Margrét Lára snýr aftur í landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. febrúar 2015 14:05 Vísir/Vilhelm Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, og Ásmundur Haraldsson, aðstoðarmaður hans, tilkynntu í dag landsliðshóp kvenna fyrir Algarve-mótið í knattspyrnu sem fer fram á Portúgal 4.-11. mars. 23 leikmenn skipa hópinn að þessu sinni og eru helstu tíðindi þau að Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi, snýr aftur í hópinn eftir eins árs fjarveru. Hún er nýbyrjuð að spila aftur eftir barnseignarfrí. Alls eru sjö breytingar á leikmannahópi Íslands frá síðasta verkefni en Freyr sagði á fundinum í dag að undirbúningur fyrir EM 2017 hæfist af fullri alvöru á Algarve-mótinu í ár. Sigrún Ella Einarsdóttir er nýkomin úr aðgerð vegna liðþófameiðsla og gat ekki gefið kost á sér en að öðru leyti gat Freyr valið sinn sterkasta hóp. Ellefu leikmenn leika með erlendum félögum en tólf á Íslandi. Tveir nýliðar eru í hópnum - markvörðurinn Sonný Lára Þráinsdóttir úr Breiðabliki og Lára Kristín Pedersen úr Stjörnunni. Ísland er í riðli með Bandaríkjunum, Noregi og Sviss og mætir fyrst Svisslendingum þann 4. mars.Leikmenn Íslands:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Lilleström Sandra Sigurðardóttir, Stjörnunni Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Elísa Viðarsdóttir, Kristianstad Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjörnunni Anna María Baldursdóttir, Stjörnunni Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór Lára Kristín Pedersen, StjörnunniMiðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir, Rosengård Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Katrín Ómarsdóttir, Liverpool Hallbera Guðný Gísladóttir, Breiðabliki Dagný Brynjarsdóttir, Bayern München Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstad Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Ásgerður S. Baldursdóttir, StjörnunniSóknarmenn: Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstad Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Elín Metta Jensen, Val Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi Íslenski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fleiri fréttir „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, og Ásmundur Haraldsson, aðstoðarmaður hans, tilkynntu í dag landsliðshóp kvenna fyrir Algarve-mótið í knattspyrnu sem fer fram á Portúgal 4.-11. mars. 23 leikmenn skipa hópinn að þessu sinni og eru helstu tíðindi þau að Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi, snýr aftur í hópinn eftir eins árs fjarveru. Hún er nýbyrjuð að spila aftur eftir barnseignarfrí. Alls eru sjö breytingar á leikmannahópi Íslands frá síðasta verkefni en Freyr sagði á fundinum í dag að undirbúningur fyrir EM 2017 hæfist af fullri alvöru á Algarve-mótinu í ár. Sigrún Ella Einarsdóttir er nýkomin úr aðgerð vegna liðþófameiðsla og gat ekki gefið kost á sér en að öðru leyti gat Freyr valið sinn sterkasta hóp. Ellefu leikmenn leika með erlendum félögum en tólf á Íslandi. Tveir nýliðar eru í hópnum - markvörðurinn Sonný Lára Þráinsdóttir úr Breiðabliki og Lára Kristín Pedersen úr Stjörnunni. Ísland er í riðli með Bandaríkjunum, Noregi og Sviss og mætir fyrst Svisslendingum þann 4. mars.Leikmenn Íslands:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Lilleström Sandra Sigurðardóttir, Stjörnunni Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Elísa Viðarsdóttir, Kristianstad Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjörnunni Anna María Baldursdóttir, Stjörnunni Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór Lára Kristín Pedersen, StjörnunniMiðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir, Rosengård Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Katrín Ómarsdóttir, Liverpool Hallbera Guðný Gísladóttir, Breiðabliki Dagný Brynjarsdóttir, Bayern München Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstad Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Ásgerður S. Baldursdóttir, StjörnunniSóknarmenn: Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstad Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Elín Metta Jensen, Val Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi
Íslenski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fleiri fréttir „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Sjá meira