Víkingur og Leiknir með fullt hús stiga í Lengjubikarnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2015 21:00 Stefán Þór Pálsson skoraði tvö mörk fyrir Víkinga. vísir/pjetur Víkingar fylgdu sigrinum á KR í 1. umferð Lengjubikarsins eftir með öruggum sigri á Selfossi í Egilshöllinni í dag. Lokatölur 3-1, Víkingi í vil. Stefán Þór Pálsson kom Víkingi í 2-0 í fyrri hálfleik og Andri Rúnar Bjarnason bætti þriðja markinu við á 64. mínútu. Andrew James Pew minnkaði muninn á 80. mínútu en níu mínútum síðar var Einar Ottó Antonsson rekinn af velli með rautt spjald. Í sama riðli unnu Leiknismenn Gróttu með fjórum mörkum gegn tveimur í Egilshöllinni. Fyrirliðinn Ólafur Hrannar Kristjánsson skoraði tvö mörk fyrir Leikni og þeir Atli Arnarson og Kristjánn Páll Jónsson sitt markið hvor. Agnar Guðjónsson og Guðmundur Marteinn Hafsteinsson skoruðu mörk Gróttu sem eru nýliðar í 1. deild. Seltirningar eru með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar á meðan Leiknismenn eru með fullt hús stiga.Leiknismenn lögðu Gróttu.vísir/pjeturÍ riðli 1 gerðu Víkingur Ólafsvík og Þróttur 1-1 jafntefli en leikið var í Akraneshöllinni. Þetta var fyrsti leikur Ólsara í Lengjubikarnum í ár. Aron Ýmir Pétursson kom Þrótti yfir á 47. mínútu en Eyþór Helgi Birgisson jafnaði metin tíu mínútum síðar.Guðmundur Reynir Gunnarsson lék sinn fyrsta leik með Víkingi í dag en hann gekk nýverið til liðs við Ólsara frá KR. Þróttarar eru með fjögur stig í riðli 1, líkt og Fylkir. HK situr á toppnum með sex stig. Í riðli 3 vann Fjarðabyggð 3-1 sigur á Haukum en leikið var í Reykjaneshöllinni. Alexander Aron Davorsson skoraði tvívegis fyrir Austfirðinga og Brynjar Jónasson skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu á 63. mínútu. Andri Fannar Freysson skoraði mark Hauka sem hafa tapað báðum leikjum sínum til þessa. Fjarðabyggð er með þrjú stig eftir fyrstu tvær umferðirnar en Austfirðingar eru nýliðar í 1. deild. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðmundur Reynir spilar með Ólsurum í sumar: Verður að vera flygill á staðnum Bakvörðurinn tekur skóna af hillunni og spilar í 1. deild karla í sumar. 20. febrúar 2015 12:17 Keflavík vann Suðurnesjaslaginn | Fjör í Lengjubikarnum Fimm leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla í gær. ÍA, Keflavík, Fylkir og Þróttur unnu sína leiki og Selfoss og Grótta skildu jöfn. 15. febrúar 2015 11:00 Mætti poppa upp og stílfæra Reykjavíkurmótið Atvinnumenn sem koma að utan í íslenska fótboltann missa af mörgum mótsleikjum í byrjun hvers árs. FIFA-reglur sem ekki er hægt að breyta. 20. febrúar 2015 08:30 Víkingssigur gegn KR í sjö marka leik | Sjáðu mörkin Þrír aðrir leikir voru í A-deild Lengjubikar karla í dag og kvöld. 15. febrúar 2015 23:19 KR enn án stiga í Lengjubikarnum Fimm leikir fóru fram í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. 21. febrúar 2015 22:45 Sjáið mörkin í 1-1 jafntefli Vals og Stjörnunnar í kvöld | Myndband Nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar Vals gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna í fyrsta leik Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld en leikið var í Egilshöllinni. 13. febrúar 2015 21:57 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Sjá meira
Víkingar fylgdu sigrinum á KR í 1. umferð Lengjubikarsins eftir með öruggum sigri á Selfossi í Egilshöllinni í dag. Lokatölur 3-1, Víkingi í vil. Stefán Þór Pálsson kom Víkingi í 2-0 í fyrri hálfleik og Andri Rúnar Bjarnason bætti þriðja markinu við á 64. mínútu. Andrew James Pew minnkaði muninn á 80. mínútu en níu mínútum síðar var Einar Ottó Antonsson rekinn af velli með rautt spjald. Í sama riðli unnu Leiknismenn Gróttu með fjórum mörkum gegn tveimur í Egilshöllinni. Fyrirliðinn Ólafur Hrannar Kristjánsson skoraði tvö mörk fyrir Leikni og þeir Atli Arnarson og Kristjánn Páll Jónsson sitt markið hvor. Agnar Guðjónsson og Guðmundur Marteinn Hafsteinsson skoruðu mörk Gróttu sem eru nýliðar í 1. deild. Seltirningar eru með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar á meðan Leiknismenn eru með fullt hús stiga.Leiknismenn lögðu Gróttu.vísir/pjeturÍ riðli 1 gerðu Víkingur Ólafsvík og Þróttur 1-1 jafntefli en leikið var í Akraneshöllinni. Þetta var fyrsti leikur Ólsara í Lengjubikarnum í ár. Aron Ýmir Pétursson kom Þrótti yfir á 47. mínútu en Eyþór Helgi Birgisson jafnaði metin tíu mínútum síðar.Guðmundur Reynir Gunnarsson lék sinn fyrsta leik með Víkingi í dag en hann gekk nýverið til liðs við Ólsara frá KR. Þróttarar eru með fjögur stig í riðli 1, líkt og Fylkir. HK situr á toppnum með sex stig. Í riðli 3 vann Fjarðabyggð 3-1 sigur á Haukum en leikið var í Reykjaneshöllinni. Alexander Aron Davorsson skoraði tvívegis fyrir Austfirðinga og Brynjar Jónasson skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu á 63. mínútu. Andri Fannar Freysson skoraði mark Hauka sem hafa tapað báðum leikjum sínum til þessa. Fjarðabyggð er með þrjú stig eftir fyrstu tvær umferðirnar en Austfirðingar eru nýliðar í 1. deild.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðmundur Reynir spilar með Ólsurum í sumar: Verður að vera flygill á staðnum Bakvörðurinn tekur skóna af hillunni og spilar í 1. deild karla í sumar. 20. febrúar 2015 12:17 Keflavík vann Suðurnesjaslaginn | Fjör í Lengjubikarnum Fimm leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla í gær. ÍA, Keflavík, Fylkir og Þróttur unnu sína leiki og Selfoss og Grótta skildu jöfn. 15. febrúar 2015 11:00 Mætti poppa upp og stílfæra Reykjavíkurmótið Atvinnumenn sem koma að utan í íslenska fótboltann missa af mörgum mótsleikjum í byrjun hvers árs. FIFA-reglur sem ekki er hægt að breyta. 20. febrúar 2015 08:30 Víkingssigur gegn KR í sjö marka leik | Sjáðu mörkin Þrír aðrir leikir voru í A-deild Lengjubikar karla í dag og kvöld. 15. febrúar 2015 23:19 KR enn án stiga í Lengjubikarnum Fimm leikir fóru fram í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. 21. febrúar 2015 22:45 Sjáið mörkin í 1-1 jafntefli Vals og Stjörnunnar í kvöld | Myndband Nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar Vals gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna í fyrsta leik Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld en leikið var í Egilshöllinni. 13. febrúar 2015 21:57 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Sjá meira
Guðmundur Reynir spilar með Ólsurum í sumar: Verður að vera flygill á staðnum Bakvörðurinn tekur skóna af hillunni og spilar í 1. deild karla í sumar. 20. febrúar 2015 12:17
Keflavík vann Suðurnesjaslaginn | Fjör í Lengjubikarnum Fimm leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla í gær. ÍA, Keflavík, Fylkir og Þróttur unnu sína leiki og Selfoss og Grótta skildu jöfn. 15. febrúar 2015 11:00
Mætti poppa upp og stílfæra Reykjavíkurmótið Atvinnumenn sem koma að utan í íslenska fótboltann missa af mörgum mótsleikjum í byrjun hvers árs. FIFA-reglur sem ekki er hægt að breyta. 20. febrúar 2015 08:30
Víkingssigur gegn KR í sjö marka leik | Sjáðu mörkin Þrír aðrir leikir voru í A-deild Lengjubikar karla í dag og kvöld. 15. febrúar 2015 23:19
KR enn án stiga í Lengjubikarnum Fimm leikir fóru fram í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. 21. febrúar 2015 22:45
Sjáið mörkin í 1-1 jafntefli Vals og Stjörnunnar í kvöld | Myndband Nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar Vals gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna í fyrsta leik Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld en leikið var í Egilshöllinni. 13. febrúar 2015 21:57