrúar 2015 07:15 Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lentu í Moskvu nú síðdegis til að ræða nýja friðaráætlun varðandi málefni Úkraínu. 6. febrúar 2015 15:40 Áfram barist um bæinn Debaltseve Hvorki úkraínskir uppreisnarmenn né stjórnarher Úkraínu hafa viljað hætta átökum um 25 þúsund manna bæ, þrátt fyrir að samið hafi verið um vopnahlé sem átti að hefjast um helgina. Hvorugir vilja flytja þungavopn sín frá bænum. 18. febrúar 2015 08:15 Vill friðargæsluliða SÞ í Úkraínu Petro Poroshenko segir það öruggustu leiðina til að tryggja öryggi. 18. febrúar 2015 23:42 Mest lesið Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira
Friðsamleg lausn ekki í sjónmáli í Úkraínu Bardagar halda áfram í austurhluta Úkraínu. Tugir féllu í átökum í gær. 2. febrúar 2015 07:15
Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lentu í Moskvu nú síðdegis til að ræða nýja friðaráætlun varðandi málefni Úkraínu. 6. febrúar 2015 15:40
Áfram barist um bæinn Debaltseve Hvorki úkraínskir uppreisnarmenn né stjórnarher Úkraínu hafa viljað hætta átökum um 25 þúsund manna bæ, þrátt fyrir að samið hafi verið um vopnahlé sem átti að hefjast um helgina. Hvorugir vilja flytja þungavopn sín frá bænum. 18. febrúar 2015 08:15
Vill friðargæsluliða SÞ í Úkraínu Petro Poroshenko segir það öruggustu leiðina til að tryggja öryggi. 18. febrúar 2015 23:42