Margrét Lára snýr aftur í landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. febrúar 2015 14:05 Vísir/Vilhelm Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, og Ásmundur Haraldsson, aðstoðarmaður hans, tilkynntu í dag landsliðshóp kvenna fyrir Algarve-mótið í knattspyrnu sem fer fram á Portúgal 4.-11. mars. 23 leikmenn skipa hópinn að þessu sinni og eru helstu tíðindi þau að Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi, snýr aftur í hópinn eftir eins árs fjarveru. Hún er nýbyrjuð að spila aftur eftir barnseignarfrí. Alls eru sjö breytingar á leikmannahópi Íslands frá síðasta verkefni en Freyr sagði á fundinum í dag að undirbúningur fyrir EM 2017 hæfist af fullri alvöru á Algarve-mótinu í ár. Sigrún Ella Einarsdóttir er nýkomin úr aðgerð vegna liðþófameiðsla og gat ekki gefið kost á sér en að öðru leyti gat Freyr valið sinn sterkasta hóp. Ellefu leikmenn leika með erlendum félögum en tólf á Íslandi. Tveir nýliðar eru í hópnum - markvörðurinn Sonný Lára Þráinsdóttir úr Breiðabliki og Lára Kristín Pedersen úr Stjörnunni. Ísland er í riðli með Bandaríkjunum, Noregi og Sviss og mætir fyrst Svisslendingum þann 4. mars.Leikmenn Íslands:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Lilleström Sandra Sigurðardóttir, Stjörnunni Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Elísa Viðarsdóttir, Kristianstad Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjörnunni Anna María Baldursdóttir, Stjörnunni Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór Lára Kristín Pedersen, StjörnunniMiðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir, Rosengård Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Katrín Ómarsdóttir, Liverpool Hallbera Guðný Gísladóttir, Breiðabliki Dagný Brynjarsdóttir, Bayern München Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstad Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Ásgerður S. Baldursdóttir, StjörnunniSóknarmenn: Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstad Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Elín Metta Jensen, Val Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi Íslenski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, og Ásmundur Haraldsson, aðstoðarmaður hans, tilkynntu í dag landsliðshóp kvenna fyrir Algarve-mótið í knattspyrnu sem fer fram á Portúgal 4.-11. mars. 23 leikmenn skipa hópinn að þessu sinni og eru helstu tíðindi þau að Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi, snýr aftur í hópinn eftir eins árs fjarveru. Hún er nýbyrjuð að spila aftur eftir barnseignarfrí. Alls eru sjö breytingar á leikmannahópi Íslands frá síðasta verkefni en Freyr sagði á fundinum í dag að undirbúningur fyrir EM 2017 hæfist af fullri alvöru á Algarve-mótinu í ár. Sigrún Ella Einarsdóttir er nýkomin úr aðgerð vegna liðþófameiðsla og gat ekki gefið kost á sér en að öðru leyti gat Freyr valið sinn sterkasta hóp. Ellefu leikmenn leika með erlendum félögum en tólf á Íslandi. Tveir nýliðar eru í hópnum - markvörðurinn Sonný Lára Þráinsdóttir úr Breiðabliki og Lára Kristín Pedersen úr Stjörnunni. Ísland er í riðli með Bandaríkjunum, Noregi og Sviss og mætir fyrst Svisslendingum þann 4. mars.Leikmenn Íslands:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Lilleström Sandra Sigurðardóttir, Stjörnunni Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Elísa Viðarsdóttir, Kristianstad Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjörnunni Anna María Baldursdóttir, Stjörnunni Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór Lára Kristín Pedersen, StjörnunniMiðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir, Rosengård Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Katrín Ómarsdóttir, Liverpool Hallbera Guðný Gísladóttir, Breiðabliki Dagný Brynjarsdóttir, Bayern München Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstad Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Ásgerður S. Baldursdóttir, StjörnunniSóknarmenn: Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstad Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Elín Metta Jensen, Val Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi
Íslenski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti