HS Orka hagnast um 679 milljónir ingvar haraldsson skrifar 27. febrúar 2015 09:58 HS Orka hagnaðist um 679 milljónir á síðasta ári. vísir/valli Hagnaður HS Orku á síðasta ári nam 679 milljónum króna samanborið við 433 milljóna tap árið 2013. Munurinn á afkomu milli ára skýrist af stórum hluta af minni lækkun á virði afleiða um framtíðarvirði orkusölusamninga sem tengd eru álverði. Lækkunin í ár nam 1.556 milljónum en nam 4.138 milljónum á árinu 2013. Rekstartekjur fyrirtækisins hækkuðu um 6 prósent og námu 7.479 milljónum á tímabilinu, samanborið við 7.031 milljónir króna árið 2013. EBITDA félagsins hækkaði um 5 prósent og var 2.738 milljónir árið 2014 samanborið við 2.603 milljónir árið 2013. „Tekjur hafa aukist talsvert á smásölumarkaði og hafa gert gott betur en að mæta lækkuðum tekjum frá stórnotendum,“ segir í tilkynningu. Þá hækkaði rekstrarkostnaður um 6% eða sem nemur 359 milljónum milli ára. „Á kostnaðarhliðinni hefur rekstrarkostnaður orkuvera lækkað töluvert, orkukaup hafa aukist talsvert en flutningskostnaður lækkað örlítið. Þá hefur skrifstofu og stjórnunarkostnaður hækkað, fyrst og fremst vegna kostnaðar við rekstur dómsmála og undirbúnings gerðardómsmáls vegna orkusölusamnings við Norðurál í Helguvík sem reiknað er með að fari fram á vormánuðum 2016,“ segir í tilkynningu frá HS Orku. HS Orka er 66,6 prósent í eigu Magma Energy Sweden og 33,4 prósent í eigu Jarðvarma slhf. sem nokkrir lífeyrissjóðir standa að. Illugi og Orka Energy Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Hagnaður HS Orku á síðasta ári nam 679 milljónum króna samanborið við 433 milljóna tap árið 2013. Munurinn á afkomu milli ára skýrist af stórum hluta af minni lækkun á virði afleiða um framtíðarvirði orkusölusamninga sem tengd eru álverði. Lækkunin í ár nam 1.556 milljónum en nam 4.138 milljónum á árinu 2013. Rekstartekjur fyrirtækisins hækkuðu um 6 prósent og námu 7.479 milljónum á tímabilinu, samanborið við 7.031 milljónir króna árið 2013. EBITDA félagsins hækkaði um 5 prósent og var 2.738 milljónir árið 2014 samanborið við 2.603 milljónir árið 2013. „Tekjur hafa aukist talsvert á smásölumarkaði og hafa gert gott betur en að mæta lækkuðum tekjum frá stórnotendum,“ segir í tilkynningu. Þá hækkaði rekstrarkostnaður um 6% eða sem nemur 359 milljónum milli ára. „Á kostnaðarhliðinni hefur rekstrarkostnaður orkuvera lækkað töluvert, orkukaup hafa aukist talsvert en flutningskostnaður lækkað örlítið. Þá hefur skrifstofu og stjórnunarkostnaður hækkað, fyrst og fremst vegna kostnaðar við rekstur dómsmála og undirbúnings gerðardómsmáls vegna orkusölusamnings við Norðurál í Helguvík sem reiknað er með að fari fram á vormánuðum 2016,“ segir í tilkynningu frá HS Orku. HS Orka er 66,6 prósent í eigu Magma Energy Sweden og 33,4 prósent í eigu Jarðvarma slhf. sem nokkrir lífeyrissjóðir standa að.
Illugi og Orka Energy Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira